- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Alltaf gaman á Evrópuleik á Hlíðarenda

„Þetta er mjög sterkt lið sem er í efsta sæti í Þýskalandi. Vonandi náum við að veita þeim keppni. Það er að minnsta kosti markmiðið,“ segir Hildur Björnsdóttir fyrirliði Íslandsmeistara Vals sem mæta þýska liðinu HSG Blomberg-Lippe klukkan 17...

Hannes tryggði Gróttu mikilvægan og nauman sigur

Gróttu tókst með miklum endaspretti að tryggja sér eins marks sigur á Fram 2 í viðureign liðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik í gær. Gróttuliðið skoraði fjögur síðustu mörk viðureignarinnar og vann með eins marks mun, 34:33, er...

Enn einn stórleikur Óðins Þórs – markahæstur í deildinni

Landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson átti enn einn stórleikinn með Kadetten Schaffhausen í gær þegar liðið vann Handball Stäfa, 36:34, á útivelli í 13. sigri Kadetten í A-deildinni í Sviss í gær. Óðinn Þór skoraði 12 mörk og var með...

Molakaffi: Þorsteinn, Stiven, Tumi, Einar, Birgir, Elvar, Berta, Tryggvi, Katla

Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði tvö mörk þegar Porto og Benfica skildu jöfn, 27:27, í portúgölsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Leikið var í Porto. Stiven Tobar Valencia skoraði einnig tvö mörk fyrir Benfica. Porto og Benfica eru efst og jöfn með...
- Auglýsing-

Gísli Þorgeir frábær í Flensborg – Magdeburg er eitt taplaust

Gísli Þorgeir Kristjánsson átti stórleik, skoraði átta mörk og gaf sjö stoðsendingar þegar SC Magdeburg vann Flensburg, 35:31, í toppslag þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í Flensburg í kvöld. Hafnfirðingnum héldu engin bönd í leiknum. Með sigrinum settist Magdeburg...

Átta marka tap Hauka á Spáni – Jóhanna skoraði 10 mörk

Haukar töpuðu síðari leiknum við Costa del Sol Málaga í 3. umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í kvöld, 27:19. Leikið var á Spáni. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 14:12. Eftir 18 marka tap, 36:18, á heimavelli fyrir viku var...

ÍBV vann í Garðabæ – þrjú lið jöfn að stigum á toppnum næstu vikur

Þrjú lið eru efst og jöfn að stigum í Olísdeild kvenna í handknattleik þegar komið er mánaðarlagt vetrarhlé í keppni í deildinni. ÍBV vann öruggan sigur á botnliði Stjörnunnar, 36:26, í síðasta leik 9. umferðar deildarinnar í Hekluhöllinni í...

Streymi: Costa del Sol Málaga – Haukar kl. 18

Spænska liðið Costa del Sol Málaga og Haukar mætast í síðari viðureign liðanna í 3. umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik kvenna á Spáni klukkan 18. Málaga-liðið vann fyrri viðureignina, 36:18. Hér fyrir neðan er beint streymi frá leiknum á Spáni. https://www.youtube.com/watch?v=dGx8atVg3SA
- Auglýsing-

Ágúst Elí er hættur hjá Ribe-Esbjerg

Ágúst Elí Björgvinsson er ekki lengur markvörður danska úrvalsdeildarliðsins Ribe-Esbjerg. Félagið tilkynnti í dag að samkomulag hafi orðið um að slíta samningnum nú þegar að ósk Ágústs. Ágúst Elí er þar með laus mála hjá danska úrvalsdeildarliðinu. Samningur Ágústs...

Selfoss fagnaði sigri í KA-heimilinu

Lið Selfoss vann sanngjarnan sigur á KA/Þór í viðureign liðanna í Olísdeild kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í dag, 27:23. Þetta var aðeins annar sigur Selfoss í deildinnni og sá fyrsti frá 9. október er Stjarnan var lögð að...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17776 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -