- Auglýsing -
- Auglýsing -

Evrópukeppni

- Auglýsing -

Stórt tap Framara í Kriens

Fram tapaði illa fyrir svissneska liðinu HC Kriens-Luzern í viðureign liðanna í 3. umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik í Pilatus Arena í Kriens í kvöld, 40:25. Leikmenn Fram sáu aldrei til sólar, ef svo má segja þegar keppt...

Verðum að fara til Málaga og skemmta okkur

„Þetta var alvöru skellur. Við töpuðum fyrir miklu betra liði,“ sagði Stefán Arnarson annar þjálfara Hauka við handbolta.is í kvöld eftir 18 marka tap Hauka fyrir spænska liðinu Costa del Sol Málaga í fyrri viðureign liðanna í 3. umferð,...

Munurinn var mikill – úrslitin voru ráðin snemma á Ásvöllum

Haukar töpuðu með 18 marka mun í fyrri viðureign sinni við spænska liðið Costa del Sol Málaga, 36:18, í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna í Kuehne+Nagel-höllin á Ásvöllum í kvöld. Staðan í hálfleik var 19:9. Síðari viðureignin fer...
- Auglýsing -

Valur tapaði stórt fyrir þýska toppliðinu

Blomberg-Lippe, topplið þýsku 1. deildarinnar vann öruggan sigur á Val, 37:24, í fyrri viðureign liðanna í síðari umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Staðan var 21:12 í hálfleik. Leikurinn fór fram í Sporthalle an der Ulmenallee, heimavelli Blomberg-Lippe.Síðari viðureign liðanna fer fram...

Sterkt spænskt lið mætir Haukum á Ásvöllum í kvöld

Kvennalið Hauka stendur í ströngu í kvöld þegar það mætir spænska liðinu Costa del Sol Málaga í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Leikurinn fer fram í Kuehne+Nagel-höllin eins keppnishöllin á Ásvöllum nefnist um þessar mundir. Flautað verður til leiks...

Átta landsliðskonur mætast í Evrópuleik í Þýskalandi

Valur sækir í dag heim þýska handknattleiksliðið Blomberg-Lippe í síðari umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik kvenna. Leikurinn fer fram í Sporthalle an der Ulmenallee, heimavelli Blomberg-Lippe og hefst klukkan 16. Eftir því sem fram kemur á Facebook-síðu þýska liðsins...
- Auglýsing -

Myndskeið: Frábær markvarsla Breka Hrafns vekur athygli

Breki Hrafn Árnason markvörður Fram átti stórleik í gærkvöldi gegn Elverum í Evrópudeildinni í handknattleik. Þótt frammistaðan nægði ekki til sigurs þá hafa tilþrif þessa unga og efnilega markvarðar vakið verðskuldaða athygli. Breki Hrafn er í hópi þeirra fimm...

Myndskeið: Áfram heldur Óðinn Þór að gleðja – á mark umferðarinnar

Landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson heldur áfram að gleðja handknattleiksunnendur með því að töfra upp úr hatti sínu skemmtilega tilþrif og glæsilega mörk. Eitt þeirra skoraði hann í gær með Kadetten Schaffhausen gegn RK Partizan Belgrad í annarri umferð Evrópudeildarinnar. Markið...

Evrópudeild karla “25 – riðlakeppni 32-liða – 2. umferð, úrslit, staðan

Önnur umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik, 32-liða úrslit, fór fram í kvöld. Leikið er í átta riðlum með fjórum liðum í hverjum. Alls fara fram sex umferðir. Tvö efstu lið hvers riðils þegar upp verður staðið að kvöldi...
- Auglýsing -

Fram tókst að velgja þeim norsku undir uggum

Norska meistaraliðið Elverum vann Íslandsmeistara Fram, 35:29, í viðureign liðanna í 2. umferð riðlakeppni 32-liða úrslita Evrópudeildar karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í kvöld. Staðan var jöfn í hálfleik, 19:19. Í síðari hálfleik kom getu og styrkleikamunur liðanna betur...

Viktor verður ekki löglegur með Fram í kvöld

Nýjasti leikmaður Íslandsmeistara Fram, Viktor Sigurðsson, leikur ekki með Fram í kvöld þegar liðið mætir Elverum í annarri umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Lambhagahöllinni. Ljóst er að félagaskipti hans hafa ekki náð í gegn hjá Handknattleikssambandi Evrópu, EHF, þótt...

Noregsmeistararnir mæta í Lambhagahöllina

Íslandsmeistarar Fram í handknattleik karla búa sig undir að taka móti norsku meisturunum, Elverum, í Lambhagahöllinni annað kvöld í annarri umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Flautað verður til leiks á klukkan 18.45. Eins og fyrir viku verður mikið um dýrðir í...
- Auglýsing -

Myndskeið: Glæsilegt mark Brynjars Narfa beint úr aukakasti

FH-ingurinn Brynjar Narfi Arndal, sem er aðeins ríflega 15 ára , skoraði glæsilegt mark beint úr aukakasti í lok fyrri hálfleiks í sigurleik FH á tyrkneska liðinu Nilüfer BSK í Bursa í Tyrklandi í gær. Með markinu skoraði hann...

Fimm marka sigur nægði FH-ingum ekki

Þrátt fyrir afar góðan leik og fimm marka sigur á Nilüfer BSK í dag þá nægði hann FH-ingum ekki til að komast áfram í næstu umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í dag. FH vann með fimm marka mun, 34:29,...

Misstum tökin snemma leiks – grunur um slitið krossband hjá Þóri Inga

„Þetta var erfiður leikur, erfiður dag og margt sem ekki gekk. Við misstum tökin snemma leiks,“ segir Sigursteinn Arndal þjálfari FH í viðtali við samfélagsmiðla félagsins eftir átta marka tap, 31:23, fyrir Nilüfer BSK í fyrri viðureign liðanna í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -