- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Vedelsbøl, Kielce, Dujshebaev, úrslitaleikur, Østergaard

Landsliðsmaður Færeyinga, Isak Vedelsbøl, gengur til liðs við danska úrvalsdeildarliðið HØJ í sumar eftir tveggja ára veru hjá IK Sävehof. Vedelsbøl er mikið efni. Hann er ekki aðeins öflugur línumaður heldur afar lofandi varnarmaður. Vedelsbøl verður með færeyska...

Sigur og tap hjá Íslendingum í Svíþjóð

Arnór Viðarsson og samherjar í HF Karlskrona endurheimtu áttunda sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld með sigri á IF Hallby HK, 30:28, á heimavelli í 17. umferð deildarinnar. Arnór skoraði tvö mörk í fimm skotum og gaf fjórar stoðsendingar. HF...

Fullkomin skotnýting hjá Elínu Klöru í stórsigri

Elín Klara Þorkelsdóttir og liðsfélagar í IK Sävehof luku árinu með 14 marka sigri í heimsókn til Kungälvs HK í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld, 35:21. Elín Klara lék við hvern sinn fingur í leiknum og skoraði sjö...

Íslensku piltarnir koma heim með silfurverðlaun

Leikmenn 18 ára landsliðs karla í handknattleik koma heim með silfurverðlaun frá Sparkassen Cup-handknattleiksmótinu í Merzig í Þýskalandi. Íslenska landsliðið tapaði fyrir þýska landsliðinu með þriggja marka mun, 31:28, í úrslitaleik í kvöld. Þetta var þriðja árið í röð...
- Auglýsing-

Stungu sér framúr á endasprettinum – leika um gullið í kvöld

Ísland leikur í kvöld til úrslita þriðja árið í röð á Sparkassen-cup móti 18 ára landsliða karla í handknattleik í kvöld eftir sigur á Portúgal í hörkuleik, 31:28, sem lauk í hádeginu. Íslenska liðið leikur við þýska landsliðið í...

Mest lesið 3 ”25: Áhyggjur, slæmar fréttir, gerði það gott, næsti leikur, í óleyfi

Þriðji hluti af fimm í upprifjun á þeim fréttum sem lesendur handbolti.is lásu oftar á árinu 2025. Fréttir og frásagnir sem eru í 11. til 15. sæti birtast lesendum nú. Fyrsti hluti upprifjunar var í fyrradag og annar hluti...

Molakaffi: Elmar, vítakeppni, undanúrslit, Pettersson

Elmar Erlingsson kom talsvert við sögu þegar lið hans Nordhorn-Lingen lagði Krefeld, 29:26, í síðasta leik ársins í 2. deild þýska handknattleiksins í gær. Elmar skoraði fjögur mörk í fimm skotum, gaf fjórar stoðsendingar og var vikið tvisvar af...

Óðinn fór hamförum er hann varð bikarmeistari annað árið í röð

Óðinn Þór Ríkharðsson lék við hvern sinn fingur í kvöld og leiddi Kadetten Schaffhausen til sigurs í bikarkeppninni í handknattleik í Sviss annað árið í röð. Óðinn Þór skoraði 11 mörk í 12 skotum og var yfirburðamaður á vellinum...
- Auglýsing-

Piltarnir mæta portúgalska landsliðinu í undanúrslitum

Eftir afar vaska frammistöðu á Sparisjóðsmótinu (Sparkassen Cup) í Merzig í Þýskalandi er ljóst að 18 ára landslið Íslands í handknattleik karla leikur til undanúrslita á mótinu fyrir hádegið á morgun. Í kvöld skýrðist staðan í hinum riðli mótsins...

Einar Baldvin íþróttakarl Aftureldingar

Einar Baldvin Baldvinsson handknattleiksmarkvörður var í kvöld valinn íþróttakarl Aftureldingar í hófi félagsins í Hlégarði. Blakkonan Rut Ragnarsdóttir var valin íþróttakona félagsins. Einar Baldvin var á dögunum valinn í æfingahóp landsliðsins í fyrsta sinn en fram undan er undirbúningur fyrir...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18240 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -