Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Kynningarfundur Íslandsmótsins á laugardag
Hinn árlegi kynningarfundur Olís- og Grill 66-deilda kvenna og karla fyrir komandi keppnistímabil verður haldinn í Valsheimilinu að Hlíðarenda laugardaginn 30. ágúst kl. 13.Á fundinum, sem er fyrir leikmenn, þjálara og forsvarsmenn liða í deildunum og fjölmiðla, verður hefðbundin...
Efst á baugi
Molakaffi: Viktor meistari í Katalóníu, Darj, Wiede, Portela
Viktor Gísli Hallgrímsson og liðsfélagar í Barcelona unnu fyrsta bikarinn á leiktíðinni í gær þegar þeir báru sigur úr býtum í úrslitaleik meistarakeppninnar í Katalóníu. Barcelona lagði Fraikin Granollers, 38:25, í úrslitaleik. Viktor Gísli var í marki Barcelona í...
Efst á baugi
Unglingalandsliðskona skrifar undir hjá FH
Unglingalandsliðskonan Guðrún Ólafía Marinósdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Guðrún Ólafía, sem er fædd árið 2008, kemur úr yngri flokka starfi FH og leikur í stöðu línumanns.Guðrún Ólafía var hluti af öflugu 17 ára landsliði...
Efst á baugi
Þórsarar hafa samið við skyttu frá Moldóvu
Nýliðar Þórs í Olísdeild karla hafa samið við Igor Chiseliov frá Moldóvu. Hann er 33 ára gamall og leikur í stöðu vinstri skyttu. Chiseliov var síðast hjá Radovis í Norður-Makedóníu, eftir því sem fram kemur í tilkynningu Þórs í...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Dagbjört Ýr snýr heim til ÍR eftir veru í Eyjum
Dagbjört Ýr Ólafsdóttir Hansen hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2027. Dagbjört, sem er uppalin ÍR-ingur, lék með ÍBV undanfarin tvö tímabil. Þar áður var hún hluti af ÍR liðinu sem tryggði sér sæti í Olísdeildinni...
Efst á baugi
Lið Íslendinga fóru áfram í 16-liða úrslit
Sænsku úrvalsdeildarliðin IK Sävehof og HF Karlskrona, sem íslenskir handknattleiksmenn leika með, tryggðu sér í kvöld sæti í 16-liða úrslit bikarkeppninnar í karlaflokki. Bæði lið eiga víst annað af tveimur efstu sætunum í sínum riðlum á fyrsta stigi keppninnar.Sannfærandi...
Efst á baugi
Aganefnd segir ekki ástæðu til að Einari verði refsað
Aganefnd HSÍ sá ekki ástæðu til á fundi sínum í dag að refsa Einari Jónssyni þjálfara Íslands- og bikarmeistara Fram fyrir ummæli þau sem hann lét falla í viðtali við handbolta.is eftir viðureign Fram og Stjörnunnar í meistarakeppni HSÍ...
Efst á baugi
Vill ekki tjá sig stöðu Arnars hjá Fram
Jón Halldórsson formaður HSÍ vildi ekkert láta eftir sér hafa þegar handbolti.is hafði samband við hann til þess að spyrja út í ummæli Gísla Freys Valdórssonar formanns handknattleiksdeildar Fram í viðtali við handkastid.net í dag þess efnirs að það...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Freyr hefur skrifað undir þriggja ára samning
Handknattleiksdeild Hauka og handknattleiksmaðurinn efnilegi, Freyr Aronsson, hafa skrifað undir nýjan samning til þriggja ára. Freyr, sem leikur sem leikstjórnandi varð 17 ára nú í sumar, hefur þegar fengið eldskírn sína með meistaraflokki en á síðasta tímabili lék hann...
Efst á baugi
Myndir: Verðlaunahafar Ragnarsmótsins
Eins og kom fram á handbolti.is lauk hinu árlega Ragnarsmóti í handknattleik á Selfossi á síðasta laugardag. ÍBV stóð uppi sem sigurvegari í kvennaflokki. HK vann í karlaflokki, hlaut fimm stig af sex mögulegum eins og ÍBV en hafði...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17727 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -



