- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Jóhannes Berg er íþróttakarl FH

Handknattleiksmaðurinn Jóhannes Berg Andrason var í dag valinn íþróttamaður FH í hófi sem félagið hélt. Jóhannes Berg var algjör lykilleikmaður í liði FH sem varð deildarmeistari annað árið í röð. Jóhannes var frábær á keppnistímabilinu, bæði í vörn sem...

Árni Þór er tilnefndur íþróttaeldhugi ársins

Einn félagi í handboltafjölskyldunni, Selfyssingurinn Árni Þór Grétarsson, er á meðal þriggja sem tilnefndur er í vali á Íþróttaeldhuga ársins 2025. (ÍSÍ), í samvinnu við Lottó, stendur fyrir kjöri á Íþróttaeldhuga ársins samhliða kjöri á Íþróttamanni ársins þann 3....

Mest lesið 5 ”25: Aron, feðgarnir, kveisa, með því sárasta, Viktor Gísli

Á síðasta degi ársins 2025 lýkur yfirreið yfir þær fréttir sem voru oftast lesnar af lesendum handbolti.is á árinu. Undanfarna daga hafa verið birtar 20 greinar sem oftar voru lesnar á handbolti.is á árinu. Nú er komið að...

Endi bundinn á fjögurra ára sigurgöngu

Odense Håndbold batt enda á fjögurra ára sigurgöngu Team Esbjerg í dönsku bikarkeppninni í handknattleik í gærkvöld. Að loknum miklum endaspretti vann Odense, 38:34, en liðið komst í fyrsta sinn yfir í úrslitaleiknum rúmum fimm mínútum fyrir leikslok, 31:30....
- Auglýsing-

Molakaffi: Kuzmanovic, Capdeville, Baruffet, Beneke, Fischer

Dominik Kuzmanovic markvörður Gummersbach og króatíska landsliðsins var í gær valinn handknattleiksmaður ársins í Króatíu, annað árið í röð. Gustavo Capdeville, annar markvarða portúgalska landsliðsins, hefur skrifað undir samning við TTH Holstebro í Danmörku frá og með næsta sumri. Hann...

HK-ingur í bandaríska landsliðinu sem æfir í Danmörku

Sigurður Jefferson Guarino leikmaður HK er í 20 manna landsliðshópi Bandaríkjanna í handknattleik karla sem kemur saman til æfinga í Sønderborg í Danmörku 5. til 14. janúar. Æfingarnar eru í samvinnu við danska úrvalsdeildarliðið SønderjyskE. Sigurður lék sína fyrstu landsleiki...

Einar Bragi og samherjar einir í efsta sæti

Einar Bragi Aðalsteinsson og liðsfélagar í IFK Kristianstad sitja einir í efsta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í árslok. Þeir lögðu Alingsås HK, 29:24, á heimavelli í kvöld. Fyrir vikið er IFK Kristianstad á toppnum með 28 stig þegar 17 leikir...

HK vann bronsverðlaun á Norden Cup – fern verðlaun til Íslands

Fjórða flokks lið HK var fjórða íslenska liðið sem vann til verðlauna á Norden Cup í dag en mótið er óopinbert Norðurlandamót yngri félagsliða á Norðurlöndunum. HK lagði sænska liðið Åhus Handboll, 28:15, í bronsleiknum í dag. Varnarleikur og markvarsla...
- Auglýsing-

Taka á móti nýju ári á toppnum

Íslensku landsliðskonurnar hjá Blomberg-Lippe kveðja árið 2025 og taka á móti nýju ári í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik eftir öruggan sigur liðsins á heimavelli í kvöld, 34:23, gegn SV Union Halle-Neustadt. Blomberg-Lippe hefur 16 stig eftir...

Flytur heim eftir eitt og hálft ár – samningur er undirritaður

Stundum er sagt að ekki sé ráð nema í tíma sér tekið. Það má e.t.v. segja um þá tilkynningu danska landsliðsmannsins Niclas Kirkeløkke í dag. Hann hefur semsagt ákveðið að ganga til liðs við Fredericia HK sumarið 2027. Þá...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18257 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -