Leikdagar og leiktímar úrslitaleikja Vals og spænska liðsins Conservas Orbe Zendal BM í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í næsta mánuði hafa verið staðfestir. Fyrri viðureignin fer fram í Porrino laugardaginn 10. maí. Stefnt er á að flauta til leiks...
Fyrri úrslitaleikur Vals og spænska liðsins Conservas Orbe Zendal Bm Porrino verður í Porrinu á Spáni 10. eða 11. maí. Valur fær þar með síðari heimaleikinn 17. eða 18. maí í N1-höllinni á Hlíðarenda. Þar með er ljóst að...
Í fyrramálið kemur í ljós hvort Valur leikur fyrri eða síðari úrslitaleikinn í Evrópubikarkeppninni í handknattleik við spænska liðið Conservas Orbe Zendal Bm Porrino á heimavelli þegar dregið verður um röð úrslitaleikjanna í höfuðstöðvum EHF í Vínarborg.Fyrri úrslitaleikurinn verður...
„Mér líður gríðarlega vel. Ég er mjög stoltur með frammistöðu liðsins. Um leið er ég viss um að þetta hafi verið einn besti handboltaleikur kvennaliðs hér á landi um langan tíma, að minnsta kosti af okkar hálfu,“ segir Ágúst...
„Ég er bara í smá spennufalli eftir þetta. Ég átti alls ekki von á því að við næðum svona frábærum leik,“ sagði Thea Imani Sturludóttir eftir að Valur vann MSK IUVENTA Michalovce í síðari viðureign liðanna í N1-höllinni á...
„Mér líður ógeðslega vel, þetta var rosalega gaman,“ sagði Lovísa Thompson leikmaður Vals eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna í kvöld með 10 marka sigri á slóvakíska liðinu MSK IUVENTA Michalovce, 30:20, í...
Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna brutu í kvöld blað í sögu kvennahandknattleiks hér á landi þegar liðið tryggði sér sæti í úrslitum Evrópubikarkeppninnar fyrst íslenskra kvennaliða. Valur vann MSK IUVENTA Michalovce í síðari viðureign liðanna í N1-höllinni á Hlíðarenda...
„Við höfum alla burði og getu til þess að vinna leikinn í dag. Í undanförnum umferðum höfum við rutt úr vegi stórum liðum, meðal annars spænska liðinu Málaga. Munurinn er ekki nema tvö mörk á okkur og Michalovce fyrir...
Íslandsmeistarar Vals mæta slóvakíska meistaraliðinu MSK IUVENTA Michalovce í undanúrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda klukkan 17.30 í dag. Leikmenn Vals eru staðráðnir í að snúa við blaðinu eftir tveggja marka tap, 25:23, í fyrri viðeigninni...
Haukar eru úr leik í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla. Þeir töpuðu í kvöld með sjö marka mun, 33:26, fyrir Bosníumeisturum HC Izvidac í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum í rífandi góðri stemningu í Sportska Dvorana Ljubuski í...
Haukar leika gegn HC Izvidac í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknatteik í Bosníu. Leikurinn hefst klukkan 19 og er sá síðari á milli liðanna. Haukar unnu fyrri leikinn, 30:27.Hér fyrir neðan er streymi í leikinn í Ljubusk ...
Spænska liðið Conservas Orbe Zendal Bm Porrino leikur til úrslita við Val eða MSK IUVENTA Michalovce frá Slóvakíu í úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í maí. Conservas Orbe Zendal Bm Porrino hafði betur gegn Hazena Kynzvart í tveimur leikjum...
Haukar mætar bosníska meistaraliðinu HC Izvidac í kvöld í síðari viðureign liðanna í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik. Viðureigin fer fram í Sportska Dvorana í Ljubusk í Bonsíu og hefst klukkan 19. Vonir standa til þess að...
„Ég tel okkur eiga ágæta möguleika,“ segir Ágúst Þór Jóhannsson hinn þrautreyndi þjálfari Íslandsmeistara Vals um væntanlega viðureign við slóvakíska lðið MSK IUVENTA Michalovce í síðari undanúrslitaleik Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda á morgun. Viðureignin hefst...
„Ég tel okkur eiga mjög góða möguleika,“ segir Thea Imani Sturludóttir leikmaður Vals um verkefnið sem Íslandsmeistararnir standa frammi fyrir á morgun, sunnudag, þegar Valur mætir slóvakíska liðinu MSK IUVENTA Michalovce í síðari undanúrslitaleik Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í...