ohttps://www.youtube.com/watch?v=EAtGmH0wYaI„Ég er stoltur af mínu liði. Við mættum með mikið hjarta í þessa viðureign verandi með leikmenn fædda 2006, 2007 og 2008 í lykilhlutverkum og náum að vera í hörkuleik við annað af tveimur bestu liðum Frakklands um þessar...
0https://www.youtube.com/watch?v=jrjJypmODoY„Það er alltaf súrt að tapa leik en mér fannst við allir sem einn berjast allan leikinn. Það var mikið hjarta í þessari frammistöðu,“ sagði Jóhannes Berg Andrason leikmaður FH í samtali við Valgeir Þórð Sigurðsson sem er með...
Elliði Snær Viðarsson var markahæstur hjá Gummersbach ásamt Frakkanum Kentin Mahé þegar liðið vann Svíþjóðarmeistara IK Sävehof, 37:35, á heimavelli í fyrstu umferð H-riðils Evrópudeildarinnar í handknattleik. Liðin tvö eru er með FH og Fenix Toulouse í riðli í...
FH hóf þátttöku sína í riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik með sjö marka tapi í hörkuleik gegn franska liðinu Fenix Toulouse, 37:30, í Toulouse í kvöld. Franska liðið var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:16. Fenix Toulouse...
0https://www.youtube.com/watch?v=tkCRseYcgZMÁsbjörn Friðriksson hinn þrautreyndi leikmaður og aðstoðarþjálfari FH hefur skoðað leik franska liðsins Fenix Toulouse ofan í kjölinn fyrir viðureignina við liðið í fyrstu umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld. Hann fór yfir leik liðsins í samtali við Valgeir...
https://www.youtube.com/watch?v=rJsEXoYR_HM„Þetta er allt mikið stærra en við höfum áður kynnst,“ segir Ásgeir Jónsson formaður handknatleiksdeildar FH í samtali við Valgeir Þórð Sigurðsson sem er með FH í för í Toulouse í Frakklandi þar sem FH-ingar hefja keppni í Evrópudeildinni...
Aron Pálmarsson leikur ekki með FH gegn Fenix Toulouse í fyrstu umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik í Toulouse í Frakklandi. Aron er meiddur í hné en hann var heldur ekki með gegn Val í Olísdeildinni í Kaplakrika í síðustu viku....
Karlalið Vals er væntanlegt til Skopje í Norður Makedóníu síðdegis í dag en Valsmenn mæta HC Vardar í Jane Sandanski-handboltahöllinni í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik annað kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 16.45 að íslenskum tíma. Livey...
Þegar keppni hefst í riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik á þriðjudaginn í næstu viku verða ekki aðeins tvö íslensk félagslið í eldlínunni og nokkur hópur íslenskra handknattleiksmanna með erlendum félagsliðum heldur hafa íslenskir dómarar verið kallaðir til leiks.Svavar Ólafur...
Árni Snær Magnússon og Þorvar Bjarmi Harðarson dæma fyrri viðureign Slavíu Prag og ZRK Mlinotest Ajdovscina frá Slóveníu í fyrri umferð 1. umferðar Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik á laugardaginn. Leikurinn fer fram í Prag í Tékklandi. Árni Snær og Þorvar...
„Við teljum að þetta verðu stærsti handboltaviðburður sem farið hefur fram hér á landi síðan HM95,“ sagði Ásgeir Jónsson formaður handknattleiksdeildar FH þegar hann kynnti samvinnu FH og Vals um að heimaleikir beggja liða í Evrópudeildinni í handknattleik karla...
Eins og fram kom á dögunum sameinast FH og Valur um leikstað í annarri umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla 15. október. Leikir beggja liða það kvöld fara fram í Kaplakrika. Leiktímar leikjanna tveggja hafa verið staðfestir á vef...
FH og Valur taka höndum saman um að heimaleikir liðanna í 2. umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik fari fram í Kaplakrika 15. október. Sama dag verður FH 95 ára. Frá þessu er greint á Vísir í dag. Ástæða...
Streymisveitan Livey hefur keypt útsendingaréttinn hér á landi frá leikjum Evrópudeildar karla í handknattleik, en í henni taka þátt m.a. Íslandsmeistarar FH og Evrópubikarmeistarar Vals. Einnig varð Livey sér út um réttinn á útsendingum frá leikjum Meistaradeildar karla og...
Guðmundur Bragi Ástþórsson og samherjar hans í danska úrvalsdeildarliðinu Bjerringbro/Silkeborg verða meðal 32 liða í riðlakeppi Evrópudeildar karla í handknattleik fyrri hluta vetrar.Bjerringbro/Silkeborg vann ungverska liðið Ferencváros, eða FTC, samanlagt 77:61 í tveimur leikjum. Síðari viðureignin var í dag...