Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ungversku meistararnir halda sigurgöngunni áfram

Ungverska meistaraliðið Györ hélt áfram sigurgöngu sinni í Meistaradeild Evrópu í handknattleik um helgina. Liðið er það eina sem ekki hefur tapað leik í keppninni fram til þessa. Um helgina steinlágu þýsku meistararnir í Bietigheim, 34:26, þegar leikmenn Györ...

Molakaffi: Grétar, Dagur, Dana, Elvar, Ágúst, Donni, Hannes, Bjarki

Grétar Ari Guðjónsson átti frábæran leik með Sélestat í gær þegar liðið vann Sarrebourg, 31:22, á útivelli í næst efstu deild franska handboltans í gærkvöld. Hafnfirðingurinn varði 13 skot í leiknum, 37,1%. Sélestat er í þriðja sæti deildarinnar með...

Heimsmeistarar þriðja árið í röð – Janus Daði og Ómar Ingi í úrvalsliðinu

Evrópumeistarar SC Magdeburg unnu í kvöld heimsmeistaramót félagsliða þriðja árið í röð. Magdeburg lagði Füchse Berlin, 34:32, í framlengdum úrslitum Dammam í Sádi Arabíu. Janus Daði Smárason var markahæstur hjá Magdeburg í leiknum með sjö mörk ásaamt Svíanum Albin...

Þátttöku kvennaliðs ÍBV í Evrópukeppni er lokið

ÍBV hefur lokið þátttöku sinni í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna á þessari leiktíð. ÍBV tapaði öðru sinni fyrir Madeira Anderbol SAD á tveimur dögum í kvöld, 36:23. Leikið var á portúgölsku eyjunni.Eftir 14 marka tap í gær, 33:19, var...
- Auglýsing-

Grill 66kvenna: Skiptu á milli sín stigunum í Úlfarsárdal

Víkingur og ungmennalið Fram skildu með skiptan hlut í lokaleik 7. umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Úlfarsárdal síðdegis. Lokatölur, 29:29, eftir að Víkingur var þremur mörkum framar þegar fyrri hálfleik var lokið, 16:13.Ingunn María Brynjarsdóttir markvörður...

Knútur sá til þess að ungmennin hirtu stig af Herði

Knútur Gauti Kruger tryggði ungmennaliði Vals annað stigið í viðureign við Hörð frá Ísafirði í Grill 66-deild karla í handknattleik í Origohöllinni í dag. Knútur Gauti skoraði jöfnunarmarkið á síðustu sekúndu, 24:24, en Valur var tveimur mörkum undir þegar...

Stórleikur Elvars Arnar nægði ekki – Elliði Snær sá rautt

Stórleikur Elvars Arnar Jónssonar fyrir Melsungen dugði skammt þegar liðið tapaði í heimsókn sinni til annars Íslendingaliðs, Gummersbach, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag. Selfyssingurinn skoraði níu mörk og var markahæsti leikmaður vallarins þegar lið hans tapaði...

Dagskráin: Leikið í Grill 66-deildum og í Evrópu

Tveir leikir fara fram í Grill 66-deildum karla og kvenna í dag. Einnig leikur ÍBV síðari leik sinn við Madeira Andebol SAD í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna. Ef upplýsingar berast um streymi frá leik ÍBV þá verður slóðin birt...
- Auglýsing-

Molakaffi: Óðinn, Arnór, Sveinbjörn, Axel, Sigvaldi, Róbert, Ásgeir

Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæstur hjá Kadetten Schaffhausen með átta mörk þegar svissnesku meistararnir unnu HC Kriens-Luzern, 29:26, á heimavelli í A-deild svissneska handboltans í gær. Fimm marka sinna skoraði Óðinn Þór úr frá vítalínunni.  Næstur á eftir Óðni...

Kvöldkaffi: Bjarki, Orri, Birta, Arnar, Tryggvi, Halldór, Olsson, Neagu

Bjarki Már Elísson skoraði tvö mörk fyrir  Telekom Veszprém þegar liðið vann  Pick Szeged, 30:25, í Szeged í uppgjöri tveggja efstu liða ungversku 1. deildarinnar í handknattleik í dag. Bjarki og félagar eru með 20 stig að loknum 10...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16791 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -