Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Meistararnir byrja á heimavelli gegn ÍR
Íslands-, bikar- og deildarmeistarar Vals í handknattleik kvenna hefja titilvörnina í Olísdeild kvenna laugardaginn 7. september gegn ÍR á heimavelli sínum. Mótanefnd HSÍ hefur dregið í töfluröð fyrir Olísdeildirnar og þar af leiðandi liggur fyrir hvernig deildin raðast niður.Valur...
Efst á baugi
Geggjaður hópur og frábær reynsla
https://www.youtube.com/watch?v=wUef-49Kh2I„Þetta er geggjaður hópur sem er ótrúlega gaman að vera hluti af auk þess sem reynslan er mikil af því að fá tækifæri til þess að leika við sterk lið,“ segir ÍR-ingurinn Sylvía Sigríður Jónsdóttir sem er taka þátt...
Efst á baugi
Förum snemma að sofa og verðum tilbúnar í síðasta leikinn
https://www.youtube.com/watch?v=gvNoW7CGYrk„Við höfum leikið af krafti og staðið okkur vel þótt það sé pínu svekkjandi með síðustu tvo leiki. Ég er stolt af okkur,“ segir Sonja Lind Sigsteinsdóttir ein leikmanna U20 ára landsliðs kvenna í samtali við handbolta.is í Skopje...
Efst á baugi
Nýliðarnir mætast í fyrstu umferð – meistarnir byrja heima
Nýliðar Olísdeildar karla, Fjölnir og ÍR, mætast í fyrstu umferð Olísdeildar karla í handknattleik þegar blásið verður til upphafs deildarinnar 5. september. Leikurinn skal fara fram í Fjölnishöllinni. Þetta kemur fram í niðurröðun leikja deildarinnar sem Handknattleikssamband Íslands birti...
Efst á baugi
Molakaffi: Karabatic, Guðjón, Kuzmanovic, Rebmann, Elmar, Bult
Franski landsliðsmaðurinn Luka Karabatic hefur framlengt samning sinn við franska meistaraliðið PSG til tveggja ára. Bróðir hans, Nikola, ætlar á hinn bóginn að hætta allri handknattleikskeppni að loknum Ólympíuleikunum sem hefst eftir um mánuð.Staðfest var í gær að Gummersbach,...
Fréttir
Kári heldur áfram með Gróttu
Hornamaðurinn Kári Kvaran hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu. Hann er 22 ára gamall og hefur leikið með öllum yngri flokkum félagsins. Kári skoraði 14 mörk í Olísdeildinni í vetur en hann deildi hornastöðunni á...
Efst á baugi
Mæta Sviss snemma á sunnudaginn í leik um 7. sætið á HM
Landslið Sviss verður andstæðingur íslenska landsliðsins í leiknum um 7. sæti á heimsmeistaramóti 20 ára landsliða kvenna í handknattleik á sunnudaginn. Leikurinn fer fram í Boris Trajkovski Sports Center, þjóðarhöll Norður Makedóníu og hefst klukkan 8 að morgni að...
Efst á baugi
Fengum of mörg einföld mörk á okkur
https://www.youtube.com/watch?v=z05qJ1S94xo„Það var ekki margt sem vantaði uppá, helst var að við fengum of mörg auðveld mörk á okkur. Sérstaklega í upphafi fyrri hálfleiks og í byrjun síðari hálfleiks þá skiluðum við okkur ekki nægilega vel til baka í vörnina....
- Auglýsing-
Efst á baugi
Mjög súrt og við erum allar svekktar
https://www.youtube.com/watch?v=caDHfUwWLzQ„Þetta er mjög súrt og við erum allar svekktar. Við áttum margt inn þótt við lögðum allt í leikinn sem við gátum,“ sagði Tinna Sigurrós Traustadóttir leikmaður 20 ára landsliðsins í samtali við handbolta.is eftir tveggja marka tap fyrir...
Efst á baugi
Annan leikinn í röð byrjum við illa
https://www.youtube.com/watch?v=VDY08yBhdhc„Annan leikinn í röð þá finnst mér við mæta illa til leiks. Við byrjum ekki leikina strax. Það gengur ekki ef við ætlum að vinna stærri liðin að byrja ekki fyrr en í síðari hálfleik,“ sagði Lilja Ágústsdóttir markahæsti...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17027 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -