- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Myndasyrpa: Síðasta æfing fyrir fyrsta leikinn á EM

Upp er runninn fyrsti leikdagur í Kristianstad á Skáni á Evrópumóti karla í handknattleik. Karlalandslið Íslands stígur fram á sviðið í Kristianstad Arena í dag og leikur við ítalska landsliðið. Flautað verður til leiks klukkan 17. Leikurinn verður sá fyrsti...

ÍBV á toppinn – fjórða tap ÍR – Hauka upp að hlið Fram

ÍBV tyllti sér í efsta sæti Olísdeildar kvenna í kvöld þegar liðið lagði ÍR, 29:26, í 13. umferð deildarinnar, 29:26. Leikið var í Skógarseli í Breiðholti, heimavelli ÍR. ÍBV hefur 22 stig eftir 13 leiki og er tveimur stigum...

Forseti Íslands verður á fyrsta leik í Kristianstad

Frú Halla Tómasdóttir forseti Íslands er væntanleg til Kristianstad til þess að standa á bak við íslenska landsliðið þegar það mætir ítalska landsliðinu í upphafsleik EM karla í handknattleik á morgun. Halla verður á meðal 3.000 Íslendinga á leiknum....

Hlakkar til þess að leika á nýja heimavellinum

„Við erum í fínu standi fyrir fyrsta leik,“ segir markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson sem farið er að klægja í fingurnar eftir að flautað verður til fyrsta leiks íslenska landsliðsins í handknattleik á Evrópumótinu í handknattleik í Kristianstad í Svíþjóð....
- Auglýsing-

Bara fáránlega spenntur fyrir að byrja mótið

„Ég er bara fáránlega spenntur fyrir að byrja loksins mótið,“ segir Óðinn Þór Ríkharðsson vinstri hornamaður landsliðsins þegar handbolti.is hitti hann að máli á hóteli landsliðsins í aðdraganda fyrsta leiks íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik í Kristianstad í...

Myndasyrpa: Viggó var tæklaður í upphitunarboltanum

Betur fór en á horfðist í upphitunarfótbolta karlalandsliðsins í handknattleik eftir hádegið í dag þegar Einar Þorsteinn Ólafsson stöðvaði Viggó Kristjánsson þegar sá síðarnefndi hugði að stórsókn í átt að markinu. Einar Þorsteinn var aðeins of seinn að ná...

Verðum að búa okkur vel undir leikinn

„Staðan á okkur er góð eftir undirbúning síðustu daga,“ segir Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik, í samtali við handbolta.is en Viggó er mættur er á sitt sjöunda stórmót með íslenska landsliðinu. Fram undan er fyrsti leikur við Ítalíu á...

„Ítalir eru mjög snúinn andstæðingur“

„Ítalir eru mjög snúinn andstæðingur. Þeir eru mikil ólíkindatól og með skemmtilegt lið sem gaman er að horfa á,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik spurður um fyrsta andstæðing íslenska landsliðsins í riðlakeppni EM, Ítalíu. Leikið verður gegn...
- Auglýsing-

Afturelding lánar leikmann til Stjörnunnar

Stjarnan og Afturelding hafa komist að samkomulagi um að Aron Valur Gunnlaugsson komi að láni til Stjörnunnar.Aron er ungur að árum, rétthentur og spilar sem skytta og miðjumaður. Hann hefur spilað með Hvíta Riddaranum í Grill 66 deildinni á...

EM-molar: Íslendingar í eldlínunni á fyrsta keppnisdegi

Spánverjar og Serbar leika annan upphafsleik EM karla í handknattleik. Lið þjóðanna mætast í Jyske Bank Boxen í Herning á Jótlandi klukkan 17. Svo vill til að liðin voru saman í riðli í undankeppninni. Spánverjar unnu heimaleik sinn með...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
18390 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -