Fréttir
Fram og KA/Þór unnu á útivelli
Fram vann öruggan sigur á Haukum í heimsókn sinni til Ásvalla í kvöld í 11. umferð Olísdeildar, 28:18, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:7. Eins og tölurnar gefa til kynna var sigur Fram...
Efst á baugi
Portúgal vann – Ungverjar töpuðu – úrslit dagsins
Portúgal og Ungverjaland, sem verða í riðli með íslenska landsliðinu á HM í handknattleik sem hefst í næstu viku, voru á ferðinni í dag í vináttuleikjum. Portúgal vann stóran sigur á Bandaríkjamönnum, sem hafa ekki á að skipa öflugu...
Efst á baugi
Magnaður endasprettur í Brimum
Eftir ævintýralegan endasprett þá vann íslenska landsliðið í handknattleik það þýska með eins marks mun, 31:30, í fyrri vináttuleik þjóðanna í ÖVB-Arena í gömlu Hansaborginni Brimum í dag. Þjóðverjar voru sex mörk yfir, 23:17, þegar 15 mínútur voru til...
Fréttir
Dagskráin: Olísdeild kvenna og landsleikur
Keppni hefst á ný í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag eftir frí yfir jól og áramót. Þrír leikir verða á dagskrá í 11. umferð. Umferðinni lýkur annað kvöld. Bikarmeistarar Vals taka á móti ÍBV í fyrsta leik ársins...
Efst á baugi
Molakaffi: Aðalsteinn Ernir, Petrov, Tatarintsev, Santos Cañellas, Østergaard
Aðalsteinn Ernir Bergþórsson er handknattleiksmaður ársins 2022 hjá Þór Akureyri. Hann hlaut viðurkenningu á hófi í félagsheimilinu Hamri í gær þegar íþróttamenn félagsins voru heiðraðir. Aðalsteinn Ernir leikur með Þórsliðinu í Grill 66-deild karla. Kostadin Petrov liðsfélagi Aðalsteins Ernis hjá...
Efst á baugi
Haukar unnu fyrsta leik ársins
Ungmennalið Hauka hóf árið með sigri á ungmennaliði KA í fyrsta leik ársins í Grill 66-deild karla í Ásvöllum í kvöld. Lokatölur, 34:30, eftir að KA-piltar voru marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 13:12.Haukar komust yfir þegar liðlega 10...
Efst á baugi
Tíu vináttulandsleikir – úrslit
Tíu vináttulandsleikir í handknattleik fóru fram víðsvegar um Evrópu síðdegis og í kvöld. Leikirnir eru liður í undirbúningi fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í næstu viku í Póllandi og í Svíþjóð.Úrslit leikjanna voru sem hér segir:Spánn - Barein 34:21 (18:13).Aron...
Efst á baugi
Jovanovic hefur kvatt ÍBV
Serbenska handknattleikskonan Marija Jovanovic leikur ekki fleiri leiki með ÍBV. Hún hefur komist að samkomulagi um starfslok hjá félaginu. Eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá ÍBV óskaði hún eftir af persónulegum ástæðum að fá samningi sínum við...
Efst á baugi
Það má alveg vera gaman
„Handbolti er þjóðaríþrótt okkar Íslendinga og við erum með ótrúlega gott lið um þessar mundir svo það er eðlilegt að væntingar ríki. Það má alveg vera gaman,“ sagði Elliði Snær Viðarsson landsliðsmaður í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að...
Fréttir
Verður Oddur leikmaður mánaðarins?
Oddur Gretarsson leikmaður Balingen-Weilstetten er einn sjö leikmanna sem koma til greina sem leikmaður desembermánaðar í þýsku 2. deildinni í handknattleik en valið fer fram á síðu þýska handknattleiksins.Oddur hefur leikið afar vel með Balingen-Weilstetten á keppnistímabilinu og var...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
14211 POSTS
0 COMMENTS