- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dagskráin: Leikir í báðum Grill 66-deildum

Leikir kvöldsins á Íslandsmóti meistaraflokka karla og kvenna föstudaginn 3. október 2025.Grill 66-deild kvenna:Kaplakriki: FH - Afturelding, kl. 18.Staðan og næstu leikir í Grill 66-deildum.Grill 66-deild karla:Fjölnishöllin: Fjölnir - Hvíti riddarinn, kl. 19.Kaplakriki: ÍH - Víkingur, kl. 20.Leikir kvöldsins...

Einar Bragi og Arnór fögnuðu – tap hjá Birgi og Bertu

Einar Bragi Aðalsteinsson skoraði sjö mörk og var markahæstur hjá IFK Kristianstad í öruggum sigri á VästeråsIrsta HF, 35:25, í Västerås í gærkvöld þegar liðin mættust í fjórðu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar. Einar Bragi átti 12 markskot.IFK Kristianstad er í...

Molakaffi: Skoraði 24 mörk, Allendorf hættur, Herceg, HM-lagið í loftið

Mie Blegen Stensrud samherji Dönu Bjargar Guðmundsdóttur landsliðskonu hjá norska 1. deildarliðinu Volda skoraði 24 mörk þegar Volda vann Flint Tønsberg, 41:31, í fyrrakvöld. Þetta er jöfnun á meti Heidi Løke sem skoraði 24 mörk fyrir Larvik í leik...

Níu marka sigur Gróttu

Grótta vann mikilvægan sigur í efri hluta Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld þegar liðið tók á móti Val 2. Lokatölur, 29:20, fyrir Gróttu sem var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 13:9. Hið unga lið Vals náði sér...
- Auglýsing-

Ágúst tryggði fyrsta sigur HK – Afturelding áfram efst – úrslit kvöldsins

Ágúst Guðmundsson tryggði HK fyrsta sigurinn í Olísdeild karla á leiktíðinni í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið, 34:33, gegn FH í Kaplakrika. HK var tveimur mörkum undir í hálfleik, 19:17, en léku mun betur en FH-liðið í síðari hálfleik...

Viktor Gísli heimsmeistari með Barcelona

Viktor Gísli Hallgrímsson varð heimsmeistari félagsliða með samherjum sínum í Barcelona í kvöld. Barcelona vann ævintýralegan sigur á One Veszprém, 31:30, í tvíframlengdum úrslitaleik í Kaíró. Leikmenn Barcelona skoruðu tvö mörk á síðustu 45 sekúndunum og tryggðu sér þar...

Evrópumeistararnir voru ekki í vanda

Evrópumeistarar SC Magdeburg áttu ekki í teljandi erfiðleikum með Afríkumeistara Al Ahly í viðureigninni um þriðja sætið á heimsmeistaramóti félagsliða í Kaíró í dag, lokatölur 32:23. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 19:11. Mestur varð munurinn 12 mörk, 28:16,...

Beint: Veszprém – Barcelona, kl. 17 – úrslitaleikur

Ungverska meistaraliðið One Veszprém mætir spænsku meisturunum, Barcelona, í úrslitum heimsmeistaramóts karla í handknattleik í Kaíró í Egyptalandi klukkan 17.Bjarki Már Elísson leikur með One Veszprém og Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður er leikmaður Barcelona.Hér fyrir neðan er streymi á...
- Auglýsing-

Þjálfari Skjern varð að taka pokann sinn

Mathias Madsen var í gær sagt upp starfi þjálfara danska úrvalsdeildarliðsins Skjern. Illa hefur gengið hjá Skjern á leiktíðinni. Liðið er með þrjú stig af 10 mögulegum í úrvalsdeild karla og féll auk þess út í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar...

Einn frá Íslandi í færeyska landsliðinu

Valsmaðurinn Allan Norðberg er eini færeyski handknattleiksmaðurinn sem leikur hér á landi sem er í 19 karla landsliðshópi sem Peter Bredsdorff-Larsen landsliðsþjálfari og Hjalti Mohr Jacobsen aðstoðarmaður hans hafa valið til undirbúnings og þátttöku á fjögurra landsliða móti í...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17693 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -