Anton Rúnarsson þjálfari Vals segir markmiðið að veita Blomberg-Lippe meiri mótstöðu frá upphafi til enda þegar liðin mætast í síðari viðureigninni í annarri umferð forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik í N1-höllinni á morgun, sunnudag, klukkan 17.Með þýska liðinu leika...
Ein af fjáröflunum meistaraflokksliðs Vals í handknattleik kvenna vegna þátttöku í Evrópukeppni var að efna til hádegisverðar í dag þar sem boðið var upp á snitsel og meðlæti að hætti Þjóðverja í tilefni þess að Valur mætir þýska stórliðinu...
Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna ætla að bjóða upp á þýska hádegisstemningu í N1-höllinni á Hlíðarenda á morgun, föstudag, á milli 11.30 og 13.30. Tilgangurinn er að kynna síðari viðureign Vals og þýska liðsins HSG Blomberg-Lippe í forkeppni Evrópudeildar...
„Þetta var alvöru skellur. Við töpuðum fyrir miklu betra liði,“ sagði Stefán Arnarson annar þjálfara Hauka við handbolta.is í kvöld eftir 18 marka tap Hauka fyrir spænska liðinu Costa del Sol Málaga í fyrri viðureign liðanna í 3. umferð,...
Haukar töpuðu með 18 marka mun í fyrri viðureign sinni við spænska liðið Costa del Sol Málaga, 36:18, í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna í Kuehne+Nagel-höllin á Ásvöllum í kvöld. Staðan í hálfleik var 19:9. Síðari viðureignin fer...
Blomberg-Lippe, topplið þýsku 1. deildarinnar vann öruggan sigur á Val, 37:24, í fyrri viðureign liðanna í síðari umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Staðan var 21:12 í hálfleik. Leikurinn fór fram í Sporthalle an der Ulmenallee, heimavelli Blomberg-Lippe.Síðari viðureign liðanna fer fram...
Kvennalið Hauka stendur í ströngu í kvöld þegar það mætir spænska liðinu Costa del Sol Málaga í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Leikurinn fer fram í Kuehne+Nagel-höllin eins keppnishöllin á Ásvöllum nefnist um þessar mundir. Flautað verður til leiks...
Valur sækir í dag heim þýska handknattleiksliðið Blomberg-Lippe í síðari umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik kvenna. Leikurinn fer fram í Sporthalle an der Ulmenallee, heimavelli Blomberg-Lippe og hefst klukkan 16. Eftir því sem fram kemur á Facebook-síðu þýska liðsins...
Bikarmeistarar Hauka drógust gegn spænska liðinu Costa del Sol Málaga í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Dregið var upp úr klukkan 9 í morgun. Haukar voru eina íslenska liðið sem var í skálunum þegar dregið var í...
Bikarmeistarar Hauka verður í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í 32-liða úrslita í Evrópubikarkeppni kenna í handknattleik. Annarri umferð keppninnar lauk í gær. Haukar sátu yfir í þeirri umferð ásamt sex öðrum liðum sem öll eru einnig í fyrsta...
Sigur Selfoss á AEK Aþenu, 27:24, í síðari viðureigninni við AEK Aþenu í 2. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna nægði liðinu ekki til þess að komast í næstu umferð. AEK hafði betur, 32:26, í fyrri leiknum ytra fyrir rúmri...
Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna komust í dag í síðari umferð forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik með öðrum sigri sínum á hollensku meisturunum JuRo Unirek VZV, 30:26, í N1-höllinni á Hlíðarenda. Valur vann einvígið samanlagt, 61:56.Í síðari umferð forkeppninnar,...
Kvennalið Vals og Selfoss verða bæði í eldlínunni í dag í Evrópukeppni félagsliða í handknattleik á heimavöllum sínum. Valsliðið tekur á móti hollenska meistaraliðinu JuRo Unirek í N1-höllinni klukkan 16 í síðari leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildar....
Flautað verður til leiks í 16-liða úrslitum Poweradebikarkeppni karla í handknattleik í dag. ÍBV 2, sem vann Hörð í sögulegum leik í 32-liða úrslitum, tekur á móti KA í gamla íþróttasalnum í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. Viðureignin hefst klukkan 14.45....
„Þetta var baráttusigur hjá okkur. Við byrjuðum leikinn ekkert frábærlega og lentum undir, 4:1, og 11:7 um miðjan fyrri hálfleik. Við náðum hins vegar að koma okkur inn í leikinn og minnka niður í eitt mark fyrir hálfleik,“ sagði...