Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Grill 66kvenna: Grótta ein í öðru sæti – HK fór með tvö sig heim úr heimsókn

Grótta er ein í öðru sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik eftir átta marka sigur á FH, 28:20, í Kaplakrika síðdegis í dag. Grótta náði völdum í leiknum í fyrri hálfleik og var með níu marka forskot að honum...

Sögulegt í Garðinum – á annað hundrað markskot, markmenn í þrumustuði og 72 mörk

Sögulegur handboltaleikur fór fram í Garðinum í dag þegar Víðir og ungmennalið Selfoss leiddu saman kappa sína í 2. deild karla í handknattleik. Það eitt og sér er e.t.v. ekki svo í frásögur færandi né úrslit leiksins sem Selfossliðið...

Dagskráin: Grill kvenna og 2. deild

Endi verður bundinn á sjöttu umferð Grill 66-deildar kvenna í dag með tveimur leikjum. FH og Grótta mætast í Kaplakrika klukkan 16. Liðin eru jöfn að stigum, með átta hvort um sig, ásamt ungmennaliði Fram í öðru til fjórða...

Molakaffi: Berta, Elías, Birta, Harpa, Argentína á ÓL, æfingamót í Noregi

Berta Rut Harðardóttir skoraði fimm mörk þegar lið hennar, Kristianstad HK, vann Kungälvs, 33:22, á heimavelli í síðari viðureign liðanna í 8-liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar. Kristianstad HK komst með sigrinum áfram í undanúrslit bikarkeppninnar eftir að hafa unnið leikina...
- Auglýsing-

Vorum bara ekki nægilegar góðir – stýrðum ekki hraða leiksins

„Við vorum bara ekki nægilegar góðir í kvöld. Gerðum alltof marga tæknifeila auk þess sem færanýtingin var ekki nægilega góð. Til viðbótar þá reyndist sjö manna sóknarleikur Færeyinga okkur erfiður. Þeir gerðu það mjög vel með heimsklassa mann sem...

Naumur sigur í síðari leiknum – Viggó skoraði sigurmarkið

Íslenska landsliðið í handknattleik karla vann nauman sigur á færeyska landsliðinu í síðari vináttuleik þeirra í handknattleik karla í Laugardalshöll í kvöld, 30:29, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik. Eftir 15 marka sigur í...

ÍBV tapar ekki tveimur leikjum í röð á heimavelli

ÍBV tapar ekki tveimur leikjum í röð á heimavelli. Það undirstrikaði liðið í dag með stórsigri á KA/Þór í síðustu viðureign áttundu umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik, 25:16. Fyrir hálfum mánuði tapaði ÍBV fyrir Fram í Eyjum.ÍBV situr...

Erum komnar lengra en margir halda

„Þetta var hörkuleikur í um 50 mínútur áður við stungum af og náðum níu marka forskoti. Varnarleikurinn var mjög góður allan leikinn og markvarslan fylgdi með,“ sagði Sigrún Ása Ásgrímsdóttir leikmaður ÍR við handbolta.is eftir sigur ÍR-inga á Aftureldingu,...
- Auglýsing-

Fyrsti sigur ÍR á útivelli

Öðru sinni á leiktíðinni vann ÍR nýliðaslag Olísdeildar kvenna gegn Aftureldingu er liðin mættust að Varmá í dag, 24:20. Þetta var fyrsti sigur ÍR á útivelli í Olísdeldinni í vetur. Þar með hafa ÍR-ingar unnið sér inn átta stig...

Viggó og Þorsteinn koma inn í hópinn í kvöld

Viggó Kristjánsson og Þorsteinn Leó Gunnarsson koma inn í íslenska landsliðið sem mætir Færeyingum í Laugardalshöll klukkan 17.30 í dag. Kristján Örn Kristjánsson, Donni, hvílir í staðinn. Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari, hefur valið 17 leikmenn til þess að taka...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16796 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -