- Auglýsing -
- Auglýsing -

Evrópukeppni kvenna

- Auglýsing -

Var svo fjarlægur draumur fyrir nokkrum árum

„Ég er bara í smá spennufalli eftir þetta. Ég átti alls ekki von á því að við næðum svona frábærum leik,“ sagði Thea Imani Sturludóttir eftir að Valur vann MSK IUVENTA Michalovce í síðari viðureign liðanna í N1-höllinni á...

Líður ógeðslega vel – þetta var rosalega gaman

„Mér líður ógeðslega vel, þetta var rosalega gaman,“ sagði Lovísa Thompson leikmaður Vals eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna í kvöld með 10 marka sigri á slóvakíska liðinu MSK IUVENTA Michalovce, 30:20, í...

Valur í úrslit Evrópubikarsins – blað brotið í kvennahandbolta á Íslandi

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna brutu í kvöld blað í sögu kvennahandknattleiks hér á landi þegar liðið tryggði sér sæti í úrslitum Evrópubikarkeppninnar fyrst íslenskra kvennaliða. Valur vann MSK IUVENTA Michalovce í síðari viðureign liðanna í N1-höllinni á Hlíðarenda...
- Auglýsing -

Höfum fulla trú á að við getum unnið

„Við höfum alla burði og getu til þess að vinna leikinn í dag. Í undanförnum umferðum höfum við rutt úr vegi stórum liðum, meðal annars spænska liðinu Málaga. Munurinn er ekki nema tvö mörk á okkur og Michalovce fyrir...

Með góðum stuðningi eigum við mikla möguleika

Íslandsmeistarar Vals mæta slóvakíska meistaraliðinu MSK IUVENTA Michalovce í undanúrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda klukkan 17.30 í dag. Leikmenn Vals eru staðráðnir í að snúa við blaðinu eftir tveggja marka tap, 25:23, í fyrri viðeigninni...

Spænska liðið er klárt í úrslitaleiki gegn Val eða MSK IUVENTA

Spænska liðið Conservas Orbe Zendal Bm Porrino leikur til úrslita við Val eða MSK IUVENTA Michalovce frá Slóvakíu í úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í maí. Conservas Orbe Zendal Bm Porrino hafði betur gegn Hazena Kynzvart í tveimur leikjum...
- Auglýsing -

Við þurfum fullt hús á Hlíðarenda og alvöru frammistöðu

„Ég tel okkur eiga ágæta möguleika,“ segir Ágúst Þór Jóhannsson hinn þrautreyndi þjálfari Íslandsmeistara Vals um væntanlega viðureign við slóvakíska lðið MSK IUVENTA Michalovce í síðari undanúrslitaleik Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda á morgun. Viðureignin hefst...

Við getum og viljum vinna og komast úrslitaleikina

„Ég tel okkur eiga mjög góða möguleika,“ segir Thea Imani Sturludóttir leikmaður Vals um verkefnið sem Íslandsmeistararnir standa frammi fyrir á morgun, sunnudag, þegar Valur mætir slóvakíska liðinu MSK IUVENTA Michalovce í síðari undanúrslitaleik Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í...

ÍBV og Valur komust í undanúrslit fyrir tveimur áratugum

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna eiga fyrir höndum á sunnudaginn síðari leikinn við Slóvakíumeistara MSK IUVENTA Michalovce í undanúrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Takist Val að snúa viðureigninni sér í hag og vinna með þriggja marka mun brýtur liðið blað...
- Auglýsing -

Spænska liðið fer með þriggja marka forskot til Cheb

Spænska liðið Conservas Orbe Zendal Bm Porrino vann Hazena Kynzvart frá Tékklandi, 31:28, í Porrino á Spáni í gær í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Eins og fram kom í gær tapaði Valur fyrir MSK...

Við erum svo sannarlega á lífi fyrir síðari leikinn

„Ég held að við getum verið nokkuð ánægð með þessi úrslit,“ segir Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals etir tveggja marka tap liðsins fyrir MSK IUVENTA Michalovce í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í Slóvakíu í...

Valur með möguleika á hendi þrátt fyrir tap

Valur er í góðri stöðu eftir tveggja marka tap fyrir MSK IUVENTA Michalovce frá Slóvakíu í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna í Michalovce í Slóvakíu í dag, 25:23. Síðari viðureign liðanna fer fram í N1-höll Valsara...
- Auglýsing -

Þurfum að ná alvöru frammistöðu á útivelli

„Ferðlagið gekk bara nokkuð vel og allt var eins og það á að vera. Við erum búin að funda og æfðum í keppnishöllinni í gær,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Íslandsmeistara Vals í stuttu samtali við handbolta.is í morgun....

Íslandsmeistararnir farnir til Michalovce í Slóvakíu

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna lögðu af stað frá Íslandi í gærkvöld áleiðis til Michalovce í Slóvakíu þar sem liðsins bíður viðureign við Slóvakíumeistara MSK IUVENTA Michalovce á morgun, sunnudag, í undanúrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Um er að...

Íslandsmeistararnir byrja í Michalovce – heimaleikur 30. mars

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna halda til Michalovce í Slóvakíu síðar í þessu mánuði til þess að leika við MSK IUVENTA Michalovce í undanúrslitum Evrópubikarkeppninnar. Fyrri viðureignin hefur verið fastsett sunnudagskvöldið 23. mars í keppnishöll slóvakísku meistaranna.Síðari viðureignin verður...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -