- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Elín Klara og samherjar eru úr leik

Elín Klara Þorkelsdóttir og liðsfélagar í sænska úrvalsdeildarliðinu IK Sävehof leika ekki í riðlakeppni Evrópudeildarinnar þegar keppni hefst í janúar. IK Sävehof tapaði síðari viðureigninni við danska úrvalsdeildarliðið Viborg, 39:30, í síðari umferð forkeppninnar í dag. Liðin skildu jöfn...

Dagskráin: Tveir síðustu leikirnir í bili

Tveir síðustu leikirnir fyrir vetrarleyfi í Olísdeild kvenna fara fram í dag. KA/Þór tekur á móti Selfoss og Stjarnan fær ÍBV í heimsókn. Þegar flautað hefur verið til leiksloka í Hekluhöllinni í Garðabæ í kvöld hafa níu umferðir af...

HK fer í vetrarleyfi með fjögurra stiga forskot á Gróttu

HK er taplaust í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik þegar níu umferðum er lokið með 18 stig. HK lagði Aftureldingu, 25:22, í Myntkaup-höllinni að Varmá í gærkvöld. Kópavogsliðið hefur fjögurra stiga forskot á Gróttu sem situr í...

Víkingar slá ekkert af

Víkingur vann í gærkvöld tíunda leikinn í Grill 66-deild karla þegar liðið lagði Hauka 2 í hörkuleik í Safamýri, 36:32. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 20:16, Víkingi í hag.Haukum tókst að minnka muninn í eitt mark, 25:24, í...
- Auglýsing-

Molakaffi: Arnór, Arnar, Sveinn, Jón, staðan

Arnór Viðarsson skoraði fimm mörk og gaf fjórar stoðsendingar í öruggum sigri HF Karlskrona, 37:30, á Amo HK á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Karlskrona er í 6. sæti deildarinnar með 12 stig eftir 10 leiki.Arnar...

Áfram tapa Blær og félagar – Elmar kom að 17 mörkum í sigurleik

Áfram er á brattann að sækja hjá Blæ Hinrikssyni og samherjum hans í þýska 1. deildarliðinu Leipzig. Þeir töpuðu í kvöld tíunda leik sínum í deildinni er þeir sóttu nýliða GWD Minden heim, 32:26, eftir að jafnt var í...

Einar Baldvin tryggði Aftureldingu annað stigið

Einar Baldvin Baldvinsson sá til þess að Afturelding hafði annað stigið úr viðureign sinni við jafnteflisglaða leikmenn Þórs, 23:23, í síðasta leik 10. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld. Einar Baldvin varði skot Hafþórs...

Framarar sýndu mátt sinn og megin í Eyjum

Eftir 15 marka tap í Sviss á þriðjudaginn millilentu Framarar í Vestmannaeyjum í kvöld og mættu eins og grenjandi ljón til leiks gegn ÍBV. Eyjamönnum tókst ekki standast leikmönnum Fram snúning í þessum ham. Fór svo að Fram vann...
- Auglýsing-

Daníel Þór og Jokanvic eru með ÍBV gegn Fram

Daníel Þór Ingason og Petar Jokanoviv markvörður eru í leikmannahópi ÍBV sem leikur við Fram í 10. umferð Olísdeildar í kvöld. Báðir hafa þeir verið utan liðsins vegna meiðsla síðustu vikum.Jokanovic tognaði á lærvöðva í fyrri hálfleik í viðureign...

Eintracht Frankfurt staðfestir brottför Hákons Daða

Þýska handknattleiksliðið Eintracht Frankfurt hefur staðfest að Hákon Daði Styrmisson yfirgefi félagið í árslok og flytji heim til Íslands. Síðasti leikur hans fyrir félagið verður á heimavelli við VfL Potsdam á öðrum degi jóla. Hákon Daði hefur verið orðaður...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17765 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -