- Auglýsing -
- Auglýsing -

Bikarmeistari í Úkraínu

Mynd/Aðsend
- Auglýsing -

Roland Eradze varð í dag bikarmeistari í handknattleik þegar HC Motor Zaporizhia vann HC Odesa, 38:19, í úrslitaleik keppninnar. Roland tók í sumar við starfi aðstoðarþjálfara og markvarðarþjálfara hjá úkraínsku meisturunum. Þar starfar hann með Gintaras Savukynas sem árum saman lék með Aftureldingu og fleiri liðum hér á landi.

Óhætt er að segja þeir félagar fari vel af stað á leiktíðinni. Gintaras tók við þjálfun liðsins í febrúar og hóaði í Roland til liðs við sig í sumar og fékk hann til að miðla af reynslu sinni.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

- Auglýsing -