Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Molakaffi: Andrea, Hansen, Christensen, Gomes, Gordo, Hee
Andrea Jacobsen átti tvær stoðsendingar en náði ekki að skora þegar Silkeborg-Voel vann Ajax, 35:25, í viðureign liðanna í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Leikið var á heimavelli í Ajax í Kaupmannahöfn. Viðureignin átti að fara fram fyrr...
Efst á baugi
Fer Benedikt Gunnar til Kolstad?
Fullyrt er á X-síðu Handballnorway að Benedikt Gunnar Óskarsson leikmaður Vals gangi til liðs við norska meistaraliðið Kolstad á komandi sumri. Hann mun hafa verið úti hjá Þrándheimsliðinu á dögunum og litið þar á aðstæður. Virðist fátt geta komið...
Fréttir
Andstæðingar Íslands töpuðu – Japanir mættu Evrópumeisturunum
Serbar, Svartfellingar og Ungverjar, allt andstæðingar íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í Þýskalandi töpuðu viðureignum sínum í kvöld þegar lið þjóðanna léku vináttulandsleiki til undirbúnings fyrir Evrópumótið.Svartfellingar töpuðu fyrir Slóvenum í annarri umferð Poreč í Króatíu, 37:32. Þetta var annað...
Efst á baugi
Færeyingar unnu stórsigur á Belgum
Færeyingar unnu stórsigur á Belgíu í fyrri vináttuleik þjóðanna í handknattleik karla í Þórshöfn í kvöld, 41:31. Færeyska landsliðið býr sig af kappi undir þátttöku á Evrópumótinu og mætir það belgíska landsliðinu á nýjan leik annað kvöld í Höllinni...
- Auglýsing-
Fréttir
Karen Tinna framlengir samninginn til 2026
Karen Tinna Demian, fyrirliði Olísdeildarliðsins ÍR, hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2026. Karen Tinna, sem er uppalin hjá félaginu, hefur verið ein af lykilleikmönnum meistaraflokks kvenna sem hefur leikið frábærlega í Olís deild kvenna ...
A-landslið karla
Þetta verða ekki feluleikir af minni hálfu
„Ég ætla að dreifa álaginu á milli leikmanna eins og vel og hægt er í leikjunum við Austurríki. Það er stendur ekki til að keyra enhverja út í þessum tveimur viðureignum,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla...
A-landslið karla
Ég tek þessu tækifæri opnum örmum
„Tilhlökkunin er mikil að taka þátt í fyrsta stórmótinu,“ sagði Stiven Tobar Valencia landsliðsmaður í handknattleik karla í samtali við handbolta.is. Stiven Tobar er annar tveggja leikmanna landsliðshópsins sem valinn var fyrir Evrópumótið sem tekur þátt í stórmóti...
A-landslið karla
Sá ellefti úr handboltanum
Gísli Þorgeir Kristjánsson er ellefti handknattleiksmaðurinn sem kjörinn er íþróttamaður ársins frá því að kjörið fór fyrst fram vegna ársins 1956. Um leið er hann fjórði FH-ingurinn sem hreppir hnossið. Hinir eru Aron Pálmarsson, Geir Hallsteinsson og Hjalti Einarsson....
- Auglýsing-
Efst á baugi
Molakaffi: Díana Dögg, Aron, landsliðið, jafntefli
Díana Dögg Magnúsdóttir er í liði 10. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik hjá tímaritinu Handball-Woche fyrir frammistöðu sína með BSV Sachsen Zwickau gegn Borussia Dortmund en leikurinn fór fram á næst síðasta degi ársins. Díana Dögg átti sannkallaðan...
Efst á baugi
Tíu vináttuleikir í Evrópu – andstæðingar Íslands unnu og töpuðu
Tíu vináttuleikir í handknattleik karla fóru fram víðsvegar um Evrópu í kvöld. Leikirnir eru liður í undirbúningi landsliðanna fyrir Evrópu-, Afríku- og Asíukeppni landsliða sem eru á næstu grösum. M.a. voru tveir andstæðingar íslenska landsliðsins á EM í kappleikjum...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17709 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -



