- Auglýsing -
- Auglýsing -

Evrópukeppni karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

AEK hafði betur – sigurliðið mætir Haukum eða Izvidac

Gríska liðið AEK Aþena vann serbneska liðið RK Partizan AdmiralBet, 27:22, í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í gær. Leikið var í Aþenu. Liðin mætast á nýjan leik eftir viku. Sigurliðið úr einvíginu...

Förum brosandi til Bosníu og gerum okkar besta

„Það er bara frábært að taka með sér þriggja marka forskot í síðari leikinn gegn frábæru bosnísku liði sem leikur agaðan og einfaldan handbolta,“ sagði Aron Rafn Eðvarðsson markvörður Hauka í viðtali við handbolta.is eftir sigurinn á bosníska meistaraliðinu...

Þriggja marka sigur á bosnísku meisturunum

Haukar unnu bosníska meistaraliðið HC Izvidac með þriggja marka mun, 30:27, á Ásvöllum í dag í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla. Síðari viðureignin verður í Ljubuski í Bosníu eftir viku. Ljóst er að...
- Auglýsing -

Öflugt lið frá Bosníu mætir Haukum á Ásvöllum í dag

Haukum bíður erfitt verkefni í dag þegar þeir mæta bosníska liðinu HC Izvidac í fyrri umferð í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik á Ásvöllum. Leikurinn hefst klukkan 16.Margir KróatarHC Izvidac hefur á að skipa fjölmennum leikmannahóp sem...

Haukar leika á Ásvöllum laugardaginn 22. mars

Leikdagar og leiktímar hafa verið ákveðnir í viðureignum Hauka og HC Izvidac frá Bosníu í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik síðar í þessum mánuði. Fyrri viðureignin fer fram á Ásvöllum laugardaginn 22. mars og hefst klukkan 17.Síðari...

Ljóst hvaða lið mætast í útsláttarkeppni Evrópudeildar karla

Riðlakeppni 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik karla lauk í kvöld. Montpellier, Bidasoa Irún, THW Kiel og Flensburg höfnuðu í efsta sæti hvers riðlanna fjögurra. Liðin fjögur fara beint í átta liða úrslit og sitja þar með yfir í fyrstu...
- Auglýsing -

Haukar eiga fyrir höndum leiki við HC Izvidac

Haukar mæta bosníska liðinu HC Izvidac í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik síðla í mars. Fyrri viðureignin verður á Ásvöllum 22. eða 23. mars. Síðari leikurinn verður þar með viku síðar á heimavelli HC Izvidac í Ljubuski...

Sjö lið auk Hauka verða dregin saman í átta liða úrslit Evrópubikarsins

Dregið verður í fyrramálið í átta liða úrslit Evrópubikarkeppni karla í handknattleik. Tvö grísk lið eru í pottinum auk Hauka og fimm liða frá Rúmeníu, Norður Makedóníu, Bosníu og Hersegóvínu, Serbíu og Noregi.Engar takmarkanir verða þegar dregið verður þannig...

Karlalið Hauka flaug áfram í átta liða úrslit

Karlalið Hauka hefur öðlast sæti í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik eftir að hafa lagt slóvenska liðið RK Jeruzalem Ormoz öðru sinni í dag í 16-liða úrslitum, 31:26. Leikið var í Ormoz í Slóveníu. Haukarnir unnu einnig...
- Auglýsing -

AEK Aþena og RK Partizan komin í átta liða úrslit Evrópubikarkeppninnar

AEK Aþena og RK Partizan eru komin áfram í átta liða úrslit í Evrópubikarkeppni karla í handknattleik en Haukar eru á meðal þeirra liða sem eftir eru í keppninni. AEK Aþena og RK Partizan léku tvisvar gegn andstæðingum sínum...

Sáttur við átta marka sigur

„Maður verður að vera sáttur við átta marka sigur," sagði Össur Haraldsson markahæsti leikmaður Hauka í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að Haukar unnu slóvenska liðið RK Jeruzalem Ormoz, 31:23, í fyrri viðureigninni í Evrópbikarkeppninni í handknattleik karla...

Hefði viljað vinna leikinn með meiri mun

„Ég hefði viljað vinna leikinn með meiri mun. Við klikkuðum á mörgum dauðafærum,“ sagði Skarphéðinn Ívar Einarsson leikmaður Hauka í samtali við handbolta.is eftir átta marka sigur Hauka á RK Jeruzalem Ormoz frá Slóveníu, 31:23, á Ásvöllum í kvöld...
- Auglýsing -

Átta marka sigur Hauka – hefði getað verið stærri

Haukar eru í góðri stöðu eftir átta marka sigur á slóvenska liðinu RK Jeruzalem Ormoz, 31:23, í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla á Ásvöllum í kvöld. Haukar voru sex mörkum yfir í hálfleik, 17:11....

Ég tel möguleika okkar vera jafna – erum hrikalega spenntir

„Við erum hrikalega spenntir eins og fyrir fyrri leiki okkar í keppninni. Það er mjög skemmtilegt að fá tækifæri til þess að vera með í Evrópubikarkeppninni, berjast við nýja andstæðinga og velta nýjum flötum fyrir sér. Þátttakan brýtur tímabilið...

Haukar leika heima og að heiman við RK Jeruzalem

Karlalið Hauka leikur heima og heiman gegn RK Jeruzalem Ormoz í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í næsta mánuði. Fyrri viðureignin verður á Ásvöllum laugardaginn 15. febrúar klukkan 17.Síðari leikurinn fer fram í Ormoz í Slóveníu laugardaginn 22....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -