- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

„Það var nauðsynlegt að rifta samningnum“

„Það var nauðsynlegt að rifta samningnum. Eftir samtal við þjálfarann þá var mér það ljóst að alveg sama hvað ég myndi bæta mig sem leikmaður að þá var aldrei möguleiki fyrir mig að vinna mér inn mínútur á vellinum,“...

Alltaf gaman á Evrópuleik á Hlíðarenda

„Þetta er mjög sterkt lið sem er í efsta sæti í Þýskalandi. Vonandi náum við að veita þeim keppni. Það er að minnsta kosti markmiðið,“ segir Hildur Björnsdóttir fyrirliði Íslandsmeistara Vals sem mæta þýska liðinu HSG Blomberg-Lippe klukkan 17...

Hannes tryggði Gróttu mikilvægan og nauman sigur

Gróttu tókst með miklum endaspretti að tryggja sér eins marks sigur á Fram 2 í viðureign liðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik í gær. Gróttuliðið skoraði fjögur síðustu mörk viðureignarinnar og vann með eins marks mun, 34:33, er...

Enn einn stórleikur Óðins Þórs – markahæstur í deildinni

Landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson átti enn einn stórleikinn með Kadetten Schaffhausen í gær þegar liðið vann Handball Stäfa, 36:34, á útivelli í 13. sigri Kadetten í A-deildinni í Sviss í gær. Óðinn Þór skoraði 12 mörk og var með...
- Auglýsing-

Molakaffi: Þorsteinn, Stiven, Tumi, Einar, Birgir, Elvar, Berta, Tryggvi, Katla

Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði tvö mörk þegar Porto og Benfica skildu jöfn, 27:27, í portúgölsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Leikið var í Porto. Stiven Tobar Valencia skoraði einnig tvö mörk fyrir Benfica. Porto og Benfica eru efst og jöfn með...

Gísli Þorgeir frábær í Flensborg – Magdeburg er eitt taplaust

Gísli Þorgeir Kristjánsson átti stórleik, skoraði átta mörk og gaf sjö stoðsendingar þegar SC Magdeburg vann Flensburg, 35:31, í toppslag þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í Flensburg í kvöld. Hafnfirðingnum héldu engin bönd í leiknum. Með sigrinum settist Magdeburg...

Átta marka tap Hauka á Spáni – Jóhanna skoraði 10 mörk

Haukar töpuðu síðari leiknum við Costa del Sol Málaga í 3. umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í kvöld, 27:19. Leikið var á Spáni. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 14:12. Eftir 18 marka tap, 36:18, á heimavelli fyrir viku var...

ÍBV vann í Garðabæ – þrjú lið jöfn að stigum á toppnum næstu vikur

Þrjú lið eru efst og jöfn að stigum í Olísdeild kvenna í handknattleik þegar komið er mánaðarlagt vetrarhlé í keppni í deildinni. ÍBV vann öruggan sigur á botnliði Stjörnunnar, 36:26, í síðasta leik 9. umferðar deildarinnar í Hekluhöllinni í...
- Auglýsing-

Streymi: Costa del Sol Málaga – Haukar kl. 18

Spænska liðið Costa del Sol Málaga og Haukar mætast í síðari viðureign liðanna í 3. umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik kvenna á Spáni klukkan 18. Málaga-liðið vann fyrri viðureignina, 36:18. Hér fyrir neðan er beint streymi frá leiknum á Spáni. https://www.youtube.com/watch?v=dGx8atVg3SA

Ágúst Elí er hættur hjá Ribe-Esbjerg

Ágúst Elí Björgvinsson er ekki lengur markvörður danska úrvalsdeildarliðsins Ribe-Esbjerg. Félagið tilkynnti í dag að samkomulag hafi orðið um að slíta samningnum nú þegar að ósk Ágústs. Ágúst Elí er þar með laus mála hjá danska úrvalsdeildarliðinu. Samningur Ágústs...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18157 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -