- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Síðari hálfleikur var stórkostlegur – stoltur pabbi

„Það er leiðinlegt Eyjamanna vegna hvernig fór en vitanlega er ég og við þeim mun glaðari með úrslitin. Síðari hálfleikur var stórkostlegur hjá okkur. Það skoruðu allir og úr hvaða skoti sem var. Ég er mjög sáttur,“ sagði Óskar...

Valsmenn fóru illa með Eyjamenn – stórkostlegur leikur Benedikts Gunnars

Valsmenn sýndu allar sínar bestu hliðar í síðari hálfleik í dag þegar þeir unnu ÍBV, 43:31, í úrslitaleik Powerade-bikars karla í handknattleik í Laugardalshöll. Þeir léku við hvern sinn fingur jafnt í vörn sem sókn og skoruðu m.a. 26...

Svona á bikarinn líka að vera

„Þetta var bara frábær úrslitaleikur í bikarkeppni. Bikarinn er allt annað en deildin. Við unnum þær um daginn í deildinni með fjögurra marka mun eftir að hafa verið undir í hálfleik. Stjarnan er bara með mjög gott lið sem...

Þetta gekk bara því miður ekki hjá okkur

„Við höfðum trú á að geta veitt Val alvöruleik og við gerðum það. Ekki er langt síðan að við vorum í hörkuleik við Val í deildinni og þess vegna höfðum við fulla trú á okkar getu þótt margar spár...
- Auglýsing-

Liðsheildin kláraði þetta

„Við vissum að þetta yrði hörkuleikur hvað sem hver sagði og að það tæki 60 mínútur vinna,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari nýkrýndra bikarmeistara Vals við handbolta.is í Laugardalshöll í dag rétt eftir að flautað var til leiksloka í...

Valur bikarmeistari í níunda sinn – Stjarnan veitti harða mótspyrnu

Valur er Powerade-bikarmeistari kvenna í handknattleik 2024 eftir sigur á Stjörnunni 25:22 í úrslitaleik í Laugardalshöll í dag. Þetta er í níunda sinn sem Valur vinnur bikarinn í kvennaflokki og í annað skiptið á þremur árum. Eins marks munur...

Dagskráin: ÍBV hefur aldrei tapað úrslitaleik – bikarmolar

Úrslitaleikir Powerade-bikarkeppninnar í handknattleik verða háðir í dag, þ.e. úrslitaleikir meistaraflokka karla og kvenna. Stjarnan og Valur mætast í kvennaflokki klukkan 13.30 en ÍBV og Valur í karlaflokki klukkan 16. Stjarnan leikur í dag í 19. sinn til úrslita í...

Molakaffi: Elvar, Arnar, Oddur, Daníel, Heiðmar, Arnór, Elvar, Ágúst, Tryggvi, Grétar

Elvar Örn Jónsson skoraði sex mörk og var næst markahæstur hjá MT Melsungen þegar liðið vann neðsta lið þýsku 1. deildarinnar, Balingen-Weilstetten, 25:22, á útivelli í gær. Arnar Freyr Arnarsson skoraði ekki mark fyrir Melsungen og sömu sögu er...
- Auglýsing-

Powerade-bikarinn: Leikjadagskrá 6. flokks

Yngsta handboltafólkið hefur leik snemma í Laugardalshöll í dag. Fjórir úrslitaleikir í Powerade-bikar 6. flokki karla og kvenna fara fram fyrir hádegi áður en leikið verður til úrslita í meistaraflokkum. Fyrsti leikurinn í 6. flokki hefst klukkan 9 og síðan...

Haukar unnu bikarinn í 4. flokki karla – Afturelding í öðru sæti

Haukar lögðu Aftureldingu í úrslitaleik Powerade-bikarsins í 4. flokki karla með fjögurra marka mun, 27:23, eftir að hafa verið með yfirhöndina frá upphafi leiks. Haukar voru fimm mörkum yfir þegar fyrri hálfleikur var að baki, 14:9. Úrslitaleikurinn fór fram...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 til 2019. Stofnaði handbolti.is árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 164 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
12673 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -