- Auglýsing -
- Auglýsing -

Evrópukeppni

- Auglýsing -

FH leikur í Bursa á morgun og sunnudag – kona er aðalþjálfari Nilüfer BSK

FH-ingar eru komnir til Bursa í Tyrklandi og þegar búnir að æfa í keppnissalnum þar sem þeir mæta Nilüfer BSK á morgun laugardag og aftur á sunnudaginn í 3. umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik. Báðar viðureignir hefjast klukkan 14....

Porto-menn þökkuðu fyrir sig í Lambhagahöllinni

Leikmenn og þjálfarar portúgalska liðsins FC Porto kunnu að meta móttökur og viðgjörning í Lambhagahöllinni á þriðjudaginn þegar þeir mættu Fram í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Þökkuðu þeir fyrir sig í bréfi sem þeir festu á blað og límdu...

Við vorum seinir í gang – allt í lagi leikur hjá mér

„Mér fannst við vera seinir í gang,“ segir landsliðsmaðurinn Þorsteinn Leó Gunnarsson leikmaður Porto í samtali við handbolta.is eftir 12 marka sigur Porto á Fram, 38:26, í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í kvöld.Þorsteinn Leó...
- Auglýsing -

Á köflum lékum við mjög vel, bæði í vörn og sókn

„Ég var ánægður með frammistöðu okkar lengst af leiksins. Á köflum lékum við mjög vel, bæði í vörn og sókn,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Fram í viðtali við handbolta.is í kvöld eftir 12 marka tap Fram fyrir FC Porto,...

Tólf marka tap var óþarflega stórt

Fram tapaði fyrsta leik sínum í riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik í kvöld, 38:26, í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal. Staðan í hálfleik var 16:11. Eftir góðan leik í 45 mínútur varð tapið í stærra lagi hjá Fram sem tapaði niður...

Evrópudeild karla “25 – riðlakeppni 32-liða – 1. umferð, úrslit

Riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla hófst í kvöld. Alls taka 32 lið þátt í fyrstu umferðinni. Þeim er skipt í átta fjögurra liða riðla. Leikið verður heima og heiman. Síðasta umferðin verður þriðjudaginn 2. desember en áður verður leikið...
- Auglýsing -

Heimsklassa lið sem sækir Framara heim

„Framundan er krefjandi leikur, það er bara staðreyndin enda er andstæðingurinn með heimsklassa lið,“ segir Einar Jónsson þjálfari Íslands- og bikarmeistara Fram um væntanlega viðureign við portúgalska liðið FC Porto í Lambhagahöllinni í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18.45 og...

Evrópuævintýri Framara hefst heima í kvöld

Fram leikur í kvöld fyrsta leik sinn af sex í riðlakeppni 32-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Íslands- og bikarmeistararnir taka á móti FC Porto í Lambhagahöllinni kl. 18.45. Með FC Porto leikur Mosfellingurinn og landsliðsmaðurinn Þorsteinn Leó Gunnarsson...

Haukar til Spánar og mæta sama liði og Valur í fyrra

Bikarmeistarar Hauka drógust gegn spænska liðinu Costa del Sol Málaga í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Dregið var upp úr klukkan 9 í morgun. Haukar voru eina íslenska liðið sem var í skálunum þegar dregið var í...
- Auglýsing -

Haukar verða í efri styrkleikaflokki

Bikarmeistarar Hauka verður í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í 32-liða úrslita í Evrópubikarkeppni kenna í handknattleik. Annarri umferð keppninnar lauk í gær. Haukar sátu yfir í þeirri umferð ásamt sex öðrum liðum sem öll eru einnig í fyrsta...

Sigur nægði Selfossi ekki til þess að komast áfram

Sigur Selfoss á AEK Aþenu, 27:24, í síðari viðureigninni við AEK Aþenu í 2. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna nægði liðinu ekki til þess að komast í næstu umferð. AEK hafði betur, 32:26, í fyrri leiknum ytra fyrir rúmri...

Valur flaug áfram og mætir Blomberg-Lippe í nóvember

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna komust í dag í síðari umferð forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik með öðrum sigri sínum á hollensku meisturunum JuRo Unirek VZV, 30:26, í N1-höllinni á Hlíðarenda. Valur vann einvígið samanlagt, 61:56.Í síðari umferð forkeppninnar,...
- Auglýsing -

Valur og Selfoss verða í Evrópuslag í dag

Kvennalið Vals og Selfoss verða bæði í eldlínunni í dag í Evrópukeppni félagsliða í handknattleik á heimavöllum sínum. Valsliðið tekur á móti hollenska meistaraliðinu JuRo Unirek í N1-höllinni klukkan 16 í síðari leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildar....

Dagskráin: Bikarinn og Evrópukeppni félagsliða

Flautað verður til leiks í 16-liða úrslitum Poweradebikarkeppni karla í handknattleik í dag. ÍBV 2, sem vann Hörð í sögulegum leik í 32-liða úrslitum, tekur á móti KA í gamla íþróttasalnum í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. Viðureignin hefst klukkan 14.45....

Mætum klár í slaginn á sunnudaginn

„Þetta var baráttusigur hjá okkur. Við byrjuðum leikinn ekkert frábærlega og lentum undir, 4:1, og 11:7 um miðjan fyrri hálfleik. Við náðum hins vegar að koma okkur inn í leikinn og minnka niður í eitt mark fyrir hálfleik,“ sagði...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -