Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

EM 2024 hefur verið markmið okkar í þrjú ár

„Þessi aukavika sem við náðum eftir að Olísdeildinni lauk og fram á helgina er mjög mikilvæg fyrir okkur, ekki síst til þess að vinna í ákveðnum atriðum eins og varnarleik sem ekki er hægt að leggja nægan tíma í...

Aðallega telur Addi að ég hafi eitthvað fram að færa

„Aðallega telur Addi að ég hafi eitthvað fram að færa,“ sagði Steinunn Björnsdóttir glöð í bragði við handbolta.is á þriðjudaginn þegar hún var að hefja æfingu með íslenska landsliðinu í handknattleik sem býr sig undir leikinn við Lúxemborg og...

Langaði í meiri áskorun – rétt að stíga næsta skref á ferlinum

„Fyrst og fremst breyti ég til af því að mig langaði í meiri áskorun, komast í betra lið og spila um eitthvað annað en að halda sæti mínu í deildinni,“ segir Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali...

Tumi Steinn verður lærisveinn Hannesar Jóns

Staðfest hefur verið að leikstjórnandinn Tumi Steinn Rúnarsson gengur til liðs við austurríska handknattleiksliðið Alpla Hard og leikur þar með undir stjórn Hannesar Jóns Jónssonar. Austurríska liðið sagði frá komu Tuma Steins í morgun en félagaskipti hans hafa legið...
- Auglýsing-

Skarphéðinn Ívar klæðist rauðu á næsta tímabili

Handknattleiksmaðurinn ungi frá Akureyri, Skarphéðinn Ívar Einarsson, hefur ákveðið að segja skilið við KA í sumar og ganga til liðs við Hauka. Skarphéðinn Ívar hefur skrifað undir þriggja ára samning við Hafnafjarðarliðið og tekur samningurinn gildi í sumar. Skarphéðinn Ívar...

Molakaffi: Tryggvi, Þorgils, Ólafur, Dagur, Döhler, Lugi féll, Arnar

Tryggvi Þórisson skoraði tvö mörk fyrir deildarmeistara IK Sävehof þegar liðið vann HF Karlskrona í síðustu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld í hörkuleik sem fram fór í Karlskrona, 32:31. Sävehof vann deildina með talsverðum yfirburðum, fékk sjö stigum fleiri...

Flugeldasýning hjá Eyjamanninum – samtals 38 mörk í þremur leikjum

Hákon Daði Styrmisson átti vafalaust einn af eftirminnilegri leikjum lífs síns í kvöld þegar hann bauð upp á sannkallaða flugeldasýningu og skoraði 17 mörk 20 skotum í sjö marka sigri Eintracht Hagen á VfL Lübeck-Schwartau, 37:31, á heimavelli í...

Hörður vann síðasta leikinn og mætir Þór

Hörður á Ísafirði vann síðasta leikinn sem fram fór í Grill 66-deild karla á keppninstímabilinu í kvöld. Harðarmenn lögðu ungmennalið HK, 37:31, á Torfnesi eftir að hafa verið sex mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik.Hörður hafnaði í fjórða sæti...
- Auglýsing-

Bjarki Már og félagar í traustri stöðu

Nokkuð öruggt er að Bjarki Már Elísson og liðsmenn Telekom Veszprém séu komnir með rúmlega annan fótinn í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla eftir sjö marka sigur á Pick Szeged, 37:30, í fyrri viðureign liðanna í...

ÍR-ingar í hóp þeirra bestu á ný – karla og kvennaliðin saman í efstu deild í fyrsta sinn í 9 ár

ÍR hefur endurheimt sæti sitt í Olísdeild karla í handknattleik eftir eins árs veru í Grill 66-deildinni. Eftir spennandi endasprett í deildinni þar sem kapphlaupið um beinan flutning upp í Olísdeildina stóð á milli ÍR og Fjölnis höfðu ÍR-ingar...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 til 2019. Stofnaði handbolti.is árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 164 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
12600 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -