Kristján Örn Kristjánsson, Donni, átti stórleik í gærkvöld þegar lið hans, Skanderborg, vann sögulegan sigur í þriðju umferð Evrópudeildar karla í handknattleik á rúmenska liðinu, Minaur Baia Mare, 45:27. Donni skoraði 10 mörk og átti fjórar stoðsendingar í leik...
Þriðja umferð riðlakeppni 32-liða úrslita Evrópudeildar karla fór fram í kvöld. Þar með er þessi hluti keppninnar hálfnaður. Síðustu leikdagarnir verða 18. og 25. nóvember og 2. desember.Tvö efstu lið hvers riðils komast áfram í 16-liða úrslit sem einnig...
Fram tapaði illa fyrir svissneska liðinu HC Kriens-Luzern í viðureign liðanna í 3. umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik í Pilatus Arena í Kriens í kvöld, 40:25. Leikmenn Fram sáu aldrei til sólar, ef svo má segja þegar keppt...
Breki Hrafn Árnason markvörður Fram átti stórleik í gærkvöldi gegn Elverum í Evrópudeildinni í handknattleik. Þótt frammistaðan nægði ekki til sigurs þá hafa tilþrif þessa unga og efnilega markvarðar vakið verðskuldaða athygli. Breki Hrafn er í hópi þeirra fimm...
Landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson heldur áfram að gleðja handknattleiksunnendur með því að töfra upp úr hatti sínu skemmtilega tilþrif og glæsilega mörk.Eitt þeirra skoraði hann í gær með Kadetten Schaffhausen gegn RK Partizan Belgrad í annarri umferð Evrópudeildarinnar. Markið...
Önnur umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik, 32-liða úrslit, fór fram í kvöld. Leikið er í átta riðlum með fjórum liðum í hverjum. Alls fara fram sex umferðir. Tvö efstu lið hvers riðils þegar upp verður staðið að kvöldi...
Norska meistaraliðið Elverum vann Íslandsmeistara Fram, 35:29, í viðureign liðanna í 2. umferð riðlakeppni 32-liða úrslita Evrópudeildar karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í kvöld. Staðan var jöfn í hálfleik, 19:19. Í síðari hálfleik kom getu og styrkleikamunur liðanna betur...
Nýjasti leikmaður Íslandsmeistara Fram, Viktor Sigurðsson, leikur ekki með Fram í kvöld þegar liðið mætir Elverum í annarri umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Lambhagahöllinni.Ljóst er að félagaskipti hans hafa ekki náð í gegn hjá Handknattleikssambandi Evrópu, EHF, þótt...
Íslandsmeistarar Fram í handknattleik karla búa sig undir að taka móti norsku meisturunum, Elverum, í Lambhagahöllinni annað kvöld í annarri umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Flautað verður til leiks á klukkan 18.45. Eins og fyrir viku verður mikið um dýrðir í...
FH-ingurinn Brynjar Narfi Arndal, sem er aðeins ríflega 15 ára , skoraði glæsilegt mark beint úr aukakasti í lok fyrri hálfleiks í sigurleik FH á tyrkneska liðinu Nilüfer BSK í Bursa í Tyrklandi í gær. Með markinu skoraði hann...
Þrátt fyrir afar góðan leik og fimm marka sigur á Nilüfer BSK í dag þá nægði hann FH-ingum ekki til að komast áfram í næstu umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í dag. FH vann með fimm marka mun, 34:29,...
„Þetta var erfiður leikur, erfiður dag og margt sem ekki gekk. Við misstum tökin snemma leiks,“ segir Sigursteinn Arndal þjálfari FH í viðtali við samfélagsmiðla félagsins eftir átta marka tap, 31:23, fyrir Nilüfer BSK í fyrri viðureign liðanna í...
FH tapaði fyrri viðureigninni við Nilüfer BSK í 3. umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í dag, 31:23. Leikið var í Bursa í Tyrklandi. Liðin mætast öðru sinni á sama stað á morgun klukkan 14. Samanlögð úrslit leikjanna tveggja ráða...
FH-ingar eru komnir til Bursa í Tyrklandi og þegar búnir að æfa í keppnissalnum þar sem þeir mæta Nilüfer BSK á morgun laugardag og aftur á sunnudaginn í 3. umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik. Báðar viðureignir hefjast klukkan 14....
Leikmenn og þjálfarar portúgalska liðsins FC Porto kunnu að meta móttökur og viðgjörning í Lambhagahöllinni á þriðjudaginn þegar þeir mættu Fram í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Þökkuðu þeir fyrir sig í bréfi sem þeir festu á blað og límdu...