„Við erum að renna upp að Keflavíkurflugvelli. Eigum flug klukkan þrjú beint til Porto með áætlunarflugi Play. Við fljúgum síðan beint heim á sunnudaginn. Ferðalagið verður ekki betra,“ sagði Sigurður Bragason þjálfari bikarmeistara ÍBV þegar handbolti.is sló á þráðinn...
„Það var stórkostlegt að spila leikinn. Frábær mæting og stemningin stórkostleg og allir á okkar bandi,“ sagði Ásdís Þóra Ágústsdóttir leikmaður Vals eftir eins marks tap, 30:29, fyrir HC Dunarea Braila frá Rúmeníu í fyrri leik liðanna í undankeppni...
Íslandsmeistarar Vals geta borið höfuðið hátt innan vallar sem utan þrátt fyrir eins marks tap fyrir rúmenska liðinu HC Dunarea Braila, 30:29, fyrri viðureigninni í fyrstu umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik kvenna í Origohöllinni í kvöld. Rúmenska liðið var...
Útsending verður frá viðureign Vals og H.C. Dunarea Braila frá Rúmeníu í Origohöllinni klukkan 17. Um er að ræða fyrri viðureign liðanna í undankeppni Evrópudeildarinnar. Slóð inn á útsendinguna er hér fyrir neðan.Í tilkynningu frá Val segir...
Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur í dag þegar liðið mætir H.C. Dunarea Braila frá Rúmeníu í Origohöllinni klukkan 17. Um er að ræða fyrri viðureign liðanna í 1. umferð undankeppni...
Ekkert verður af viðureign ÍBV og Aftureldingar í Olísdeild kvenna sem til stóð að fram færi í dag í Vestmannaeyjum. Samgöngur setja strik í reikninginn. Gerð verður atlaga til að koma leiknum á dagskrá annað kvöld.Valur mætir rúmenska...
Fréttatilkynning frá leikmönnum og þjálfurum Íslandsmeistara Vals.Miðasala á leik Vals og H.C. Dunarea Braila.Tengt efni:https://handbolti.is/fyrsta-tapid-thjalfarinn-rekinn-fyrir-islandsfor/
Forráðamenn rúmenska handknattleiksliðsins H.C. Dunarea Braila sáu þann kost vænstan að skipta um þjálfara áður en haldið verður til Íslands þar sem liðið mætir Val í fyrri umferð undankeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik á sunnudaginn.Eftir tvo sigurleiki, eitt jafntefli...
Karlalið FH og Vals og kvennalið ÍBV leika Evrópuleiki sína í fyrstu umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik að heiman. Á vef Handknattleikssambands Evrópu hafa leikirnir verið staðfestir ásamt leiktímum. Viðureignir kvennaliðs Vals við rúmenska liðið HC Dunara Barila í fyrri...
Tekið verður til við að draga í Evrópukeppni félagsliða, forkeppni Evrópudeildanna og Evrópubikarkeppninnar í kvenna- og karlaflokki klukkan 9. Nöfn íslenskra félagsliða verða í skálunum sem dregið verður.Handbolti.is fylgdist með drættinum í textalýsingu hér fyrir neðan.
Valur og FH mæta til leiks í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í haust. Íslandsmeistarar ÍBV og bikarmeistarar Aftureldingar sitja yfir í fyrstu umferð ásamt 52 öðrum liðum sem mæta galvösk til leiks í aðra umferð í október....
ÍBV er úr leik í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna eftir annað tap fyrir spænska liðinu Costa del Sol Málaga á Spáni í dag, 34:27. Fyrri leiknum í gær lauk með 11 marka sigri Málagaliðsins, 34:23, sem tekur sæti í...
„Þetta er bara hörkulið sem vann keppnina á síðasta vori og hefur innanborðs fjóra spænskar landsliðskonur og tvær sem hafa verið í hóp hjá brasilíska landsliðinu, þar af hefur önnur leikið nokkra landsleiki,“ sagði Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV,...
ÍBV dróst á móti spænska liðinu Costa del Sol Málaga í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna þegar dregið var í morgun. Spænska liðið er ríkjandi meistari í keppninnar eftir að hafa lagt Zagreb í úrslitum í vor.Verði leikið...
Í fyrramálið verður dregið í átta liða úrslit Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik þar sem nafn ÍBV verður í pottinum. Liðum verður ekki styrkleikaraðað að þessu sinni og þar með getur andstæðingur ÍBV alveg eins og orðið H71 frá Færeyjum...