FH-ingar eru komnir til Bursa í Tyrklandi og þegar búnir að æfa í keppnissalnum þar sem þeir mæta Nilüfer BSK á morgun laugardag og aftur á sunnudaginn í 3. umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik. Báðar viðureignir hefjast klukkan 14....
Leikmenn og þjálfarar portúgalska liðsins FC Porto kunnu að meta móttökur og viðgjörning í Lambhagahöllinni á þriðjudaginn þegar þeir mættu Fram í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Þökkuðu þeir fyrir sig í bréfi sem þeir festu á blað og límdu...
„Mér fannst við vera seinir í gang,“ segir landsliðsmaðurinn Þorsteinn Leó Gunnarsson leikmaður Porto í samtali við handbolta.is eftir 12 marka sigur Porto á Fram, 38:26, í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í kvöld.Þorsteinn Leó...
„Ég var ánægður með frammistöðu okkar lengst af leiksins. Á köflum lékum við mjög vel, bæði í vörn og sókn,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Fram í viðtali við handbolta.is í kvöld eftir 12 marka tap Fram fyrir FC Porto,...
Fram tapaði fyrsta leik sínum í riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik í kvöld, 38:26, í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal. Staðan í hálfleik var 16:11. Eftir góðan leik í 45 mínútur varð tapið í stærra lagi hjá Fram sem tapaði niður...
Riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla hófst í kvöld. Alls taka 32 lið þátt í fyrstu umferðinni. Þeim er skipt í átta fjögurra liða riðla. Leikið verður heima og heiman. Síðasta umferðin verður þriðjudaginn 2. desember en áður verður leikið...
„Framundan er krefjandi leikur, það er bara staðreyndin enda er andstæðingurinn með heimsklassa lið,“ segir Einar Jónsson þjálfari Íslands- og bikarmeistara Fram um væntanlega viðureign við portúgalska liðið FC Porto í Lambhagahöllinni í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18.45 og...
Fram leikur í kvöld fyrsta leik sinn af sex í riðlakeppni 32-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Íslands- og bikarmeistararnir taka á móti FC Porto í Lambhagahöllinni kl. 18.45. Með FC Porto leikur Mosfellingurinn og landsliðsmaðurinn Þorsteinn Leó Gunnarsson...
Bikarmeistarar Hauka drógust gegn spænska liðinu Costa del Sol Málaga í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Dregið var upp úr klukkan 9 í morgun. Haukar voru eina íslenska liðið sem var í skálunum þegar dregið var í...
Bikarmeistarar Hauka verður í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í 32-liða úrslita í Evrópubikarkeppni kenna í handknattleik. Annarri umferð keppninnar lauk í gær. Haukar sátu yfir í þeirri umferð ásamt sex öðrum liðum sem öll eru einnig í fyrsta...
Sigur Selfoss á AEK Aþenu, 27:24, í síðari viðureigninni við AEK Aþenu í 2. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna nægði liðinu ekki til þess að komast í næstu umferð. AEK hafði betur, 32:26, í fyrri leiknum ytra fyrir rúmri...
Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna komust í dag í síðari umferð forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik með öðrum sigri sínum á hollensku meisturunum JuRo Unirek VZV, 30:26, í N1-höllinni á Hlíðarenda. Valur vann einvígið samanlagt, 61:56.Í síðari umferð forkeppninnar,...
Kvennalið Vals og Selfoss verða bæði í eldlínunni í dag í Evrópukeppni félagsliða í handknattleik á heimavöllum sínum. Valsliðið tekur á móti hollenska meistaraliðinu JuRo Unirek í N1-höllinni klukkan 16 í síðari leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildar....
Flautað verður til leiks í 16-liða úrslitum Poweradebikarkeppni karla í handknattleik í dag. ÍBV 2, sem vann Hörð í sögulegum leik í 32-liða úrslitum, tekur á móti KA í gamla íþróttasalnum í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. Viðureignin hefst klukkan 14.45....
„Þetta var baráttusigur hjá okkur. Við byrjuðum leikinn ekkert frábærlega og lentum undir, 4:1, og 11:7 um miðjan fyrri hálfleik. Við náðum hins vegar að koma okkur inn í leikinn og minnka niður í eitt mark fyrir hálfleik,“ sagði...