- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Mikilvægt er að hefja mótið vel og af krafti

„Ég er sjúklega spennt fyrir að vera komin hingað til Stuttgart,“ segir leikstjórnandinn Elín Klara Þorkelsdóttir, landsliðskona í handknattleik, sem tekur þátt í heimsmeistaramóti í fyrsta sinn. Hún þreytti frumraun sína á stórmóti á EM í fyrra sem hún...

Samæft lið með fjölbreytt og mikið vopnabúr

Arnar Pétursson segir þýska liðið í dag vera nánast skipað sömu leikmönnum og íslenska landsliðið mætti á Evrópumótinu í Innsbruck í Austurríki fyrir ári síðan. „Þetta er öflugt lið með fjölbreytt og mikið vopnabúr,“ segir Arnar andstæðinginn en bætir...

Fáir stuðningsmenn í dag en þeim á eftir að fjölga

Fáir íslenskir stuðningsmenn verða í Porsche Arena í kvöld þegar landsliðið leikur við þýska landsliðið í upphafsleik heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik. Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ segir að hann viti um 25 Íslendinga sem verða á leiknum. Þeim fjölgi...

Skrýtnar villur um íslenska landsliðið á HM eiga sér skýringar

Margar staðreyndavillur eru um íslenska landsliðið í handknattleik kvenna í tímariti sem þýska handknattleikssambandið gefur út til kynningar á heimsmeistaramótinu og mbl.is segir frá. Sumar þeirra eru skrýtnar. Villurnar eiga sér skýringar að einhverju leyti í margumræddum 35 kvenna...
- Auglýsing-

Reynir Þór mætti til leiks eftir 5 mánaða fjarveru

Reynir Þór Stefánsson tók þátt í sínum fyrsta handboltaleik í kvöld frá 22. maí er hann lék með MT Melsungen í sigurleik á HF Karlskrona í 5. umferð Evrópudeildar karla í handknattleik. Reynir Þór skoraði fimm mörk í frumraun...

Evrópudeild karla “25 – riðlakeppni 32-liða – 5. umferð, úrslit, staðan

Fimmta og næst síðasta umferð riðlakeppni 32-liða úrslita Evrópudeildar karla fór fram í kvöld. Síðasta umferð keppninnar verður leikin eftir viku, þriðjudaginn 2. desember. Tvö efstu lið hvers riðils komast áfram í 16-liða úrslit sem einnig verða leikið í riðlum...

Fjórtán marka tap í Pavilhao Dragao Arena

Íslands- og bikarmeistarar Fram töpuðu með 14 marka mun fyrir FC Porto í næst síðustu umferð riðlakeppni 32-liða úrslita Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í kvöld, 44:30. Leikið var í Pavilhao Dragao Arena í Porto. Ólíkt fyrri leik liðanna í Lambhagahöllinni...

Myndasyrpa frá Stuttgart – æfing sólarhring fyrir fyrsta leik á HM

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna æfði í Porsche Arena í Stuttgart í dag, rúmum sólarhring áður en liðið mætir þýska landsliðinu í upphafsleik heimsmeistramóts kvenna í handknattleik á morgun klukkan 17. Uppselt er á leikinn, 6 þúsund áhorfendur verða í...
- Auglýsing-

Þakklát fyrir að vera komin á þennan stað

„Það er gaman að koma inn í þessa flottu keppnishöll og fá aðeins tilfinninguna fyrir þessu,“ segir Lovísa Thompson landsliðskona í handknattleik sem eftir mikla þrautseigju og vinnu er mætt með íslenska landsliðinu á stórmót í fyrsta sinn á...

Fjórir úrskurðaðir í bann – Róbert missir af leiknum við HK

Róbert Sigurðarson leikmaður ÍBV var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í dag. Róbert var útilokaður frá viðureign ÍBV og Vals á laugardaginn. Hann verður þar af leiðandi ekki með ÍBV gegn HK í Olísdeild karla...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17874 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -