Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Franskur landsliðsmaður stunginn með hníf á nýársnótt

Ráðist var á franska landsliðsmanninn og leikmann PSG, Elohim Prandi, í París á nýarsnótt. Hann var stunginn með hnífi nokkrum sinnum, eftir því sem félagslið hans greinir frá í tilkynningu í dag. Prandi var færður á sjúkahús þar sem hann...

Stöndum á meðan stætt er

Útgefendur handbolta.is óska lesendum sínum nær og fjær gleðilegs árs 2022 með þökk fyrir samfylgdina á árinu 2021, fyrsta heila starfsárið. Lesendum handbolta.is hefur haldið áfram að fjölga jafnt og þétt. Fyrir það erum við mjög þakklát.Árið var erfitt...

Karen og Einar Bragi best í desember

Karen Knútsdóttir leikstjórnandi Fram og og Einar Bragi Aðalsteinsson skytta úr HK eru leikmenn desember mánaðar í Olísdeildunum samkvæmt tölfræðisamantekt HBStatz sem birti niðurstöður sínar í dag. Karen skoraði 6,5 mörk að jafnaði í leik, átti fimm stoðsendingar að meðaltali...

Mismunandi reglur gilda fyrir áhorfendur á EM

Evrópumeistaramótið í handknattleik karla hefst í Ungverlandi og í Slóvakíu 13. janúar. Talsverður hópur Íslendinga hefur sett stefnuna á að fylgja íslenska landsliðinu eftir en leikir þess verða 14., 16. og 18. janúar í glæsilegri liðlega 20 þúsund manna...
- Auglýsing-

Molakaffi: Elín Jóna, Karabatic, Corrales, Maqueda, Tijsterman, Dembele

Ekkert verður af fyrirhuguðum leik hjá Elínu Jónu Þorsteinsdóttur landsliðsmarkverði í handknattleik og samherjum hennar í Ringkøbing Håndbold við Randers í dönsku úrvalsdeildinni á morgun. Nokkrir leikmenn Randers hafa greinst smitaðir af covid síðustu daga og þess vegna verður...

Tjörvi og Lovísa eru íþróttamenn Hauka 2021

Tjörvi Þorgeirsson leikmaður meistaraflokks Hauka í handknattleik var valinn íþróttamaður Hauka fyrir árið 2021 í gær í hófi sem félagið hélt í samkomusal sínum á Ásvöllum. Körfuknattleikskonan Lovísa Henningsdóttir varð fyrir valinu í kvennaflokki. Aron Kristjánsson þjálfari meistaraflokksliðs Hauka í...

Gleðilegt ár 2022

Handbolti.is óskar lesendum sínum gleðilegs nýs árs og þakkar um leið innilega fyrir samfylgdina á árinu sem var að líða. Um leið og við þökkum vaxandi hópi lesenda fyrir tryggð og áhuga þökkum við einnnig þeim sem stutt hafa við bakið...

Alexander einróma valinn íþróttamaður Vals

Handknattleiksmaðurinn Alexander Örn Júlíusson er íþróttamaður Vals árið 2021. Greint var frá valinu í hádeginu í dag. Alexander Örn er fyrirliði Íslands- og bikarmeistara Vals í handknattleik. Í tilkynningu Vals segir að allir sjö nefndarmenn sem stóðu að valinu af...
- Auglýsing-

Bjarki Már endar árið á toppnum – meðaltal þriggja Íslendinga er jafnt

Bjarki Már Elísson, hornamaður Lemgo og íslenska landsliðsins í handknattleik, endar árið 2021 í efsta sæti á lista yfir markahæstu leikmenn þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla. Bjarki Már hefur skorað 116 mörk í 18 leikjum Lemgo á keppnistímabilinu....

Hergeir valinn sá besti á Selfossi

Hergeir Grímsson, fyrirliði karlaliðs Selfoss í handknattleik var í gær, útnefndur íþróttakarl Ungmennafélagsins Selfoss árið 2021. „Hergeir hefur sannað sig sem einn besti leikmaður deildarinnar í sinni stöðu á báðum endum vallarins og var einnig í lykilhlutverki í Evrópuleikjum Selfoss...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 til 2019. Stofnaði handbolti.is árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 164 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
12539 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -