- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Tíu marka sigur Fjölnismanna í Kórnum

Fjölnir vann öruggan sigur á neðsta liði Grill 66-deildar karla í handknattleik, HK 2, í 11. umferð deildarinnar er leikið var í Kórnum í Kópavogi, 38:28. Fjölnir var fimm mörkum yfir í hálfleik, 18:13. Fjölnir, sem hafði yfirhöndina frá upphafi...

Elmar setti deildarmet

Elmar Erlingsson setti deildarmet á leiktíðinni í 2. deild þýska handknattleiksins á laugardaginn þegar hann gaf 10 stoðsendingar í sigurleik Nordhorn-Lingen á HSC 2000 Coburg, 30:26. Enginn hefur gefið fleiri stoðsendingar í leik á keppnistímabilinu. Um draumaleik var að...

Tvö stig bættust í safnið hjá Gummersbach

Þýska handknattleiksliðið VfL Gummersbach, sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar, bætti tveimur stigum í safnið í kvöld þegar það lagði HSG Wetzlar, 31:29, í þýsku 1. deildinni í Buderus Arena Wetzlar. Gummersbach settist í 5. sæti deildarinnar eftir sigurinn með...

Arnór og Jóhannes endurheimtu fimmta sætið

TTH Holstebro, sem Arnór Atlason þjálfar, settist á ný í fimmta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla í kvöld þegar liðið vann öruggan sigur á TMS Ringsted, 33:26, á heimavelli í kvöld í síðasta leik 12. umferðar. Jóhannes Berg...
- Auglýsing-

Nýliði landsliðsins lætur fjögur próf í háskólanum ekki stöðva för sína á HM

Í morgun var opinberað að Matthildur Lilja Jónsdóttir, liðlega tvítugur leikmaður ÍR, verður í landsliðshópnum sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem hefst í næstu viku. Matthildur Lilja hefur ekki áður tekið þátt í stórmóti A-landsliða. Hún segist óvænt verða...

Ef það er ábyrgðar – eða dómgreindarleysi verður svo að vera

Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik hefur verið gagnrýndur fyrir að velja ekki Söru Dögg Hjaltadóttur, markahæsta leikmann Olísdeildar kvenna, í 35 kvenna hópinn sem hann getur valið úr leikmenn til þátttöku á HM. Þann hóp varð hann að...

Liðin sextán sem komin eru áfram í riðlakeppni Evrópudeildar kvenna

Forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik lauk í gær þegar síðustu leikir annarrar umferðar fóru fram. Ellefu lið komust áfram í riðlakeppnina sem hefst í 10. janúar. Liðin 11 bætast við hóp þeirra fimm liða sem sátu yfir í forkeppninni. Sextán...

Bjarni framlengir dvölina hjá Val til ársins 2029

Handknattleiksdeild Vals og Bjarni í Selvindi hafa gert samkomulag um að framlengja samning hans við félagið. Nýr samningur gildir til ársins 2029. Bjarni, sem er 23 ára Færeyingur, kom til Vals frá Kristiansand í Noregi sumarið 2024 og hefur verið...
- Auglýsing-

Matthildur Lilja bætist við HM-hópinn

Matthildur Lilja Jónsdóttir leikmaður ÍR hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn í handknattleik fyrir heimsmeistaramótið sem hefst á miðvikudaginn í næstu viku í Þýskalandi og Hollandi. Matthildur Lilja lék sinn fyrsta landsleik gegn Dönnum í Frederikshavn í september....

Sara Dögg er langmarkahæst í Olísdeildinni

Sara Dögg Hjaltadóttir handknattleikskona hjá ÍR er langmarkahæst í Olísdeild kvenna þegar níu umferðum af 21 er lokið. Hún hefur skorað 96 mörk, eða 10,7 mörk að jafnaði í leik og auk þess gefið 48 stoðsendingar í leikjunum níu...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17795 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -