Íslandsmeistarar FH hefja leik í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Toulouse í Frakklandi þriðjudaginn 8. október. Viku síðar verður fyrsti heimaleikur FH-inga gegn annað hvort danska liðinu Mors-Thy eða Gummersbach frá Þýskalandi sem hefur Íslendingatríóið Guðjón Val Sigurðsson...
Karlalið Vals batt enda með stórglæsilegum hætti á þátttöku íslenskra félagsliða á síðasta keppnistímabili með því að vinna Evrópubikarkeppnina í tveimur úrslitaleikjum við gríska liðið Olympiakos síðla í maí.Af þessum sökum fer vel á að karlalið Vals ríði á...
Íslandsmeistarar FH drógust í riðil með Svíþjóðarmeisturum IK Sävehof, franska liðinu Toulouse auk sigurliðsins úr viðureign Mors-Thy frá Danmörku og Gummersbach frá Þýskalandi en liðin mætast í undankeppni Evrópudeildarinnar í byrjun september. Dregið var í riðla Evrópudeildarinnar í morgun....
Hafist verður handa klukkan 9 við að draga í riðla Evrópudeildar karla í handknattleik í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu í Vínarborg. FH er öruggt um sæti í deildinni auk þess sem ekki er hægt að útloka þátttöku Vals sem fer...
Haukar mæta finnska liðinu Riihimäki Cocks í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í október. Dregið var í morgun en eins og kom fram á handbolti.is á dögunum þá sitja Haukar eins og mörg önnur lið yfir í fyrstu...
Valur á góða möguleika á að öðlast sæti í riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik á næstu leiktíð. Segja má að Valur hafi sloppið vel þegar dregið var í forkeppni Evrópudeildarinnar í morgun. Valur mætir RK Bjelin Spacva Vinkovci frá...
Haukar sitja hjá í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í haust. Þeir mæta ekki til leiks fyrr en í aðra umferð sem leikin verður í síðari hluta október. Alls taka 64 lið þátt í annarri umferð. Þá verður...
Íslandsmeistarar FH fá sæti í riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik og komast þar með hjá einni umferð í forkeppniþ Valur fór einnig beint í riðlakeppnina leiktíðina 2022/2023. Að þessu sinni verður Valur hinsvegar að taka þátt í forkeppninni ásamt...
Íslandsmeistarar FH, Evrópubikarmeistarar Vals og Haukar taka þátt í Evrópukeppni félagsliða í karlaflokki á næstu leiktíð. Afturelding og ÍBV ákváðu að afþakka þátttökurétt, eftir því sem handbolti.is kemst næst. Frestur til að tilkynna um þátttöku í Evrópumótunum rann út...
„Það er ekkert spes að koma hingað og tapa tveimur leikjum. Þar af leiðandi verður þetta ekki merkileg helgi í minningunni. Við vorum því miður ekki nógu skarpir í þessum tveimur síðustu leikjum okkar,“ sagði Janus Daði Smárason leikmaður...
THW Kiel vann sannfærandi sigur í leik vonbrigðanna sem stundum er kallaður svo, þ.e. um þriðja sæti, bronsverðlaunin, á úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Lanxess Arena í dag. Eftir skell fyrir Barcelona í undanúrslitum í gær rifu leikmenn...
Þýsku liðin SC Magdeburg og THW Kiel mætast í úrslitaleiknum um bronsverðlaunin í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í Lanxess-Arena í Köln klukkan 13 í dag. Þetta verður aðeins í annað sinn síðan úrslitahelgin var tekin upp í keppninni vorið...
Ungverjarnir Adam Biro og Oliver Kiss dæma viðureign SC Magdeburg og THW Kiel um þriðja sæti í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í Lanxess Arena í Köln í dag. Flautað verður til leiks klukkan 13. Kiss er Mosfellingum að góðu...
Barcelona leikur til úrslita í Meistaradeild karla í handknattleik karla í fjórða sinn á fimm árum á morgun. Andstæðingurinn verður danska meistaraliðið Aalborg Håndbold eins og árið 2021. Barcelona fór illa með þýska liðið THW Kiel í síðari undanúrslitaleik...
„Við þurftum að hafa meira fyrir okkar mörgum færum á meðan þeir hittu úr öllum sínum skotum. Í jafnri stöðu á síðustu mínútum varði Landin tvö eða þrjú skot og það skildi liðin að,“ sagði Janus Daði Smárason leikmaður...