Kvennalið Selfoss tapaði með sex marka mun, 32:26, fyrir gríska liðinu AEK Aþenu í fyrri viðureign liðanna í 2. umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í Aþenu í dag. Liðin mætast öðru sinni í Sethöllinni á Selfossi á sunnudaginn eftir...
Leikur Vals og hollenska meistaraliðsins í JuRo Unirek í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik í Hollandi klukkan 17 í dag verður sendur út á netinu. Hér fyrir neðan er slóð á útsendinguna:https://dash.usf.sport/matches/83896cf0-ed5b-4999-b6e8-b7fdb10571d6?fbclid=IwY2xjawNEnFpleHRuA2FlbQIxMABicmlkETFGek9oRE1mZlJudmNCWjB6AR50_O5MB_pKlHU_8puSbeoQsz4D0BDjyCIvmDfXXlxXcCAIy_6o40OFP4aaIQ_aem_db32l7V-2kXOGZOPzl8dRAEftir því sem næst verður komist þarf...
Viðureign kvennaliða Selfoss og AEK Aþenu í Evrópubikarkeppninni á morgun markar tímamót fyrir bæði félög vegna þess að um verður að ræða fyrsta leik beggja liða í Evrópukeppni félagsliða. Leikurinn fer fram í Aþenu og hefst klukkan 15 að...
Hollenska liðið JuRo Unirek sem Valur mætir í 1. umferð forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik tapaði með 10 marka mun í gærkvöld fyrir Quintus, 31:21, á heimavelli í þriðja leik sínum í efstu deild hollenska handknattleiksins. JuRo Unirek, sem...
Þrjár öflugar og reyndar handknattleikskonur, Elísa Elíasdóttir, Mariam Eradze og Þórey Anna Ásgeirsdóttir fóru ekki með Íslands- og Evrópubikarmeisturum Vals til Hollands í morgun. Valsliðið mætir hollensku meisturunum JuRo Unirek VZV í bænum 't Veld á laugardaginn í fyrstu...
Kvennalið Selfoss tekur á laugardaginn í fyrsta sinn þátt í Evrópukeppni og fylgir þar með í kjölfar karlaliðs félagsins sem oft hefur verið með á undangengnum áratugum. Selfoss mætir gríska liðinu AEK í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar á laugardaginn í...
Fram hefur hafið miðasölu á heimaleiki sína í Evrópudeild karla sem fram fara í næsta og þar næsta mánuði. Sérstakt tilboð er til þeirra sem kaupa miða saman á alla leikina þrjá, 9.000 kr.Miðasala á Stubb.is - smelltu hér...
Eftir að forkeppni Evrópudeildar karla lauk á sunnudaginn er fyrir víst orðið ljóst hvaða liðum Fram mætir í riðlakeppni Evrópudeildar frá 14. október til 2. desember. Víst var fyrir forkeppnina að portúgalska liðið, FC Porto yrði í D-riðli með...
Forkeppni Evrópudeildar karla í handknattleik lauk í gær. Þar með liggur fyrir hvaða lið taka sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar til viðbótar þeirra sem komust hjá undankeppni.Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni í leikjunum helginar auk leikmanna Stjörnunnar sem því miður...
Þegar Stjarnan tók þátt í vítakeppni í gær svo leiða mætti til lykta viðureignina við CS Minaur Baia Mare í forkeppni Evrópudeildar í Hekluhöllinni var liðið nærri hálft annað ár frá eftirminnilegri vítakeppni Valsmanna gegn Olympiakos í síðari úrslitaleik...
Tíu af 12 viðureignum í forkeppni Evrópudeildar karla í handknattleik lauk í dag. Tveir síðustu leikirnir fara fram á morgun. Að þeim loknum liggur endanlega riðlaskiptingin fyrir í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar sem hefst í október.Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni...
Evrópudraumi Stjörnunnar lauk í dag með tapi í vítakeppni fyrir rúmenska liðinu CS Minaur Baia Mare í Hekluhöllinni í Garðabæ, 4:3, og þar með samanlagt eins marks tapi í tveimur viðureignum, 53:52. Naumara gat það ekki verið.CS Minaur Baia...
„Við erum brattir, klárir í slaginn en gerum okkur ljóst að við verðum að ná algjörum toppleik til þess að vinna og komast áfram,“ segir Hrannar Guðmundsson þjálfari karlaliðs Stjörnunnar fyrir viðureignina við rúmenska liðið CS Minaur Baia Mare...
FH hefur náð samkomulagi við forráðamenn tyrkneska félagsins Nilüfer BSK að báðar viðureignir liðanna í 2. umferð (64-liða úrslit) Evrópubikarkeppni karla fari fram í Bursa í Tyrklandi 18. og 19. október. Flautað verður til leiks klukkan 17 að staðartíma,...
Fyrri umferð forkeppni Evrópudeildar karla í handknattleik fór fram í gær og í dag, alls 12 leikir. Fyrir utan leikmenn Stjörnunnar voru nokkrir íslenskir handknattleik með öðrum félagsliðum í leikjunum auk þess sem íslenskir dómarar og eftirlitsmenn stóðu í...