Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Kaflaskiptur leikur og skiptur hlutur í Skógarseli
ÍR-ingar og Selfyssingar skiptu með sér stigunum í Skógarseli í kvöld í upphafsleik 2. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik. Liðin áttu hvort sinn hálfleikinn og gátu síðan önglað í sigurinn í lokin en allt kom fyrir ekki. Boltinn var...
Efst á baugi
Fyrsta stigið hjá Leipzig – aftur átti Göppingen góðan endasprett
Blær Hinriksson og liðsmenn Leipzig kræktu í sitt fyrsta stig á leiktíðinni í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld þegar þeir sóttu Göppingen heim, 24:24. Blær og félagar sáu tvö stig renna sér úr greipum því eftir að...
Efst á baugi
Naumt tap í fyrsta leik hjá Janusi Daða og samherjum
Ungversku liðin fara ekki vel af stað í Meistaradeild karla í handknattleik. Í gær tapaði One Veszprém fyrir Aalborg Håndbold og í kvöld beið Pick Szeged lægri hlut í viðureign við pólsku meistarana Wisla Plock í Szeged í Ungverjalandi,...
Efst á baugi
Fyrsti sigurinn hjá Elvari – lögðu toppliðið
Elvar Ásgeirsson og liðsfélagar í Ribe-Esbjerg blésu til sóknar í dag þegar þeir mættu efsta liði dönsku úrvalsdeildarinnar, Bejrringbro/Silkeborg á heimavelli og unnu, 34:30, í upphafsleik 3. umferðar deildarinnar. Leikið var í Esbjerg og hafði Ribe-Esbjerg fjögurra marka forskot...
Efst á baugi
Chiseliov er orðinn gjaldgengur með Þór
Hægri skyttan Igor Chiseliov verður gjaldgengur með Þór Akureyri þegar liðið sækir Íslandsmeistara Fram heim í Lambhagahöllinni á laugardaginn í 2. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Félagaskipti Chiseliov frá Radovis í Norður Makedóníu hafa hlotið blessun þar til bærra...
Efst á baugi
Handbolti fyrir alla – ótrúlega skemmtilegt
„Þetta gekk mjög vel og var ótrúlega skemmtilegt,“ segir Sunna Jónsdóttir handknattleikskona og þroskaþjálfi spurð um fyrstu æfinguna sem HSÍ og íþróttafélagið Ösp stóð að fyrir börn og ungmenni með fatlanir. Verkefninu var hleypt af stokkunum í Klettaskóla í...
Efst á baugi
Grænlendingar eru væntanlegir í heimsókn
A-landslið Grænlands í kvenna- og karlaflokki eru væntanleg til landsins í næsta mánuði í æfingabúðir og leikja við 20 ára landslið Íslands. Æfingabúðirnar eru hluti af samstarfi á milli Handknattleikssambands Grænlands og HSÍ.Kvennalandslið Grænlands verður hér á landi...
Efst á baugi
Dagskráin: Önnur umferð hefst með þremur leikjum
Önnur umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með þremur viðureignum.Olísdeild karla, 2. umferð:Skógarsel: ÍR - Selfoss, kl. 18.30.Kórinn: HK - Afturelding, kl. 19.00.N1-höllin: Valur - FH, kl. 19.30.Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.Leikir kvöldsins verða sendir út...
Efst á baugi
Molakaffi: Ntanzi, Guardiola, Minne, Jacobsen
Þýska handknattleiksliðið Melsungen var að semja við franskan miðjumann Sadou Ntanzi sem kemur strax til liðsins sem er í miklum meiðslavandræðum. Ekki færri en sjö leikmenn Melsungen eru annað hvort meiddir eða veikir. Ekki síst mun vera skortur á...
Efst á baugi
Fjölnismaður í fjögurra leikja bann – Jón og Þórður fengu einn leik hvor
Aron Breki Oddnýjarson leikmaður Fjölnis hefur verið úrskurðaður í fjögurra leikja bann af aganefnd HSÍ. Er um að ræða óvenju langt bann. Þetta var niðurstaða nefndarinnar í dag eftir að hafa tekið málið upp að nýju. Aron Breki verður...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17059 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -