- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Afturelding er áfram neðst

Afturelding er áfram neðst í Grill 66-deild kvenna eftir 13 leiki í deildinni. Mosfellingar töpuðu í gærkvöld á heimavelli fyrir Fram 2, 29:27, eftir að hafa verið yfir í hálfleik, 14:12. Afturelding hefur sjö stig í neðsta sæti. Framarar...

Dagskráin: Kórinn og Seltjarnarnes

Tveir leikir fara fram í Grill 66-deild kvenna í kvöld. Efstu liðin tvö HK og Grótta verða í eldlínunni. Leikir eru liður í 13. umferð deildarinnar sem hófst í gær með leik Aftureldingar og Fram. Grill 66-deild kvenna:Kórinn: HK -...

Óhefðbundinn og snúinn andstæðingur í upphafi móts

„Ítalir hafa sýnt það í síðustu leikjum sínum að þeir eru færir um að leika á annan hátt en margir aðrir,“ segir Arnór Atlason aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins í handknattleik spurður út í andstæðinga íslenska landsliðsins í upphafsleik Evrópumótsins í handknattleik...

Átta sigurleikir og eitt jafntefli í leikjum við Ítalíu

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik hefur ekki mætt ítalska landsliðinu í 22 ár, eða frá því að liðin áttust við í undankeppni heimsmeistaramótsins í byrjun júní 2004. Ísland vann báða leikina í undankeppninni, 37:31 í Terano á Ítalíu, og...
- Auglýsing-

Sautján leikmenn skráðir til leiks á EM – Þorsteinn Leó er áfram í óvissu

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari, hefur valið 17 leikmenn sem munu taka þátt í fyrstu leikjum íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik en fyrsti leikur íslenska liðsins verður við Ítalíu klukkan 17 í dag í Kristianstad Arena í Svíþjóð. Þorsteinn...

Myndasyrpa: Síðasta æfing fyrir fyrsta leikinn á EM

Upp er runninn fyrsti leikdagur í Kristianstad á Skáni á Evrópumóti karla í handknattleik. Karlalandslið Íslands stígur fram á sviðið í Kristianstad Arena í dag og leikur við ítalska landsliðið. Flautað verður til leiks klukkan 17. Leikurinn verður sá fyrsti...

ÍBV á toppinn – fjórða tap ÍR – Hauka upp að hlið Fram

ÍBV tyllti sér í efsta sæti Olísdeildar kvenna í kvöld þegar liðið lagði ÍR, 29:26, í 13. umferð deildarinnar, 29:26. Leikið var í Skógarseli í Breiðholti, heimavelli ÍR. ÍBV hefur 22 stig eftir 13 leiki og er tveimur stigum...

Forseti Íslands verður á fyrsta leik í Kristianstad

Frú Halla Tómasdóttir forseti Íslands er væntanleg til Kristianstad til þess að standa á bak við íslenska landsliðið þegar það mætir ítalska landsliðinu í upphafsleik EM karla í handknattleik á morgun. Halla verður á meðal 3.000 Íslendinga á leiknum....
- Auglýsing-

Hlakkar til þess að leika á nýja heimavellinum

„Við erum í fínu standi fyrir fyrsta leik,“ segir markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson sem farið er að klægja í fingurnar eftir að flautað verður til fyrsta leiks íslenska landsliðsins í handknattleik á Evrópumótinu í handknattleik í Kristianstad í Svíþjóð....

Bara fáránlega spenntur fyrir að byrja mótið

„Ég er bara fáránlega spenntur fyrir að byrja loksins mótið,“ segir Óðinn Þór Ríkharðsson vinstri hornamaður landsliðsins þegar handbolti.is hitti hann að máli á hóteli landsliðsins í aðdraganda fyrsta leiks íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik í Kristianstad í...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
18395 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -