Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Myndskeið
Myndskeið: 3. umferð Olís kvenna á 60 sekúndum
Tekið hefur verið saman 60 sekúndna myndbrot úr leikjum 3. umferðar Olísdeildar kvenna sem lauk á sunnudaginn.https://youtu.be/BvDyr1s7HlcFjórða umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með tveimur leikjum.Olísdeild kvenna, 4. umferð:Vestmannaeyjar: ÍBV – Selfoss, kl. 18.30.Hekluhöllin: Stjarnan – Valur, kl. 19.30.Handboltahöllin...
Efst á baugi
Myndskeið: „Svakalega dýrt í fjögurra stiga leik“
Síðari hálfleikur í viðureign Selfoss og KA/Þórs í þriðju umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik var hreint ótrúlegur. Sveiflur voru miklar. Selfoss vann upp fimm marka forskot KA/Þórs og náði þriggja marka forskoti áður en allt fór í skrúfuna á...
Grill 66-karla
Dagskráin: Fjórða og fimmta umferð hefst
Leikir kvöldsins á Íslandsmóti meistaraflokka karla og kvenna miðvikudaginn 1. október 2025.Olísdeild kvenna, 4. umferð:Vestmannaeyjar: ÍBV - Selfoss, kl. 18.30.Hekluhöllin: Stjarnan - Valur, kl. 19.30.Aðrir leikir 4. umferðar Olísdeildar kvenna fara fram á laugardaginn. Viðureignum Selfoss og Vals er...
Efst á baugi
Molakaffi: Lekić, Möller, Grgic, Witzke
Andrea Lekić fyrrverandi fyrirliði serbneska landsliðsins hefur verið ráðinn íþróttastjóri serbneska kvennalandsliðsins. Hennar fyrsta verk verður að hafa umsjón með undirbúningi kvennalandsliðsins fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í lok nóvember. Lekić mun starfa þétt með Norðmanninum Bent Dahl sem tók...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Myndskeið: „Þetta er sturlað mark“
„Þetta er sturlað mark,“ sagði Einar Ingi Hrafnsson einn sérfræðinga Handboltahallarinnar, vikulegs þáttar í sjónvarpi Símans, þegar hann lýsti bylmingsskoti Huldu Dagsdóttur leikmanns Fram er hún kom liðinu yfir, 9:8, gegn Haukum í Olísdeild kvenna.https://www.youtube.com/watch?v=tEyf_N01fo8„Eitt fallegast mark sem maður...
Efst á baugi
Hið dæmalausa HM félagsliða er tímaskekkja
Heimsmeistaramót félagsliða hefur staðið yfir í Kaíró í Egyptalandi síðan á föstudaginn. Þar reyna með sér þrjú öflug félagslið frá Evrópu, Evrópumeistarar SC Magdeburg, Barcelona og One Veszprém auk álfumeistara Suður- og Norður Ameríku, tvö lið frá Egyptalandi, Asíumeistarar...
Efst á baugi
Kátt var á hjalla í Ringsted-höllinni
Kátt var á hjalla í Ringsted-höllinni á Sjálandi í kvöld þegar heimaliðið TMS Ringsted vann sér sæti í átta liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í handknattleik. TMS Ringsted, með Guðmund Braga Ástþórsson og Ísak Gústafsson í burðarhlutverkum, lagði Skjern, 32:27,...
Efst á baugi
Óvæntur sigur hjá Elmari – slógu Erlangen út
Elmar Erlingsson og liðsfélagar í 2. deildarliðinu Nordhorn-Lingen gerðu sér lítið fyrir og lögðu 1. deildarliðið HC Erlangen, 35:32, á heimavelli í 16-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í kvöld.Elmar skoraði sex mörk fyrir Nordhorn-Lingen og var næst markahæstur...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Viktor Gísli stóð vaktina þegar Barcelona fór í úrslit
Það verður Viktor Gísli Hallgrímsson og liðsfélagar hans í Barcelona sem mæta ungverska liðinu One Veszprém í úrslitaleik heimsmeistaramóts félagsliða í handknattleik karla í Kaíró í Egyptaland á fimmtudaginn. Barcelona vann sannfærandi sigur á Afríku- og Egyptalandsmeisturum Al Ahly,...
Myndskeið
Beint: FC Barcelona – Al Ahly SC, kl. 17
Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá viðureign Barcelona og Afríkumeistara Al Ahly í undanúrslitum heimsmeistaramóts félagsliða í handknattleik karla. Leikurinn fer fram í Kaíró og hefst klukkan 17.Viktor Gísli Hallgrímsson er annar markvarða Barcelona.https://www.youtube.com/watch?v=ic4999vy3R0
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17698 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -



