Efst á baugi
Molakaffi: Arnór, Teitur, Guðmundur, Stiven, Óðinn, Þorsteinn, Elvar, Arnar, Tryggvi
TTH Holstebro, sem Arnór Atlason þjálfar, tapaði í gærkvöld fyrir Nordsjælland, 32:30, á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Liðin höfðu sætaskipti eftir leikinn. Holstebro settist í níunda sæti með 11 stig eftir 11 leiki. Nordsjælland er...
Efst á baugi
Ég fylgist áfram með þeim frá hliðarlínunni
0https://www.youtube.com/watch?v=l3lrqi5wipo„Ég er mjög ánægður með leikinn. Við þurftum stig til þess að komast áfram í keppninni og náðum þeim áfanga. Ég vil lýsa ánægju minni og virðingu á FH-liðið, hvernig þeir spiluðu leikinn og nálguðust hann og hvernig þeir...
Evrópukeppni karla
Spiluðum á köflum okkar besta bolta
0https://www.youtube.com/watch?v=S86m52_kCY4„Liðið spilaði á köflum sinn besta bolta gegn gríðarlega sterku liði Gummersbach sem er ofboðslega vel þjálfað. Lengstum vorum við í leik og ég er mjög stoltur af mínu liði,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH í samtali við samfélagsmiðla...
Efst á baugi
Vorum bara með alltof marga tæknifeila í leiknum
„Ég er vonsvikinn yfir að við gerðum ekki betur að þessu sinni og ná um leið að vinna einn leik á heimavelli í keppninni,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals við handbolta.is í kvöld eftir jafntefli, 34:34, við HC...
Efst á baugi
Valsmenn voru herslumun frá fyrsta sigrinum
Valur gerði jafntefli við HC Vardar, 34:34, í síðasta heimaleiknum í Evrópudeildinni í handknattleik karla í kvöld. Leikmenn Vals geta nagað sig í handarbökin yfir að hafa ekki unnið leikinn og þar með einn leik í keppninni því möguleikinn...
Efst á baugi
Átta marka tap FH-inga eftir góða byrjun
Gummersbach vann FH, 32:28, í 5. umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Þýskalandi í kvöld. Þar með tryggði Gummersbach sér endanlega sæti í 16-liða úrslitum keppninnar sem hefst í febrúar með leik í fjórum fjögurra liða riðlum. Lærisveinar Guðjóns...
Efst á baugi
Evrópudeild karla “24 – riðlakeppni 32-liða – 5. umferð, úrslit, staðan
Fimmta og næst síðasta umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla, 32-liða úrslit fór fram í dag og í kvöld. Leikið er í átta riðlum með fjórum liðum í hverjum. Alls fara fram sex umferðir. Tvö efstu lið hvers riðils þegar upp...
Fréttir
Myndskeið: Eftirvænting á meðal Færeyinga vegna EM – með í fyrsta skipti
Færeyska kvennalandsliðið í handknattleik tekur í fyrsta sinn þátt í lokakeppni Evrópumóts í handknattleik í lok þessa mánaðar. Fylgir kvennalandsliðið í fótspor karlalandsliðsins sem var með í fyrsta skipti á EM í upphafi þessa árs. Vakti færeyska landsliðið á...
Fréttir
Fyrrverandi leikmaður Þórs leikur með Vardar gegn Val
Einn leikmaður HC Vardar-liðsins sem mætir Val í Evrópudeildinni í handknattleik, Tomislav Jagurinovski, lék með Þór Akureyri í Grill 66-deildinni leiktíðina 2021/2022. Jagurinovski, sem er örvhentur, gekk til liðs við Þór í október 2021 meðan landi hans Stevche Alushovski...
Evrópukeppni karla
Myndskeið: Ásbjörn rýnir í leik Gummersbach og FH
Ohttps://www.youtube.com/watch?v=dmsRsuTxKCEFH mætir þýska liðinu Gummersbach í fimmtu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Schwalbe-Arena í Gummersbach í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 17.45.Ásbjörn Friðriksson leikmaður FH og aðstoðarþjálfari fór yfir nokkur atriði í leik Gummersbach-liðsins í samtali...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
14264 POSTS
0 COMMENTS