Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

KA lagði meistarana – Bjarni Ófeigur fór á kostum

KA heldur áfram að gera það gott í Olísdeild karla í handknattleik. Í kvöld vann Akureyrarliðið Íslands- og bikarmeistara Fram í sjöttu umferð deildarinnar og það í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal, 32:28. Bjarni Ófeigur Valdimarsson átti enn einn stórleikinn fyrir...

Vandræði í Landeyjahöfn – frestað fram á sunnudag

Ekkert varð af leik ÍBV og Hauka í Olísdeild karla í handknattleik sem fram átti að fara í kvöld. Viðureigninni var frestað vegna þess að ferð Herjólfs frá Landeyjahöfn klukkan 15.45 í var slegin af vegna lélegra hafnarskilyrða. Haukar...

HK-ingar sýndu ÍR-ingum enga miskunn

HK sýndi engan miskunn í kvöld og skildi ÍR eitt eftir í neðsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik. HK vann með tveggja marka mun, 30:28, eftir að hafa verið yfir stóran hluta síðari hálfleiks. Þetta var annar vinningur HK...

Sá markahæsti kveður dönsku meistarana

Eftir 12 ára veru hjá danska meistaraliðinu, Aalborg Håndbold, hefur danski handknattleiksmaðurinn Buster Juul tilkynnt að hann ætli að róa á ný mið næsta sumar. Juul, sem er 32 ára gamall er markahæsti leikmaður í sögu Aalborg Håndbold. Hann...
- Auglýsing-

Íslendingar í sigurliðum í Meistaradeildinni í gær

Fjórðu umferð af 14 í Meistaradeild karla í handknattleik lauk í gær með fjórum viðureignum. Úrslit leikjanna voru sem hér segir:A-riðill:One Veszprém - Kielce 35:33 (21:15).-Bjarki Már Elísson skoraði ekki fyrir One Veszprém.Füchse Berlin - Dinamo Búkarest 32:31 (16:18).Staðan:...

Dagskráin: Sjöttu umferð lýkur og tveir leikir í Grill 66-deild

Leikið verður í Olísdeild karla og Grill 66-deild kvenna í kvöld á Íslandsmóti meistaraflokka karla og kvenna. Hér fyrir neðan er leikjdagskráin.Olísdeild karla, 6. umferð:Kórinn: HK - ÍR, kl. 18.30.Vestmannaeyjar: ÍBV - Haukar, kl. 18.45.Lambhagahöllin: Fram - KA, kl....

Ekkert virðist geta stöðvað HK-inga

HK, undir stjórn Hilmars Guðlaugssonar, heldur áfram sigurgöngu sinni í Grill 66-deild kvenna. Í gærkvöld lagði HK lið Val 2, 29:19, í Kórnum í Kópavogi í upphafsleik 5. umferðar deildarinnar. Þar með hefur HK 10 stig að loknum fimm...

Molakaffi: Arnór, Arnar, Sveinn

Arnór Viðarsson skoraði eitt mark en átti tvö markskot þegar lið hans, HF Karlskrona, og Malmö skildu jöfn í Baltiska Hallen í Malmö í gær í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik, 32:32. Arnóri var einnig vikið einu sinni af leikvelli...
- Auglýsing-

Valsmenn skelltu Aftureldingu – dramatík í Kaplakrika

Valur varð í kvöld fyrsta liðið til þess að leggja stein í götu Aftureldingar í Olísdeild karla á þessari leiktíð. Valsmenn fóru á kostum og sýndi á tíðum sínar bestu hliðar er þeir lögðu Aftureldingarliðið með 10 marka mun...

Selfoss vann naumlega uppgjör stigalausu liðanna

Selfoss vann uppgjör liðanna sem voru stigalaus í Olísdeild kvenna fyrir síðasta leik fimmtu umferðar í Sethöllinni á Selfossi í kvöld, 29:28. Selfyssingar skoruðu tvö síðustu mörk leiksins og fögnuðu skiljanlega vel í leikslok. Ída Bjarklind Magnúsdóttir, sem kom...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17392 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -