Handknattleiksmaðurinn Tómas Helgi Wehmeier, sem lék með Kórdrengjum á síðasta tímabili, hefur fengið félagaskipti til Víðis í Garði. Víðismenn stefna á þátttöku í 2. deild annað árið í röð. Wiktoria Piekarska hefur skrifað undir samning við Fjölni. Wiktoria er...
Ekki færri en tíu handknattleiksmenn hafa á síðustu dögum fengið félagaskipti yfir til liðs Hvíta riddarans sem skráð er til leiks í 2. deild karla.Hvíti riddarinn er með bækistöðvar í Mosfellsbæ og virðist tengt hinu rótgróna ungmennafélagi...