Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Væri til í að vinna einn bikar með Melsungen

Landsliðsmaðurinn Arnar Freyr Arnarsson er mættur í slaginn með íslenska landsliðinu á nýjan leik eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Arnar Freyr tognaði í aftanverðu læri í vináttulandsleik við Svía nokkrum dögum fyrir heimsmeistaramótið í janúar. Hann var frá keppni...

Sigríður sögð ætla að hætta í lok tímabilsins

Sigríður Hauksdóttir vinstri hornakona Íslands- og deildarmeistara Vals, ætlar að rifa seglin í lok leiktíðar. Þetta hefur mbl.is eftir Guðríði Guðjónsdóttur móður Sigríðar í morgun. Framundan eru tveir úrslitaleikir í Evrópubikarkeppninni hjá Sigríði og stöllum í Val og eftir...

Afturelding semur við línumann frá Selfossi

Selfyssingurinn Elínborg Katla Þorbjörnsdóttir hefur gengið til liðs við Aftureldingu sem leikur í Grill 66-deildinni. Hún kemur til Aftureldingar frá Selfossi hvar hún hefur leikið upp yngri flokka og upp í meistaraflokk. Elínborg Katla er línukona og skoraði 26...

Molakaffi: Eggert, Darleux, Tomovski, Lindgren

Anders Eggert hefur tekið við þjálfun danska handknattleiksliðsins KIF Kolding. Hann á að leiða endurreisn þessa fornfræga liðs sem féll úr úrvalsdeildinni í vor. Eggert hefur undanfarin tvö ár verið aðstoðarþjálfari Flensburg-Handewitt. Eggert er 42 ára gamall og var...
- Auglýsing-

„Eigum að geta haldið spennustiginu réttu“

„Það er alltaf erfitt að meta lið út frá vídeómyndum. En við vitum að þetta er hörkugott lið með fína leikmenn,“ segir hin þrautreynda Hildigunnur Einarsdóttir leikmaður Vals sem leikur á laugardaginn fyrri úrslitaleikinn í Evrópubikarkeppninni í handknattleik gegn...

„Erum orðnar mjög spenntar“

„Við erum orðnar mjög spenntar,“ segir Elísa Elíasdóttir leikmaður Vals en hún og stöllur í Íslandsmeistaraliðinu eru komnar út til Porriño á Spáni þar sem þeirra bíður fyrri úrslitaleikurinn í Evrópubikarkeppninni í handknattleik á laugardaginn gegn BM Porriño. Aldrei...

Svartfellingar taka gleði sína á ný – þriðjungi farseðla á EM óráðstafað

Svartfellingar fylgja Ungverjum eftir í lokakeppni EM úr öðrum riðli undankeppninnar Evrópumóts karla eftir öruggan sigur á Finnum í Vantaa í dag, 33:28. Þorsteinn Gauti Hjálmarsson var ekki með finnska landsliðinu í leiknum eins og í fyrri viðureignum liðsins...

Færeyingar tryggðu sér farseðilinn á EM – verða með á öðru mótinu í röð

Færeyingar taka þátt í Evrópumóti karla í handknattleik sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð í janúar á næsta ári. Færeyska landsliðið tryggði sér farseðilinn í kvöld með því að leggja landslið Kósovó í hörkuleik í Pristina, 25:23,...
- Auglýsing-

Elvar Otri til ÍR – þriðji Gróttumaðurinn sem kveður félagið á einum degi

Elvar Otri Hjálmarsson hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild ÍR. Samningur ÍR og Elvars Otra er til næstu tveggja ára. Elvar Otri hefur leikið með Gróttu undanfarin þrjú ár. Hann er þriðji leikmaður Gróttu á síðustu leiktíð sem færir...

Kalandadze fer aftur með Georgíu á EM – Ísrael á möguleika á EM-sæti

Georgíumenn innsigluðu í dag farseðil sinn á Evrópumót karla í handknattleik sem fram fer á næsta ári þegar þeir lögðu Grikki, 29:26, í Tiblisi Georgíu í næst síðustu umferð undankeppninnar. Um er að ræða annað Evrópumótið í röð sem...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16812 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -