Aganefnd HSÍ hefur úrskurðað handknattleiksdeild Harðar til greiðslu 110 þúsund kr sektar vegna 150 þúsund kr kröfu sem stofnuð var í einkabanka dómara eftir viðureign Harðar 2 og Vængja Júpíters í 2. deild karla í handknattleik sem fram fór...
Bragi Rúnar Axelsson leikmaður Harðar 2 á Ísafirði hefur verið úrskurðaður í þriggja leikja bann af aganefnd HSÍ. Bragi Axel hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög ódrengilegrar hegðunar í leik Harðar 2 og Vængja Júpiters í 2. deild karla...
Gunnar Hrafn Pálsson leikmaður Gróttu tekur út leikbann í kvöld þegar Grótta fær ÍR í heimsókn í Hertzhöllina í Olísdeild karla í handknattleik. Gunnar Hrafn hlaut útilokun með skýrslu í leik KA og Gróttu í 12. umferð deildarinnar í...
Grænlenska landsliðskona Ivana Jorna Dina Meincke hefur fengið félagaskipti til Víkings í Grill 66-deildinni. Meincke hefur síðustu tvö ár leikið með Stjörnunni en var þar áður hjá FH. Meincke var í grænlenska landsliðinu sem tók þátt í HM í...
Mikil eftirvænting ríkir fyrir handboltarimmu Selfossliðanna Mílunnar og Selfoss2 í 2. deild karla í handknattleik í kvöld. Viðureignin fer fram í Sethöllinni og hefst klukkan 20.30. Mílan skráði sig til leiks á ný í haust til keppni í 2....
Þótt aðeins níu lið hafi skráð sig til leiks í Grill 66-deild karla, næst efstu deild, þá er mikill áhugi fyrir að taka þátt í deildinni fyrir neðan, 2. deild karla, á keppnistímabilinu. Tólf lið eru skráð til leiks....
Ekki er skortur á kappleikjum í handboltanum í dag. Valur og ÍBV leika á heimavelli í síðari umferð Evrópubikarkeppninnar í karlaflokki. FH leikur utan lands í sömu keppni. Áfram heldur íslenska landsliðið þátttöku á heimsmeistaramótinu með leik við Ólympíumeistara...
Keppni hefst á ný í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld eftir nærri hálfs mánaðar hlé. Tvær viðureignir standa fyrir dyrum í níundu umferð. Einnig er fyrirhugaður einn leikur í Grill 66-deild karla.Samkvæmt dagskrá á vef HSÍ eru...
Ungmennalið Selfoss komst í dag í efsta sæti 2. deildar karla í handknattleik í framhaldi af öruggum sigri á Hvíta riddaranum, 42:32, í mikilli markasúpu sem boðið var upp á í Sethöllinni á Selfossi. Um var að ræða sannkallaðan...
Liðsmenn Hvíta riddarans úr Mosfellsbæ lögðu ungmennalið Gróttu, 28:26, í 2. deild karla í handknattleik í kvöld. Liðin reyndu með sér í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Hvort lið hefur þar með krækti í fjögur stig. Hvíti riddarinn í þremur leikjum...
Líf og fjör er í keppni 2. deildar karla í handknattleik eins og tíðindi gærdagsins bera glöggt vitni um. Af þeim sökum er rétt að benda á að eini leikur kvöldsins á Íslandsmóti meistaraflokka í handknattleik verður í 2....
Sögulegur handboltaleikur fór fram í Garðinum í dag þegar Víðir og ungmennalið Selfoss leiddu saman kappa sína í 2. deild karla í handknattleik. Það eitt og sér er e.t.v. ekki svo í frásögur færandi né úrslit leiksins sem Selfossliðið...
Endi verður bundinn á sjöttu umferð Grill 66-deildar kvenna í dag með tveimur leikjum. FH og Grótta mætast í Kaplakrika klukkan 16. Liðin eru jöfn að stigum, með átta hvort um sig, ásamt ungmennaliði Fram í öðru til fjórða...
ÍH tyllti sér í efsta sæti 2. deildar karla í handknattleik í kvöld með sigri á harðsnúnu ungmennaliði Gróttu, 36:34, í Kaplakrika. Gróttumennirnir ungu voru tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:15. Þeir máttu játa sig sigraða í...
Arnór Atlason þjálfari Holstebro stýrði liði sínu, TTH Holstebro, til sigurs á Skanderborg AGF, 34:25, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla í gær. Leikurinn fór fram í Holstebro. Með sigrinum færðist TTH Holstebro upp í sjöunda sæti með níu...