Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Einstaklega sætt að klára þetta í dag með sigri
https://www.youtube.com/watch?v=ZHeM_bR7QXc„Það má segja að það hafi erfið fæðing á þessum sigri okkar í dag en mér fannst við vera sterkari frá byrjun og í lokin tókst okkur að sigla framúr,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir leikmaður U20 ára landsliðs kvenna...
Efst á baugi
Sigur á Sviss í lokaleiknum – 7. sætið á HM í höfn
Íslenska landsliðið vann síðasta leik sinn á heimsmeistaramóti 20 ára landsliða í kvenna í morgun þegar leikið var um sjöunda sæti við Sviss, 29:26. Ísland var einnig yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:12. Leikurinn fór fram í Boris Trajkovski...
Fréttir
Streymi: 7. sætið á HM: Ísland – Sviss
Landslið Íslands og Sviss leika um 7. sæti á heimsmeistaramóti 20 ára landsliða kvenna í Boris Trajkovski Sports Center í Skopje í Norður Makedóníu klukkan 8.Streymi frá leiknum er að finna hér fyrir neðan.https://www.youtube.com/watch?v=HIXrsPbBCyQ&list=PLWCecFpv5TPv99O_iNWxjaTFRXzuX9m9w&index=4
Efst á baugi
Molakaffi: Entrerrios, Bolea, Kühn, Rebmann, Kireev
Einn af þekktari handknattleiksmönnum Spánar á síðari árum, Alberto Entrerrios, líkar vel lífið við þjálfun í Frakklandi. Hann tók við þjálfun 2. deildarliðsins Limoges fyrir tveimur árum og þótt liðið hafi siglt lygnan sjó um miðja deild í vetur...
Efst á baugi
Mun betri staða en fyrir ári – vill að þjálfunin verði einstaklingsmiðaðri
https://www.youtube.com/watch?v=M_rHp19ojaIDr. Þorvaldur Skúli Pálsson sjúkraþjálfari hefur á síðustu árum tekið þátt í verkefnum með þeim hópi sem nú skipar 20 ára landslið kvenna sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem lýkur í dag. Hann segist ekki vera frá því að...
Efst á baugi
Svolítið persónulegt fyrir okkur öll að ljúka mótinu með sigri
https://www.youtube.com/watch?v=1QXuQPPPs6o„Fyrir okkur er mikið í húfi að ná sjöunda sæti á HM. Við höfum áður náð áttunda sæti á HM fyrir tveimur árum þegar þessi hópur var í 18 ára liðinu. Það er mikill hugur í liðinu að klára...
Efst á baugi
Bara handbolti á sumrin
https://www.youtube.com/watch?v=Bb_ViXYQgzI„Maður er ekkert að vinna, það er bara handbolti,“ segir Katrín Anna Ásmundsdóttir leikmaður 20 ára landsliðs kvenna og Gróttu en hún er að taka þátt í sínu fjórða sumarverkefni með yngri landsliðum Íslands. Katrín Anna er ein nokkurra...
Efst á baugi
Meistararnir byrja á heimavelli gegn ÍR
Íslands-, bikar- og deildarmeistarar Vals í handknattleik kvenna hefja titilvörnina í Olísdeild kvenna laugardaginn 7. september gegn ÍR á heimavelli sínum. Mótanefnd HSÍ hefur dregið í töfluröð fyrir Olísdeildirnar og þar af leiðandi liggur fyrir hvernig deildin raðast niður.Valur...
Efst á baugi
Geggjaður hópur og frábær reynsla
https://www.youtube.com/watch?v=wUef-49Kh2I„Þetta er geggjaður hópur sem er ótrúlega gaman að vera hluti af auk þess sem reynslan er mikil af því að fá tækifæri til þess að leika við sterk lið,“ segir ÍR-ingurinn Sylvía Sigríður Jónsdóttir sem er taka þátt...
Efst á baugi
Förum snemma að sofa og verðum tilbúnar í síðasta leikinn
https://www.youtube.com/watch?v=gvNoW7CGYrk„Við höfum leikið af krafti og staðið okkur vel þótt það sé pínu svekkjandi með síðustu tvo leiki. Ég er stolt af okkur,“ segir Sonja Lind Sigsteinsdóttir ein leikmanna U20 ára landsliðs kvenna í samtali við handbolta.is í Skopje...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17024 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -