- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Stórsigur Þjóðverja – Svartfellingar mæta Serbum í úrslitaleik

Þýskland er öruggt með sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik eftir stórsigur á Svartfellingum, 36:18, í annarri umferð milliriðlakeppninnar í Westafalenhallen í Dortmund. Þýska liðið var tíu mörkum yfir í hálfleik, 16:6. Svartfellingar eiga þar með fyrir...

Matthildur Lilja kölluð inn í Spánarleikinn

Matthildur Lilja Jónsdóttir kemur á ný inn í íslenska landsliðið í kvöld í leikinn við Spánverja í annarri umferð milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins. Alexandra Líf Arnarsdóttir verður utan liðsins að þessu sinni. Matthildur Lilja var veik þegar íslenska landsliðið mætti Svartfjallalandi í...

Jafntefli hjá Færeyingum í háspennuleik í Dortmund

Færeyingar náðu jafntefli við Serba í fyrsta leik dagsins í milliriðli tvö á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna í Westafalenhallen í Dortmund í dag, 31:31. Jana Mittún jafnaði metin úr vítakasti þegar sex sekúndur voru eftir af leiktímanum. Jafnteflið er...

Mun reyna á okkur bæði líkamlega og andlega

„Spánverjar kunna ef til vill allra best að leika vörn. Margir þjálfarar víðsvegar um Evrópu hafa verið að innleiða spænsku varnarleikaðferðirnar inn í sín lið. Varnarleikurinn er helsti styrkleiki spænska landsliðsins og við verðum að vera undir hann búin,“...
- Auglýsing-

„Gott að fara strax inn í nýjan leik“

„Það er gott að fara strax inn í nýjan leik og geta bætt upp fyrir það sem miður gekk gegn Svartfellingum,“ segir Lovísa Thompson landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is. Lovísa verður í eldlínunni í kvöld þegar íslenska...

Fjölnir sneri við taflinu og krækti í tvö stig

Fjölnir færðist upp að hlið Harðar í sjötta til sjöunda sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í gærkvöld þegar liðið lagði Hauka 2 í Kuehne+Nagel höllinni á Ásvöllum, 29:27. Staðan var 16:12 Haukum í hag þegar fyrri hálfleikur var...

Barcelona skoraði 26 mörk í fyrri hálfleik – myndskeið frá leikjum gærkvöldsins

Viktor Gísli Hallgrímsson og liðsfélagar í Barcelona fóru á kostum í fyrri hálfleik gegn franska meistaraliðinu PSG í 10. umferð af 14 í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Gríðarlegur hraði var í leiknum og lítið um varnarleik, ekki síst í fyrri...

Held að það hafi alltaf fylgt mér að vera glöð og sýna af mér gleði

„Ég held að það hafi alltaf fylgt mér að vera glöð og sýna af mér gleði. Ég er bara svona,“ segir Dana Björg Guðmundsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is. Dana Björg hefur vakið verðskuldaða athygli með landsliðinu...
- Auglýsing-

Samstaða Evrópu rofnar – Frakkar styðja Moustafa

Samstaða meðal handknattleikssambanda Evrópu um endurnýjun í forystu Alþjóða handknattleikssambandsins virðist vera að rofna, ef hún var einhvern tímann fyrir hendi. Philippe Bana, forseti franska handknattleikssambandsins, segir í viðtali við Gohandball að franska handknattleikssambandið ætli að styðja Egyptann Hassan...

Molakaffi: Lagerquist, Nocandy, Landin

Sænska handknattleikskonan Anna Lagerquist leikur ekki fleiri leiki með sænska landsliðinu á heimsmeistaramótinu. Hún meiddist snemma í viðureign Svíþjóðar og Brasilíu í vikunni. Lagerquist hefur kvatt liðsfélaga sína og haldið til Ungverjalands til skoðunar hjá lækni Evrópumeistaranna Györ en...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17984 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -