Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

EMU19: Með betri leikjum sem liðið hefur leikið

„Ég er mjög sáttur og glaður með heildarframmistöðuna sem var mjög góð. Þetta var með betri leikjum sem við höfum leikið. Við hefðum getað unnið með tíu marka mun en það skiptir ekki öllu þegar upp staðið. Mestu máli...

EMU19: Öruggur sigur – leika um HM-farseðil á morgun

Ísland leikur á morgun um þrettánda og síðasta farseðilinn sem í boði er á heimsmeistaramóti 20 ára landsliðs kvenna á næsta ári, eftir að hafa unnið landslið Norður Makedóníu örugglega í morgun, 35:29, í íþróttahöllinni í Mioveni í Rúmeníu....

Molakaffi: Marko Fog, GOG, Karabatic, PSG, Gummersbach

Ian Marko Fog hefur verið ráðinn þjálfari dönsku meistaranna GOG eftir nokkra leit forráðamanna félagsins að eftirmanni Nicolej Krickau sem tók við þjálfun Flensburg um síðustu mánaðarmót. Marko Fog er fimmtugur og fyrrverandi landsliðsmaður Dana sem lék á tíma...

U19piltar: Breyttur varnarleikur sló Hollendinga út af laginu

Með góðri frammistöðu í síðari hálfleik í kvöld tókst U19 ára landsliði Íslands að vinna Hollendinga með sjö marka mun, 34:27, í fyrsta leik sínum á æfingamóti í handknattleik í Hansehalle í Lübeck. Hollendingar voru sterkari í fyrri hálfleik...
- Auglýsing-

EMU19: Skipt um leikstað á lokasprettinum

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, mætir landsliði Norður Makedóníu á morgun í næst síðasta leik sínum á Evrópumótinu í Rúmeníu.Sigurlið leiksins leikur um 13. sæti mótsins á laugardaginn en tapliðið um 15. sætið...

Alexander tekur óvænt fram skóna semur við Val

Hinn þrautreyndi handknattleiksmaður og fyrrverandi landsliðsmaður Alexander Petersson hefur óvænt tekið fram keppnisskóna og samið til eins árs við Val.Félagið greindi frá þessum óvæntu tíðindum fyrir stundu í tilkynningu þar sem segir að Alexander langi til þess að...

Fjölgar um eitt lið í Grill66-deild kvenna

Sunnudagar verða aðalleikdagar í Grill 66-deild kvenna á næsta keppnistímabili. Fyrsta umferðin fer fram sunnudaginn 24. september. Gangi drög að niðurröðun leikja deildarinnar eftir hefjast allir leikirnir klukkan 16 þennan síðasta sunnudag septembermánaðar.Tíu lið eru skráð til keppni, einu...

U19 piltar: Mæta Hollendingum í Lübeck í kvöld

U19 ára landslið karla í handknattleik mætir hollenskum jafnöldrum sínum í fyrri leik liðanna á þriggja liða móti í Hansehalle í Lübeck í Þýskalandi síðdegis í dag. Flautað verður til leiks klukkan 18 að íslenskum tíma. Hægt verður að...
- Auglýsing-

Andrea færir sig um set og leikur í úrvalsdeildinni

Andrea Jacobsen, landsliðskona í handknattleik, hefur fært sig um set og gengið til til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Silkeborg-Voel. Samningur hennar til er til eins árs.Andrea lék með EH Aalborg í næstu efstu deild danska handknattleiksins á síðasta...

Meira og minna verður leikið á laugardögum

Flautað verður til leiks í Grill 66-deild karla laugardaginn 23. september. Fimm leikir verða á dagskrá, heil umferð vegna þess að tíu lið eru skráð til þátttöku, rétt eins og á síðasta keppnistímabili. Ungmennalið Selfoss og Fram, sem voru...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16551 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -