Tveir leikmenn eru jafnir í efsta sæti á lista yfir markahæstu leikmenn Olísdeildar karla þegar 15 umferðir af 22 eru að baki. Baldur Fritz Bjarnason, ÍR, sem varð markakóngur síðasta tímabils, hefur dregið KA-manninn Bjarna Ófeig Valdimarsson uppi í síðustu leikjum. Er nú svo komið að þeir hafa skorað 128 mörk hvor, 8,5 mörk að jafnaði í leik.
Selfyssingurinn Hannes Höskuldsson er næstur á eftir Bjarna Ófeigi og Baldri Fritz með 102 mörk.
Hér fyrir neðan er listi yfir þá sem skorað hafa 50 mörk eða fleiri í Olísdeild karla:
Baldur Fritz Bjarnason, ÍR, 128/51.
Bjarni Ófeigur Valdimarsson, KA, 128/33.
Hannes Höskuldsson, Selfossi, 102/32.
Bernard Kristján Owusu Darkoh, ÍR, 97/0.
Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu, 92/27.
Símon Michael Guðjónsson, FH, 90/37.
Freyr Aronsson, Haukum, 88/12.
Brynjar Hólm Grétarsson, Þór, 84/0.
Jökull Blöndal Björnsson, ÍR, 80/4.
Giorgi Arvelodi Dikhaminjia, KA, 80/0.
Ágúst Guðmundsson, HK, 78/8.
Ívar Logi Styrmisson, Fram, 77/35.
Garðar Ingi Sindrason, FH, 77/10.
Morten Linder, KA, 77/15.
Elís Þór Aðalsteinsson, ÍBV, 75/27.
Andri Erlingsson, ÍBV, 74/0.
Haukur Ingi Hauksson, HK, 73/0.
Ihor Kopyshynskyi, Aftureldingu, 71/16.
Oddur Gretarsson, Þór, 70/29.
Sigurður Jefferson Guarino, HK, 67/0.
Hans Jörgen Ólafsson, Stjörnunni, 66/0.
Birkir Snær Steinsson, Haukum, 65/0.
Jón Bjarni Ólafsson, FH, 63/0.
Oscar Sven Leithoff Lykke, Aftureldingu, 62/14.
Arnór Snær Óskarsson, Val, 58/16.
Andri Þór Helgason, HK, 55/21.
Andri Finnsson, Val, 55/2.
Skarphéðinn Ívar Einarsson, Haukum, 55/0.
Magnús Óli Magnússon, Val, 54/6.
Kristján Ottó Hjálmsson, Aftureldingu, 54/1.
Össur Haraldsson, Haukum, 54/2.
Gunnar Róbertsson, Val, 54/12.
Þórður Tandri Ágústsson, Þór, 52/0.
Ísak Logi Einarsson, Stjörnunni, 52/0.
Benedikt Marinó Herdísarson, Stjörnunni, 52/19.
Dagur Árni Heimisson, Val, 52/8.
Hergeir Grímsson, Haukum, 51/24.
Ómar Darri Sigurgeirsson, FH, 51/0.
Tryggvi Sigurberg Traustason, Selfossi, 50/10.
Dánjal Ragnarsson, Fram, 50/0.
Heimild: HBStatz.




