Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Grill 66-karla
Dagskráin: Tveir leikir í Grill 66-deildum í kvöld
Tveir leikir eru á dagskrá Grill 66-deilda kvenna og karla í kvöld.Grill 66-deild kvenna:Kórinn: HK - Fjölnir, kl. 19.30.Staðan og næstu leikir í Grill 66-deildum.Grill 66-deild karla:Lambhagahöllin: Fram 2 - Valur 2, kl. 20.45.Leikir dagsins verða sendir út á Handboltapassanum. Til...
Efst á baugi
Molakaffi: Gaugisch, Mem, Wille, Taleski
Markus Gaugisch þjálfari þýska kvennalandsliðsins í handknattleik kynnir í dag hvaða 18 leikmenn hann ætlar að tefla fram á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna sem hefst 26. nóvember. Fyrsti leikur þýska landsliðsins verður gegn íslenska landsliðinu í Porsche-Arena í Stuttgart...
Efst á baugi
Þriðji sigur Aftureldingar í röð
Afturelding vann þriðja leik sinn í röð í Grill 66-deild kvenna í kvöld þegar liðið lagði Víking, 26:22, í Safamýri. Staðan var jöfn í hálfleik, 12:12. Víkingur situr áfram í þriðja sæti deildarinnar og hefur átta stig að loknum...
Efst á baugi
Staðfest að krossband Jakobs Inga er slitið
Jakob Ingi Stefánsson vinstri hornamaður ÍBV er með slitið krossband í hné. Það hefur verið staðfest en handbolti.is sagði frá því fyrir helgi að grunur lék á að þannig væri komið fyrir Jakobi eftir að hann meiddist á æfingu...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Vináttulandsleikir á sunnudaginn – úrslit
Í gær voru sex vináttuleikir karlalandsliða. Úrslit þeirra voru þessi:Rúmenía - Slóvakía 33:25 (17:10).Belarus - Rússland 34:28 (16:11).Georgía - Úkraína 28:32 (14:16).Danmörk - Færeyjar 39:24 (22:13).Noregur - Holland 33:37 (15:15).Þýskaland - Ísland 29:31 (15:16).Sjá einnig: Úrslit vináttuleikja í dag...
Efst á baugi
Þrjú landslið komust í aðra umferð forkeppni HM – Alexander með Lettum
Kósovó, Lettland og Tyrkland komust áfram úr fyrstu umferð forkeppni heimsmeistaramóts karla í handknattelik sem lauk í gær.Kósovó vann Bretland í tveimur leikjum samanlagt 67:56. Lettar, með Alexander Petersson í þjálfarateyminu, hafði betur í tveimur leikjum við landslið Lúxemborgar,...
Efst á baugi
Landsliðsbúningurinn fer í sölu síðar í mánuðinum
Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ segir að sala á nýja landsliðsbúninginum handknattleik hefjist væntanleg upp úr miðjum þessum mánuði. Hann vonast til þess að HSÍ geti tilkynnt um söluna öðru hvorum megin við næstu helgi og þá hvar búningarnir...
Grill 66-kvenna
Dagskráin: Afturelding sækir Víking heim
Einn leikur fer fram í kvöld, mánudag, í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Víkingur fær Aftureldingu í heimsókn í íþróttahúsið í Safamýri klukkan 19.30.Víkingur er í þriðja sæti Grill 66-deildar með átta stig að loknum sex leikjum. Víkingur er...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Molakaffi: Aldís, Lena, Elín, Birta, Dana
Svíþjóðarmeistarar Skara HF komust í undanúrslit bikarkeppninnar í kvennaflokki í gær með sigri á IK Sävehof, 33:28, á heimavelli í síðari viðureign liðanna. Fyrri leiknum lauk með jafntefli, 32:32.Hvorki Aldís Ásta Heimisdóttir né Lena Margrét Valdimarsdóttir skoruðu mörk fyrir...
Efst á baugi
Tveir tapleikir hjá Noregi – Danir unnu öruggleg mótið í Þrándheimi
Danir fóru með sigur úr býtum á fjögurra þjóða móti í handknattleik karla sem lauk í Þrándheimi í dag. Danska lansliðið vann stórsigur á Færeyingum, 39:24, í síðustu umferð mótsins. Norðmenn fengu á baukinn er þeir töpuðu illa fyrir...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17649 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -




