Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Stjarnan náði yfirhöndinni á nýjan leik

Stjarnan tók á ný forystuna gegn Aftureldingu í umspili Olísdeildar kvenna í kvöld með sannfærandi sigri í Hekluhöllinni, 33:26, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16:12.Stjarnan hefur þar með tvo vinninga og vantar einn í viðbót...

Annar stórsigur hjá meisturum Vals

Íslandsmeistarar Vals unnu annan stórsigur á ÍR í kvöld í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik, 32:19, eftir að hafa verið 11 mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 19:8. Valur hefur þar með tvo vinninga og getur bundið enda á...

Eigum mikið inni sem við verðum að ná fram í næsta leik

„Við erum komnar með bakið upp að veggnum eftir þennan leik en staðreyndin er sú að þetta er handboltaleikur og það er ennþá möguleiki hjá okkur. Nú er það bara næsti leikur,“ sagði hin leikreynda Þórey Rósa Stefánsdóttir leikmaður...

Mjög sátt og stolt af liðinu að klára þetta í kvöld

„Fram er með mjög gott lið og við vissum að þær myndu mæta alveg brjálaðar til leiks. Ég er því mjög sátt að okkur tókst að vinna að lokum,“ sagði Sonja Lind Sigsteinsdóttir leikmaður Hauka í samtali við handbolta.is...
- Auglýsing-

Haukar eru komnir í kjörstöðu gegn Fram

Haukar eru komnir í kjörstöðu í undanúrslitarimmunni við Fram í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik eftir annan sigur, 25:24, að þessu sinni á Ásvöllum í kvöld. Þriðja viðureign liðanna fer fram á föstudaginn í Lambhagahöllinni og hefst klukkan 19.30....

Herdís ætlar að leika með nýliðum KA/Þórs

Herdís Eiríksdóttir, 19 ára línukona, hefur ákveðið að söðla um og ganga til liðs við nýliða Olísdeildar, KA/Þór, frá ÍBV. Frá þessu er greint á heimasíðu KA í dag. Herdís lék 20 leiki með ÍBV á nýliðnu keppnistímabili í...

Eyjamaður gengur til liðs við Stjörnuna

Örvhenti hornamaðurinn eldfljóti, Gauti Gunnarsson, hefur ákveðið að ganga til liðs við Stjörnuna eftir að hafa leikið með ÍBV undanfarin tvö ár.Gauti er 23 ára gamall og uppalinn í Vestmannaeyjum. Hann hefur leikið með ÍBV ef undan er skilið...

Haraldur tekur við af Rakel Dögg

Haraldur Þorvarðarson tekur við þjálfun kvennaliðs Fram í sumar af Rakel Dögg Bragadóttur sem lætur af störfum. Þetta kemur fram í tilkynningu Fram í dag. Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna verður áfram í þjálfarateymi liðsins og Roland Eradze sem ráðinn...
- Auglýsing-

Rúta Elmars og félaga „strandaði“ eftir jafntefli

Elmar Erlingsson og félagar í Nordhorn-Lingen gerðu jafntefli við Ferndorf á útivelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik, 31:31, eftir að hafa verið yfir, 17:12, í hálfleik. Leikið var á heimavelli Ferndorf í Kreuztal, nokkru austan við Köln. Heimferðin...

FH hefur samið við ungverskan markvörð

FH hefur samið við ungverskan markvörð Szonja Szöke til þriggja ára. Hún kemur til FH frá MTK Budapest. Szöke verður tvítug á árinu en þrátt fyrir ungan aldur hefur hún spilað síðastliðin tvö tímabil með liði MTK í efstu...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16833 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -