- Auglýsing -
- Auglýsing -

Evrópukeppni

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Valur mætir slóvakísku meisturunum í undanúrslitum síðla í mars

Valur mætir Slóvakíumeisturum MSK IUVENTA Michalovce í undanúrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik eftir að hafa lagt Slavía Prag samanlagt í tveimur leikjum í átta liða úrslitum um helgina.Fyrri viðureignin verður á heimavelli MSK IUVENTA Michalovce í bænum Michalovce í...

Valur vann sig í gegnum vandann og í undanúrslit

Valur er kominn áfram í undanúrslit Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik eftir jafntefli við Slavía Prag, 22:22, í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum í N1-höllinni á Hlíðarenda í dag. Valur vann samanlagt 50:43, og mætir MSK IUVENTA Michalovce...

Ætlum í undanúrslit – þurfum meiri stuðning

„Það getur allt gerst í Evrópuboltanum. Við verðum fyrst fremst að mæta vel undirbúnar í síðari leikinn eins og þann fyrri. Við lékum frábæran varnarleik í dag og náðum að koma í veg fyrir hraðaupphlaup þeirra,“ segir Ágúst Þór...
- Auglýsing -

Dagskráin: Kórinn, Ásvellir og Hlíðarendi

Tveir síðustu leikir 16. umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik verða háðir í dag. HK, sem er í harðri keppni við Aftureldingu um annað sæti deildarinnar, tekur á móti FH í Kórnum klukkan 14.30.Í N1-höll Valsara á Hlíðarenda fer...

Hraði og kraftur í okkur í leiknum

„Staðan er vonum framar en það þýðir ekkert að slaka því við vitum að þetta lið á meira inni en það sýndi í dag,“ sagði Þórey Anna Ásgeirsdóttir markahæsti leikmaður Vals í sigurleiknum á Slavíu frá Prag, 28:21, í...

Karlalið Hauka flaug áfram í átta liða úrslit

Karlalið Hauka hefur öðlast sæti í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik eftir að hafa lagt slóvenska liðið RK Jeruzalem Ormoz öðru sinni í dag í 16-liða úrslitum, 31:26. Leikið var í Ormoz í Slóveníu. Haukarnir unnu einnig...
- Auglýsing -

Hættuleg staða að vera í

„Við erum sáttar með að hafa sjö marka forskot eftir fyrri hálfleik. Nú sjáum við til hvað gerist á morgun í síðari leiknum,“ sagði Hildur Björnsdóttir ein af leikreyndari leikmönnum Vals í samtali við handbolta.is eftir sjö marka sigur...

Hetjuleg frammistaða Hauka nægði ekki

Þrátt fyrir hetjulega baráttu og óbilandi vilja þá féllu Haukar úr leik í Evrópubikarkeppni kvenna í dag. Haukar unnu síðar leikinn við tékkneska liðið Hazena Kynzvart, 27:22, á heimavelli í dag. Það nægði ekki vegna 11 marka taps í...

Valur stendur vel að vígi eftir sjö marka sigur

Íslandsmeistarar Vals hafa vænlegt forskot, 28:21, eftir sigur á Slavia Prag í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í dag. Kálið er ekki sopið hjá Valsliðinu vegna þess að síðari...
- Auglýsing -

Þátttaka í Evrópukeppni skiptir kvennahandboltann gríðarlegu máli

Valur og Haukar leika á heimavelli í dag í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Valur mætir Slavía Prag í N1-höllinni á Hlíðarenda klukkan 16. Hálftíma síðar hefja Haukar og annað tékkneskt lið, Hazena Kynzvart, leik á Ásvöllum. Það er svo...

Dagskráin: Olísdeild og Evrópubikarkeppni

Ekki verður slegið slöku við á handknattleiksvöllum landsins í dag. Tveir leikir fara fram i Olísdeild kvenna. Auk þess hefjast tveir leikir í Evrópubikarkeppni kvenna með hálftíma millibili þegar kemur fram yfir miðjan dag, annarsvegar á Hlíðarenda og hinsvegar...

Andstæðingur Vals vann stórsigur fyrir Íslandsferð

Tékkneska liðið Slavía Prag, sem Íslandsmeistarar Vals, mæta í tvígang í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik á laugardag og sunnudag á Hlíðarenda, vann stórsigur á Poruba, 36:20, í MOL-deildinni í handknattleik í gær. MOL-deildin er sameiginleg deild...
- Auglýsing -

AEK Aþena og RK Partizan komin í átta liða úrslit Evrópubikarkeppninnar

AEK Aþena og RK Partizan eru komin áfram í átta liða úrslit í Evrópubikarkeppni karla í handknattleik en Haukar eru á meðal þeirra liða sem eftir eru í keppninni. AEK Aþena og RK Partizan léku tvisvar gegn andstæðingum sínum...

Sáttur við átta marka sigur

„Maður verður að vera sáttur við átta marka sigur," sagði Össur Haraldsson markahæsti leikmaður Hauka í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að Haukar unnu slóvenska liðið RK Jeruzalem Ormoz, 31:23, í fyrri viðureigninni í Evrópbikarkeppninni í handknattleik karla...

Hefði viljað vinna leikinn með meiri mun

„Ég hefði viljað vinna leikinn með meiri mun. Við klikkuðum á mörgum dauðafærum,“ sagði Skarphéðinn Ívar Einarsson leikmaður Hauka í samtali við handbolta.is eftir átta marka sigur Hauka á RK Jeruzalem Ormoz frá Slóveníu, 31:23, á Ásvöllum í kvöld...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -