- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Arnar: Tvær eru meiddar – Ég held í bjartsýnina

Arnar Pétursson segist lifa áfram í voninni um að hafa úr 18 leikmönnum að ráða þegar kemur að því að velja þá sextán leikmenn sem taka þátt í fyrsta leik íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu á miðvikudaginn gegn Þýskalandi. Alexandra...

Díana Dögg hefur skrifað undir nýjan samning rétt fyrir HM

Landsliðskonan í handknattleik, Díana Dögg Magnúsdóttir, hefur skrifað undir nýjan samning við þýska liðið Blomberg-Lippe. Nýi samningurinn gildir til loka leiktíðarinnar vorið 2028. Félagið segir frá þessu í dag. Díana Dögg kom til félagsins sumarið 2024 eftir fjögurra ára veru...

Gleðitíðindi berast af Janusi Daða

Þau gleðitíðindi berast frá Szeged í Ungverjalandi að landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason hefur tekið upp þráðinn á ný með Pick Szeged eftir að hafa verið frá keppni síðan í lok september. Hann meiddist þá illa á hné í leik...

Alexandra Líf fór með til Þýskalands – 18 konur í HM-hópnum

Alexandra Líf Arnarsdóttir, sem kölluð var inn í landsliðið í handknattleik fyrir helgina áður en haldið var til Færeyja, verður 18. leikmaðurinn í íslenska hópnum sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu. Alexandra Líf fór ásamt öðrum leikmönnum landsliðsins, að Andreu...
- Auglýsing-

Molakaffi: Orri, Þorsteinn, Benedikt, Sigvaldi, Sigurjón, Sveinn

Orri Freyr Þorkelsson skoraði sex mörk í sex skotum þegar Sporting Lissabon vann Marítimo Madeira Andebol, 41:31, í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Leikið var í Lissabon. Sporting er þar með eitt í efsta sæti deildarinnar...

Serbar töpuðu öllum leikjum sínum í Noregi

Serbneska landsliðið, sem verður einn þriggja andstæðinga íslenska landsliðsins í riðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna, tapaði öllum viðureignum sínum á Posten Cup, alþjóðlegu fjögurra liða móti sem lauk í Noregi í dag. Evrópumeistarar Noregs unnu stórsigur á Serbum í dag, 38:19,...

Fyrsta tap Víkinga – tvö lið jöfn á toppnum

Efsta lið Grill 66-deildar karla í handknattleik tapaði í fyrsta sinn á leiktíðinni í dag er liðið mætti Val 2 í Safamýri. Lokatölur 31:29. Víkingur stendur þar með jafn Gróttu á toppi deildarinnar. Hvort lið hefur 21 stig að...

Góð frammistaða Hauks nægði ekki gegn meisturunum

Haukur Þrastarson og liðsfélagar í Rhein-Neckar Löwen töpuðu naumlega fyrir Füchse Berlin, 33:30, í hörkuleik á heimavelli í dag í 13. umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Haukur skoraði fimm mörk og gaf fimm stoðsendingar. Línumaðurinn Jannik Kohlbacher naut...
- Auglýsing-

Þjóðverjar hituðu upp með tveimur sigurleikjum gegn Sviss

Þýska landsliðið sem verður fyrsti andstæðingur íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik næsta miðvikudag vann landslið Sviss í tveimur vináttuleikjum. Síðari viðureignin var í Göppingen í gær og lauk með þriggja marka þýskum sigri, 35:32. Staðan í hálfleik var...

Molakaffi: Stiven, Óðinn, Elmar, Tjörvi, Monsi, Ísak, Guðmundur, Grétar, Dagur

Stiven Tobar Valencia skoraði fjögur mörk í naumum sigri Benfica á CF Os Belenense, 30:29, á útivelli í upphafsleik 12. umferðar portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik í gær. Benfica skaust upp í efsta sæti deildarinnar en óvíst er að...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17856 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -