Evrópukeppni kvenna

- Auglýsing -

Leikdagar Evrópuleikja Vals og Selfoss staðfestir

Ákveðnir hafa verið leikdagar og leiktímar Vals í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik og Selfoss í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar. Kvennalið Selfoss tekur þátt í Evrópukeppni félagsliða í fyrsta sinn.Byrja í HollandiFyrri viðureign Vals og hollenska liðsins JuRo...

Aþenuferð bíður kvennaliðs Selfoss

Kvennalið Selfoss mætir AEK frá Aþenu í fyrsta leik félagsins í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Dregið var í morgun og fallist liðin á að leika heima og að heiman verður fyrri viðureignin í Aþenu 27. eða 28. september. Öðru...

Elín Rósa getur mætt Val í fyrsta Evrópleiknum með Blomberg-Lippe

Íslandsmeistarar Vals og Evrópubikarmeistarar kvenna mæta hollensku meisturunum JuRo Unirek VZV frá Hollandi í 1. umferð forkeppni Evrópudeildar í handknattleik í lok september og í byrjun október. Fyrri viðureignin verður í Hollandi en sú síðari á Hlíðarenda ef liðin...
- Auglýsing -

Andstæðingar Vals í forkeppni Evrópudeildar

Evrópubikarmeistarar og Íslandsmeistarar Vals komast að því í fyrramálið hver andstæðingur þeirra verður í 1. umferð forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik 27. september og 5. október. Dregin verða saman 18 lið í níu viðureignir. Sigurliðin taka sæti í annarri...

Valur þarf að feta einstigi tveggja umferða til að komast í Evrópudeildina

Evrópubikarmeistarar Vals verða að mæta til leiks strax í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik í lok september. Íslandsmeistararnir eru eitt 18 liða í fyrstu umferð. Sigurliðin níu úr fyrstu umferð komast áfram í aðra umferð forkeppninnar sem...

Selfoss með frá upphafi – Haukar byrja í annarri umferð

Selfoss tekur þátt í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Bikarmeistarar Hauka, sem einnig eru skráðir til leiks, mæta til leiks í annarri umferð. Handknattleikssamband Evrópu gaf í morgun út niðurröðun í flokka Evrópubikarkeppninnar.Fyrsti leikur í lok septemberSelfoss, sem...
- Auglýsing -

Ákvörðun félagsins að vera með fókus á kvennaliðinu

Athygli vakti á dögunum þegar tilkynnt var hvaða íslensku félög taka þátt í Evrópukeppni félagsliða á næstu leiktíð að karlalalið Vals verður ekki með eftir að hafa nánast sleitulaust tekið þátt í Evrópukeppni félagsliða síðasta áratuginn. Valur var eitt...

Evrópubikarmeistarar í Evrópudeildina – Selfoss brýtur blað – Haukar halda áfram

Evrópubikarmeistarar Vals í handknattleik kvenna ætla sér ekki að verja titilinn á næstu leiktíð heldur hefur stefnan verið sett skör hærra með því að senda inn umsókn til þátttöku í Evrópudeildinni. Ekki liggur fyrir hvort Valur kemst beint í...

Reykjavíkurborg bauð Evrópubikarmeisturum Vals til móttöku í Höfða

Reykjavíkurborg bauð Evrópubikarmeisturum Vals í handknattleik kvenna til móttöku í Höfða á fimmtudaginn í tilefni af sigri liðsins í Evrópbikarkeppninni helgina áður. Valur varð þar með fyrst íslenskra kvennaliða til þess að vinna eitt af Evrópumótum félagsliða.Karlalið Vals ruddi...
- Auglýsing -

Fyrsta verk nýs forseta var að afhenda gullverðlaun

Fyrsta embættisverk Willum Þórs Þórssonar eftir að hann var kjörinn forseti Íþrótta- og ólympíusambands Íslands í gær var að afhenda Evrópubikarmeisturum Vals gullverðlaunapeninga sína eftir sigur liðsins á BM Porrio í síðari úrslitaleik liðanna á Hlíðarenda.Rúmum tveimur klukkustundum áður...

Myndasyrpa: Sigurgleði Valskvenna – verðlaunaafhending

Sigurlaun í Evrópukeppni félagsliða voru afhent í fyrsta sinn á Íslandi í gær þegar Valur vann Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik.Hafliði Breiðfjörð ljósmyndari var á úrslitaleiknum í gær og fangaði stemninguna í kringum verðlaunaafhendinguna og þegar Hildur Björnsdóttir, Thea Imani...

Myndasyrpa: Eldri og yngri fögnuðu með Evrópubikarmeisturunum

Hátt í 2.000 áhorfendur studdu og fögnuðu Evrópubikarmeisturum Vals þegar liðið varð fyrst íslenskra kvennaliða Evrópubikarmeistari í handknattleik í gær með sigri á spænska liðinu BM Porriño, 25:24. Fólk á öllum aldri kom inn úr veðurblíðunni í birtuna sem...
- Auglýsing -

Myndasyrpa: Valur – BM Porriño, úrslitaleikurinn

Valur varð í gær Evrópubikarmeistari í handknattleik kvenna, fyrst íslenskra kvennaliða. Valur vann spænska liðið BM Porriño, 25:24, í síðari viðureign liðanna í N1-höllinni á Hlíðarenda í gær og samanlagt, 54:53, í tveimur viðureignum.Myndasyrpa: Eldri og yngri fögnuðu...

„Stóðum okkur eins og hetjur

„Fyrstu viðbrögð eftir leikinn voru að ég var uppgefin og fór grenja. Ég trúði þessu varla,“ sagði Þórey Anna Ásgeirsdóttir leikmaður Evrópubikarmeistarar Val og markadrottning Evrópubikarkeppninnar þegar handbolti.is hitti hana að máli í sigurgleðinni á Hlíðarenda eftir sigurleikinn á...

„Vá, þetta er svo gaman“

„Ég er ennþá að átta mig á þessu,“ sagði Thea Imani Sturludóttir nýkrýndur Evrópubikarmeistari í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir að Valur vann BM Porrino, 25:24, í síðari úrslitaleik Evrópubikarkeppninnar í N1-höllinni á Hlíðarenda. Thea skoraði 25. og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -