Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Víkingar fara vel af stað – lögðu FH í Safamýri
Víkingur var sterkari en FH á endasprettinum í viðureign liðanna í Safamýri í kvöld þegar flautað var til leiks í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. FH-ingar voru marki yfir, 16:15, 11 mínútum fyrir leikslok en skoruðu aðeins eitt mark...
Efst á baugi
Naumur sigur hjá ÍBV – möguleiki á jöfnunarmarki gekk HK úr greipum
ÍBV tókst með naumindum að vinna fyrsta leik sinn á leiktíðinni í Olísdeild karla á heimavelli í kvöld, 30:29, þegar HK-ingar komu í heimsókn. Leikmenn HK áttu möguleika á að jafna metin á síðustu sekúndum en ruðningur var dæmur...
Efst á baugi
Fyrsti sigurinn í húsi hjá Guðmundi Þórði
Guðmundur Þórður Guðmundsson fagnaði fyrsta sigri sínum með Frederica HK á leiktíðinni í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar lið hans lagði TMS Ringsted, 27:23, í viðureign liðanna í 2. umferð deildarinnar í Ringsted á Sjálandi. Eftir slæman skell í...
Efst á baugi
Jafntefli í fyrsta leik hjá lærisveinum Hannesar Jóns
Alpla Hard gerði jafntefli við nýliða UHC Hollabrunn, 29:29, í fyrstu umferð austurrísku 1. deildarinnar í handknattleik. Leikið var í Hollabrunn í vínræktarhéraðinu Weinviertel. Hollabrunn var marki yfir, 14:13, þegar fyrri hálfleikur var að baki.Tumi Steinn Rúnarsson skoraði tvö...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Nýr samningur lá á borðinu – var rekinn áður en til undirskriftar kom
Nýr samningur á milli Jaron Siewert og Füchse Berlin lá á borðinu þegar Siewert var fyrirvaralaust rekinn úr starfi þjálfara þýska meistaraliðsins í gær. Þetta segir Bob Hanning framkvæmdastjóri og hæstráðandi hjá félaginu. Hann segir að nauðsynlegt hafi verið...
Efst á baugi
Uppnám í rúmenskum handbolta – dómaranefndin er lömuð
Uppnám er í rúmenska handknattleiknum eftir að þrír af fjórum stjórnarmönnum dómaranefndarinnar sögðu af sér í vikunni. Stjórnarmenn dómaranefndarinnar öxluðu sín skinn eftir að stjórn rúmenska handknattleikssambandsins virti að vettugi ákvörðun nefndarinnar að senda dómara í ótímabundið bann frá...
Fréttir
Dagskráin: Eyjar, Akureyri og Safamýri
Tveir leikir fara fram í Olísdeild karla í kvöld auk þess sem flautað verður til leiks í Grill 66-deild kvenna.Olísdeild karla, 1. umferð:Vestmannaeyjar: ÍBV - HK, kl. 18.30.Höllin Ak.: Þór - ÍR, kl. 19.Grill 66-deild kvenna, 1. umferð:Safamýri: Víkingur...
Efst á baugi
Sending tafðist – mæta fullmerktir í næstu leiki
Athygli hefur vakið að engar auglýsingar eru á búningum Íslands- og bikarmeistara Fram í upphafi keppnistímabilsins en það mun standa til bóta. Rúnar Kárason starfsmaður Fram og leikmaður karlaliðs félagsins sagði við handbolta.is í gær að sending með keppnisbúningum...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Skjótt skipast veður í lofti – Aron Rafn með Haukum
Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður, tók fram handboltaskóna í gærkvöld og stóð í marki Hauka síðari hluta leiksins gegn Aftureldingu. Í vor sagðist Aron Rafn vera hættur. Skjótt skipast veður í lofti yfir Ásvöllum. Vilius Rašimas markvörður á við þrálát...
Efst á baugi
Molakaffi: Hendawy, Møller, Lékai, Östlund, Leifur
Egypski landsliðsmarkvörðurinn Karim Hendawy hefur samið við þýska liðið Wetzlar. Hann verður ekki löglegur með liðinu fyrr en í fyrsta lagi í næstu viku. Vegna frídaga í Egyptalandi verður ekki mögulegt að ganga frá allri pappírsvinnu fyrr en eftir...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17719 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -



