Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Olís kvenna: Samantekt frá annarri umferð
Önnur umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik fór fram á laugardaginn. Hér fyrir neðan er samantekt úr leikjum umferðarinnar.Fram - Selfoss 40:31 (20:17).Mörk Fram: Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín 11, Harpa María Friðgeirsdóttir 7, Valgerður Arnalds 6, Sóldís Rós Ragnarsdóttir 5,...
Efst á baugi
Sex lið með fullt hús stiga – FTC og Esbjerg byrja illa
Evrópumeistarar Györi Audi ETO KC, franska meistaraliðið Metz og Gloria Bistrita frá Rúmeníu hafa unnið tvo fyrstu leiki sína í Meistaradeild kvenna í handknattleik, A-riðli. Í B-riðli hefur Brest frá Bretaníu, Króatísku meistararnir HC Podravka og silfurlið Meistaradeildar í...
Fréttir
Bikarkeppnin hefst í Vestmannaeyjum
Fyrsti leikur Poweradebikarkeppninnar í handknattleik, bikarkeppni HSÍ, á þessu keppnistímabili fer fram í kvöld í Vestmannaeyjum. ÍBV 2 tekur á móti Herði frá Ísafirði. Viðureignin hefst klukkan 19.30 í gamla íþróttasalnum í íþróttamiðstöð Vestmannaeyja.Annað kvöld, þriðjudag, verða þrír leikir...
Efst á baugi
Molakaffi: Dana Björg, Tjörvi Týr, Birta Rún
Landsliðskonan Dana Björg Guðmundsdóttir skoraði 10 mörk í stórsigri Volda á Storhamar 2 á heimavelli í næst efstu deild norska handknattleiksins í gær, 28:16. Volda er ásamt fleiri liðum með fullt hús stiga eftir tvær umferðir.Dana Björg er í...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Stórsigur hjá bræðrunum – Tveir sigrar og eitt jafntefli
Íslendingar voru í sigurliðum í tveimur viðureignum í norsku úrvalsdeild karla í dag og í þriðja leiknum krækti lið með íslenskan handknattleiksmann innanborðs í jafntefli.Bræðurnir Arnór Snær og Benedikt Gunnar Óskarssynir fóru með sigurbros á vör af leikvelli eftir...
Efst á baugi
Arnór skrifar undir nýjan samning við Holstebro
Arnór Atlason hefur framlengt samning sinn við danska úrvalsdeildarliðið TTH Holstebro til ársins 2028. Félagið tilkynnti þetta í kvöld áður en lið þess vann Skjern, 29:26, í grannaslag í þriðju umferð dönsku úrvalsdeildarinnar.Arnór tók við þjálfun TTH Holstebro sumarið...
Efst á baugi
Áfram heldur sigurganga Magdeburg
Evrópumeistarar SC Magdeburg halda áfram sigurgöngu sinni í þýsku 1. deildinni í handknattleik karla. Stuttgart var engin hindrun fyrir liðsmenn Magdeburg á heimavelli í dag. Lokatölur, 32:23. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 17:10.Ómar Ingi Magnússon var markahæstur Íslendinganna...
Efst á baugi
Guðjón Valur og liðsmenn skelltu meisturunum
Guðjón Valur Sigurðsson stýrði Gummersbach til sigurs á meisturum Füchse Berlin á heimavelli í dag í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Þetta var annað tap Füchse Berlin í röð eftir þjáfaraskiptin fyrir hálfri annarri viku. Gummersbach-liðið var sterkara í...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Grill 66-deild karla: Þrír síðari leikir 2. umferðar
Þrjár síðari viðureignar Grill 66-deildar karla í handknattleik fóru fram í gær, laugardag. Úrslit leikjanna voru eins og neðan er getið.Hörður - ÍH 37:35 (19:19).Mörk Harðar: Shuto Takenaka 8, Endijs Kusners 7, Guilherme Carmignoli De Andrade 6, Axel Sveinsson...
Efst á baugi
Laufey Helga skoraði 12 mörk í 14 marka sigri
Valur 2 vann öruggan sigur á Fram 2 í fjórða og síðasta leik annarrar umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í gær, 36:22. Leikið var í N1-höll Valsara á Hlíðarenda. Valur var átta mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17711 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -




