- Auglýsing -
- Auglýsing -

Evrópukeppni

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Leika tvisvar á Spáni

Íslands- og bikarmeistarar KA/Þór leika ytra báða leiki sína við spænsku bikarmeistarana CB Elche í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Frá þessu er greint á Akureyri.net.Þar er haft eftir Erlingi Kristjánssyni formanni kvennaráðs KA/Þórs að forráðamenn beggja félaga hafi...

Andstæðingur KA/Þórs: Spænsku bikarmeistararnir

Club Balonmano Elche verður andstæðinguri Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna. Leikirnir eiga að fara fram 13. eða 14. nóvember annarsvegar og 20. og 21. nóvember hinsvegar. Verði sú leið valin að leika heima...

Andstæðingur ÍBV: AEP Panorama frá Grikklandi

Kvennalið ÍBV dróst í gær á móti gríska liðinu AEP Panorama í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Eftir vaska framgöngu og sigur á öðru grísku liði, PAOK, í Þessalóníku um síðustu helgi í 2. umferð keppninnar reiknuðu leikmenn ÍBV...
- Auglýsing -

Andstæðingur Hauka: CSM Focsani frá Rúmeníu

Eins og kom fram fyrr í dag verður andstæðingur Hauka í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla rúmenska liðið CSM Focsani. Það situr um þessar mundir í 5. sæti rúmensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa unnið fimm leiki, gert eitt jafntefli og...

Haukar glíma við Rúmena

Karlalið Hauka leikur við rúmenska liðið CSM Focsani 2007 í 3. umferð, 32-liða úrslita Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Það varð niðurstaðan þegar dregið var í höfuðstöðvum EHF í Vínarborg fyrir stundu. Haukar voru í efri styrkleikaflokki.Fyrri leikurinn verður í Rúmeníu...

Annað Grikklandsævintýri hjá ÍBV – KA/Þór fékk spænskan andstæðing

Kvennalið ÍBV á fyrir dyrum aðra ferð til Grikklands til þátttöku í Evrópbikarkeppninni í handknattleik og KA/Þór leikur við spænskt félagslið í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna.ÍBV dróst í dag gegn gríska liðinu AEP Panorama. Fyrri viðureignin verður...
- Auglýsing -

Haukar komast hjá ferð til Minsk – dregið í dag

Haukar verða í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í 32-liða úrslit Evrópubikarkeppni karla, 32-liða úrslit, í höfuðstöðvum EHF í Vínarborg eftir klukkan eitt í dag.Þar með er alltént ljóst að Hauka sleppa við að fylgja í kjölfar FH-inga...

Mætast ÍBV og KA/Þór í 32-liða úrslitum?

Hugsanlegt er að ÍBV og KA/Þór mætist í þriðju umferð Evrópubikarkeppni kvenna, 32-liða úrslitum, þar sem liðin eru hvort í sínum flokki þegar dregið verður eftir hádegið í dag í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu, EHF, í Vínarborg. EHF gaf út...

„Eyjahjartað sló hratt“

„Við erum náttúrlega alveg himinlifandi með þessi úrslit og þvílíkur leikur hjá okkur í gær,“ sagði Sunna Jónsdóttir, leikmaður ÍBV, við handbolta.is eftir að liðið komst í þriðju umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. ÍBV lagði PAOK í Þessalóníku í síðari...
- Auglýsing -

„Þetta var rosalegt“

„Þetta var rosalegt,“ sagði Sigurður Bragason þjálfari kvennaliðs ÍBV við handbolta.is eftir að liðið vann PAOK með sjö marka mun, 29:22, í síðari leik liðanna í Evrópubikarkeppninni í handknattleik í dag en leikið var í Grikklandi. Sigurinn tryggði ÍBV...

ÍBV er komið áfram – skellti PAOK með sjö mörkum

ÍBV komst í dag í þriðju umferð Evrópbikarkeppninnar í handknattleik kvenna með því að vinna PAOK með sjö marka mun, 29:22, í síðari leik liðanna í Þessalóníku. PAOK vann fyrri leikinn í gær með fimm marka mun, 29:24. ÍBV...

Erfið byrjun varð Selfossi að falli í Ormoz

Selfoss er úr leik í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla eftir sex marka tap í síðari leiknum við Jeruzalem Ormoz frá Slóveníu í kvöld en leikið var í Ormoz. Lokatölur voru 28:22 eftir að heimamenn voru sex mörkum yfir í...
- Auglýsing -

Baráttusigur FH í Minsk

FH tókst að kreista fram eins marks baráttusigur, 26-25, gegn SKA Minsk í dag er liðin mættust öðru sinni í annarri umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik. Leonharð Þorgeir Harðarson skoraði sigurmark Hafnfirðinga þegar innan við mínúta var til leiksloka.Ærið...

Grískur markvörður var munurinn í Þessalóníku

ÍBV tapaði með fimm marka mun, 29:24, í fyrri leiknum við gríska liðið PAOK í Þessalóníku í dag í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna. PAOK var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda. Fjögurra marka munur var að loknum...

Fyrsti Evrópuleikurinn í sex ár

Kvennalið ÍBV leikur í dag sinn fyrsta leik í Evrópukeppni í sex ár þegar það mætir gríska liðinu PAOK fyrra sinni í annarri umfer Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Síðustu leikir ÍBV-liðsins voru gegn serbnesku liði, WHC Knac Milos 14. og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -