- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Tómas Bragi skoraði flautumark á Nesinu

Tómas Bragi Lorriaux Starrason tryggði Gróttu dramatískan sigur á Fjölni með svokölluðu flautumarki á síðustu sekúndu, 29:28, í viðureign liðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Tómas Bragi skoraði beint frá miðju vallarins áður en...

Framarar gáfu ÍR-ingum aldrei von

Fram vann öruggan sigur á neðsta liði Olísdeildar karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í kvöld, 37:33. Framarar gerðu út um leikinn í fyrri hálfleik en þeir voru með 10 marka forskot að honum loknum gegn slöku liði ÍR sem...

FH leikur í Bursa á morgun og sunnudag – kona er aðalþjálfari Nilüfer BSK

FH-ingar eru komnir til Bursa í Tyrklandi og þegar búnir að æfa í keppnissalnum þar sem þeir mæta Nilüfer BSK á morgun laugardag og aftur á sunnudaginn í 3. umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik. Báðar viðureignir hefjast klukkan 14....

Vangaveltur um markverði og maður í stað Janusar

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðþjálfari karla í handknattleik segir helstu vangaveltur sínar hafu snúist um val á markvörðum fyrir vináttuleikina við Þýskalandi í Nürnberg og München í lok þessa mánaðar og í byrjun nóvember. Niðurstaðan hafi verið að velja tvo...
- Auglýsing-

Snorri Steinn hefur valið Þýskalandsfarana

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, hefur valið 17 manna hóp til þess að tefla fram í tveimur vináttuleikjum við þýska landsliðið, í Þýskalandi 30. október í Nürnberg og 2. nóvember í München. Landsliðshópurinn kemur saman í...

Costa tryggði Sporting sigur á síðustu sekúndu

Martím Costa tryggði Portúgalsmeisturum Sporting ævintýralegan sigur á ungverska meistaraliðinu One Veszprém þegar hann skoraði sigurmark leiksins á síðustu sekúndu viðureignar liðanna í Pavilhao Joao Rocha-íþróttahöllinni í Lissabon í gærkvöld, 33:32. Leikurinn var liður í fimmtu umferð Meistaradeildar Evrópu. Orri...

Dagskráin: Tveir leikir í tveimur deildum

Tveir leikir verða á dagskrá Íslandsmóts meistaraflokka karla í kvöld. Olísdeild karla, 7. umferð:Lambhagahöllin: Fram - ÍR, kl. 19.30. Staðan og næstu leikir í Olísdeildum. Grill 66-deild karla:Hertzhöllin: Grótta - Fjölnir, kl. 19.30. Staðan og næstu leikir í Grill 66-deildum. Leikir kvöldsins verða sendir...

Arna Karitas skoraði sjö í tveggja marka tapleik

Landslið kvenna, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, tapaði fyrir A-landsliði Grænlands í fyrri vináttuleik liðanna í Safamýri í gærkvöld, 31:29. Grænlenska liðið var marki yfir í hálfleik, 14:13. Liðin mætast á ný á laugardaginn sennilega á sama stað...
- Auglýsing-

Liðband milli viðbeins og axlarliðar tognaði – úr leik næstu vikur

Ljóst er orðið að Daníel Þór Ingason leikur ekki á ný með ÍBV fyrr en að loknu landsleikjahléinu í nóvember vegna áverka sem hann varð fyrir við upptöku á markaðsefni fyrir samfélagsmiðla HSÍ á laugardaginn. Liðband milli viðbeins og...

Molakaffi: Haukur, Arnór, Jóhannes, Arnór

Haukur Þrastarson skoraði þrisvar og gaf fjórar stoðsendingar í þriggja marka tapi Rhein-Neckar Löwen, 25:22, í heimsókn til Lemgo í gærkvöld í níundu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Rhein-Neckar Löwen er í sjöunda sæti deildarinnar með 10 stig...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18177 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -