Karlalið Hauka í handknattleik hélt af stað í morgun áleiðis til Aserbaísjan þar sem liðsins bíða tvær viðureignir við liðið Kur í borginni Mingachevir, sem er liðlega 400 km frá höfuðborginni Bakú. Leikirnir eru liður í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar...
„Fyrri hálfleikur var fínn hjá okkur. Ég hefði viljað halda viðureigninni lengur jafnri en raun varð á. Við misstum eiginlega allt í síðari hálfleik,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals í samtali við samfélagsmiðla félagsins eftir átta marka tap...
Sjötta og síðasta umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla, 32-liða úrslit fór fram í kvöld. Leikið var í átta riðlum með fjórum liðum í hverjum. Alls fara fram sex umferðir. Tvö efstu lið hvers riðils halda áfram keppni í 16-liða úrslit...
Valsmenn þurftu að sætta sig við átta marka tap, 37-29, gegn Porto á útivelli í Portúgal í kvöld eftir að hafa verið einu marki yfir, 17-18, eftir fyrri hálfleik. Stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði þrjú mörk fyrir Porto. Valur...
FH laut í lægra haldi, 29-25, gegn sterku lið Fenix Toulouse í Kaplakrika í kvöld. Þetta var síðasti leikur FH-inga að sinni í Evrópudeild karla en liðið lýkur keppni í H-riðli í neðsta sæti með tvö stig eftir sex...
FH-ingar leika síðasta leik sinn í Evrópudeildinni í handknattleik karla í Kaplakrika í kvöld þegar franska liðið Fenix Toulouse mætir til leiks. Flautað verður til leiks klukkan 19.45 er rétt að hvetja alla handknattleiksunnendur til þess að fjölmenna og...
„Þetta hefur verið gott ævintýri fyrir okkur, félagið jafnt sem leikmenn og þjálfarateymið. Við erum bara spenntir að enda Evrópukeppnina í Porto,“ segir Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals í samtali við samfélagsmiðla félagsins. Óskar er kominn með sveit sína...
0https://www.youtube.com/watch?v=l3lrqi5wipo„Ég er mjög ánægður með leikinn. Við þurftum stig til þess að komast áfram í keppninni og náðum þeim áfanga. Ég vil lýsa ánægju minni og virðingu á FH-liðið, hvernig þeir spiluðu leikinn og nálguðust hann og hvernig þeir...
0https://www.youtube.com/watch?v=S86m52_kCY4„Liðið spilaði á köflum sinn besta bolta gegn gríðarlega sterku liði Gummersbach sem er ofboðslega vel þjálfað. Lengstum vorum við í leik og ég er mjög stoltur af mínu liði,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH í samtali við samfélagsmiðla...
„Ég er vonsvikinn yfir að við gerðum ekki betur að þessu sinni og ná um leið að vinna einn leik á heimavelli í keppninni,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals við handbolta.is í kvöld eftir jafntefli, 34:34, við HC...
Valur gerði jafntefli við HC Vardar, 34:34, í síðasta heimaleiknum í Evrópudeildinni í handknattleik karla í kvöld. Leikmenn Vals geta nagað sig í handarbökin yfir að hafa ekki unnið leikinn og þar með einn leik í keppninni því möguleikinn...
Gummersbach vann FH, 32:28, í 5. umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Þýskalandi í kvöld. Þar með tryggði Gummersbach sér endanlega sæti í 16-liða úrslitum keppninnar sem hefst í febrúar með leik í fjórum fjögurra liða riðlum. Lærisveinar Guðjóns...
Fimmta og næst síðasta umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla, 32-liða úrslit fór fram í dag og í kvöld. Leikið er í átta riðlum með fjórum liðum í hverjum. Alls fara fram sex umferðir. Tvö efstu lið hvers riðils þegar upp...
Ohttps://www.youtube.com/watch?v=dmsRsuTxKCEFH mætir þýska liðinu Gummersbach í fimmtu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Schwalbe-Arena í Gummersbach í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 17.45.Ásbjörn Friðriksson leikmaður FH og aðstoðarþjálfari fór yfir nokkur atriði í leik Gummersbach-liðsins í samtali...
Ohttps://www.youtube.com/watch?v=UCJ-k_GbpoU„Við munum alveg hvernig síðasti leikur gegn þeim var og viljum sýna betri leik og máta okkur við þá,“ segir Sigursteinn Arndal þjálfari Íslandsmeistara FH í viðtali við samfélagsmiðla félagsins í aðdraganda viðureignar FH og Gummersbach í SCHWALBE Arena...