Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Styttist í æfingar U15 og U16 ára landsliða kvenna
Valdir hafa verið tveir æfingahópar yngri landsliða kvenna, annarsvegar U15 og hinsvegar U16 ára sem ætlað er að koma saman til æfinga frá 29. febrúar til 2. mars.Hildur Þorgeirsdóttir og Sigríður Unnur Jónsdóttir sjá um U15 ára landsliðið hafa...
Efst á baugi
Þetta er bara ágæt niðurstaða – Valur fer til Búkarest
Valur mætir rúmenska liðinu Steaua Búkarest í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik en dregið var í morgun. Fyrri viðureignin verður í Búkarest 23. mars og sú síðari viku síðar í N1-höll Valsmanna við Hlíðarenda.„Ég held að þetta sé...
Evrópukeppni karla
Streymi: Dregið í 8-liða úrslit – hverjum mætir Valur?
Klukkan 10 verður hafist handa við að draga í átta liða úrslit Evrópubikarkeppni karla í handknattleik. Nafn Vals verður eitt átta nafna félaga sem verður í skálinni sem dregið verður úr en liðin verða öll í einum potti.Liðin átta...
Efst á baugi
Ragnheiður framlengir samning sinn til tveggja ára
Ragnheiður Sveinsdóttir hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild Hauka til næstu tveggja ára. Ragnheiður sem er uppalin hjá Haukum hefur verið í mikilvægu hlutverki hjá liðinu bæði í vörn og sókn á þessu leiktímabili ásamt því síðasta.Ragnheiður leikur...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Molakaffi: Šola, Gauti, Lagerquist, Tamše, Davidsen
Vlado Šola hefur skrifað undir nýjan samning um þjálfun karlalandsliðsins Svartfjallalands fram yfir heimsmeistaramótið sem fram fer í janúar á næsta ári í Danmörku, Króatíu og Noregi. Šola, sem er Króati og fyrrverandi markvörður, tók við þjálfun svartfellska landsliðsins...
Efst á baugi
Draumabyrjun hjá Arnóri Snæ með Gummersbach
Arnór Snær Óskarsson fékk draumabyrjun í fyrsta leik sínum fyrir Gummersbach í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Hann skoraði sex mörk í jafnmörgum skotum auk þess sem Gummersbach vann leikinn, sem var við Leipzig, 30:29. Þýski ...
Efst á baugi
Sigvalda Birni líkar lífið hjá Kolstad – hefur skrifað undir sex ára samning
Landsliðsmanninum Sigvalda Birni Guðjónsson líkar svo vel lífið hjá norska meistaraliðinu Kolstad í Þrándheimi að hann hefur skrifað undir nýjan sex ára samning við félagið, fram til loka leiktíðarinnar sumarið 2030. Frá þessu er sagt á heimsíðu Kolstad í...
Efst á baugi
Þórir vill mæta þeim bestu fyrir Ólympíuleika
Þórir Hergeirsson landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik kvenna og ríkjandi Evrópumeistara ætlar að leika alvöru landsleiki í aðdraganda Ólympíuleika í sumar. Ákveðið hefur verið að norska landsliðið leiki tvisvar sinnum við heimsmeistara Frakka í byrjun júlí og mæti síðan danska...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Dánjal varð færeyskur bikarmeistari
Handknattleiksmaðurinn Dánjal Ragnarsson, sem lék með ÍBV í rúm tvö ár, varð á laugardaginn bikarmeistari í heimalandi sínu, Færeyjum, með VÍF frá Vestmanna. VÍF vann Neistan frá Þórshöfn, uppeldisfélag Dánjals, 31:23, í úrslitaleik í Høllinni á Hálsi í Þórshöfn....
Fréttir
Riðlakeppninni er lokið – fjögur lið sitja hjá – fjögur eru úr leik
Ungverska meistaraliðið Györ, dönsku liðin Odense Håndbold og Team Esbjerg og frönsku meistararnir Metz höfnuðu í tveimur efstu sætum riðlanna tveggja í Meistaradeild kvenna en riðlakeppninni lauk í gær. Liðin fjögur sitja yfir í fyrstu umferð útsláttarkeppninnar og mæta...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17753 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -




