Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Frábær karakter og liðsheild
„Óhætt er að segja að það hafi verið virkilega erfið fæðing á þessum sigri okkar,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U20 ára landsliðs kvenna í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir fimm marka sigur íslenska landsliðsins á Afríkumeisturunum...
Efst á baugi
Erlingur ráðinn til Austurríkis
Hinn þrautreyndi handknattleiksþjálfari Erlingur Richardsson hefur verið ráðinn yfirþjálfari hjá akademíu austurríska handknattleiksfélagsins Handball Mödling, skammt frá Vínarborg. Félagið var sett á laggirnar 2018 af austurrísku handknattleiksmönnunum Stefan Higatzberger og Conny Wilczynski. Hefur það frá upphafi einbeitt sér að...
Efst á baugi
Sneru við taflinu á síðustu 10 mínútunum gegn Afríkumeisturunum
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, hóf keppni á heimsmeistaramótinu í Skopje í Norður Makedóníu á torsóttum sigri, 24:19, gegn Afríkumeisturum Angóla. Staðan var jöfn í hálfleik, 9:9.Tíu mínútum fyrir leikslok var Angóla tveimur...
Fréttir
Streymi: Ísland – Angóla, HM 20 ára
Landslið Íslands og Angóla mætast í fyrstu umferð H-riðils heimsmeistaramóts kvenna, 20 ára og yngri í Jane Sandanski Arena í Skopje í Norður Makedóníu. Flautað verður til leiks kl. 14.Hér fyrir neðan er hægt fylgjast með streymi frá leiknum....
Efst á baugi
Tryggvi Sigurberg skrifar undir tveggja ára samning
Tryggvi Sigurberg Traustason hefur samið við handknattleiksdeild Umf. Selfoss til tveggja ára.Tryggvi Sigurberg, sem er leikstjórnandi, var í veigamiklu hlutverki í meistaraflokksliði Selfoss á liðnum vetri og var meðal annars valinn sóknarmaður ársins á lokahófi handknattleiksdeildarinnar á vordögum. Hann...
Efst á baugi
Verðum að vera á tánum frá upphafi
„Angólaliðið er Afríkumeistari og verður krefjandi andstæðingur. Við höfum farið yfir nokkra leiki með liðinu síðustu daga og höfum reynt að búa okkur eins vel undir viðureignina og kostur er á,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfari 20 ára...
Efst á baugi
Molakaffi: Landin, Geir, Bitter, loksins ársþing
Niklas Landin verður annar fánaberi danska keppnisliðsins við setningarathöfnina á Ólympíuleikunum í París í sumar. Það væri e.t.v. ekki í frásögur færandi ef hann væri ekki fyrsti danski handknattleiksmaðurinn í sögunni sem hlotnast sá heiður að vera fánaberi við...
Fréttir
HM hefst á morgun – skipt um hótel og æft á keppnisstað – myndir
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, hefur á morgun keppni á heimsmeistaramótinu í Skopje í Norður Makedóníu. Fyrsta viðureignin verður við Afríkumeistara Angóla en auk þess eru landslið Norður Makedóníu og Bandaríkjanna með íslenska...
Efst á baugi
Strax áhugasamur þegar ég heyrði af áhuga Płock – betri markavarðaþjálfun
„Það hefur verið unnið að þessum skiptum um tíma og nú er þetta gengið í gegn,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans í morgun eftir að tilkynnt var um vistaskipti hans til pólsku...
Efst á baugi
Elvar Otri lengir veruna hjá Gróttu
Leikstjórnandinn og skyttan Elvar Otri Hjálmarsson hefur framlengt samning sinn við Handknattleiksdeild Gróttu til tveggja ára. Elvar Otri er 23 ára gamall og kom til Gróttu frá Fjölni fyrir tveimur árum síðan. Hann fór mikinn á nýafstöðnu leiktímabili en...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17044 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -