Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna komust í dag í síðari umferð forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik með öðrum sigri sínum á hollensku meisturunum JuRo Unirek VZV, 30:26, í N1-höllinni á Hlíðarenda. Valur vann einvígið samanlagt, 61:56.Í síðari umferð forkeppninnar,...
Kvennalið Vals og Selfoss verða bæði í eldlínunni í dag í Evrópukeppni félagsliða í handknattleik á heimavöllum sínum. Valsliðið tekur á móti hollenska meistaraliðinu JuRo Unirek í N1-höllinni klukkan 16 í síðari leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildar....
Flautað verður til leiks í 16-liða úrslitum Poweradebikarkeppni karla í handknattleik í dag. ÍBV 2, sem vann Hörð í sögulegum leik í 32-liða úrslitum, tekur á móti KA í gamla íþróttasalnum í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. Viðureignin hefst klukkan 14.45....
„Þetta var baráttusigur hjá okkur. Við byrjuðum leikinn ekkert frábærlega og lentum undir, 4:1, og 11:7 um miðjan fyrri hálfleik. Við náðum hins vegar að koma okkur inn í leikinn og minnka niður í eitt mark fyrir hálfleik,“ sagði...
Valur stendur vel að vígi eftir eins marks sigur á hollenska meistaraliðinu JuRo Unirek í fyrri viðureign liðanna í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik í bænum 't Veld í Hollandi í dag, 31:30. Heimaliðið skoraði fjögur síðustu...
Kvennalið Selfoss tapaði með sex marka mun, 32:26, fyrir gríska liðinu AEK Aþenu í fyrri viðureign liðanna í 2. umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í Aþenu í dag. Liðin mætast öðru sinni í Sethöllinni á Selfossi á sunnudaginn eftir...
Leikur Vals og hollenska meistaraliðsins í JuRo Unirek í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik í Hollandi klukkan 17 í dag verður sendur út á netinu. Hér fyrir neðan er slóð á útsendinguna:https://dash.usf.sport/matches/83896cf0-ed5b-4999-b6e8-b7fdb10571d6?fbclid=IwY2xjawNEnFpleHRuA2FlbQIxMABicmlkETFGek9oRE1mZlJudmNCWjB6AR50_O5MB_pKlHU_8puSbeoQsz4D0BDjyCIvmDfXXlxXcCAIy_6o40OFP4aaIQ_aem_db32l7V-2kXOGZOPzl8dRAEftir því sem næst verður komist þarf...
Viðureign kvennaliða Selfoss og AEK Aþenu í Evrópubikarkeppninni á morgun markar tímamót fyrir bæði félög vegna þess að um verður að ræða fyrsta leik beggja liða í Evrópukeppni félagsliða. Leikurinn fer fram í Aþenu og hefst klukkan 15 að...
Hollenska liðið JuRo Unirek sem Valur mætir í 1. umferð forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik tapaði með 10 marka mun í gærkvöld fyrir Quintus, 31:21, á heimavelli í þriðja leik sínum í efstu deild hollenska handknattleiksins. JuRo Unirek, sem...
Þrjár öflugar og reyndar handknattleikskonur, Elísa Elíasdóttir, Mariam Eradze og Þórey Anna Ásgeirsdóttir fóru ekki með Íslands- og Evrópubikarmeisturum Vals til Hollands í morgun. Valsliðið mætir hollensku meisturunum JuRo Unirek VZV í bænum 't Veld á laugardaginn í fyrstu...
Kvennalið Selfoss tekur á laugardaginn í fyrsta sinn þátt í Evrópukeppni og fylgir þar með í kjölfar karlaliðs félagsins sem oft hefur verið með á undangengnum áratugum. Selfoss mætir gríska liðinu AEK í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar á laugardaginn í...
Fram hefur hafið miðasölu á heimaleiki sína í Evrópudeild karla sem fram fara í næsta og þar næsta mánuði. Sérstakt tilboð er til þeirra sem kaupa miða saman á alla leikina þrjá, 9.000 kr.Miðasala á Stubb.is - smelltu hér...
Eftir að forkeppni Evrópudeildar karla lauk á sunnudaginn er fyrir víst orðið ljóst hvaða liðum Fram mætir í riðlakeppni Evrópudeildar frá 14. október til 2. desember. Víst var fyrir forkeppnina að portúgalska liðið, FC Porto yrði í D-riðli með...
Forkeppni Evrópudeildar karla í handknattleik lauk í gær. Þar með liggur fyrir hvaða lið taka sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar til viðbótar þeirra sem komust hjá undankeppni.Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni í leikjunum helginar auk leikmanna Stjörnunnar sem því miður...
Þegar Stjarnan tók þátt í vítakeppni í gær svo leiða mætti til lykta viðureignina við CS Minaur Baia Mare í forkeppni Evrópudeildar í Hekluhöllinni var liðið nærri hálft annað ár frá eftirminnilegri vítakeppni Valsmanna gegn Olympiakos í síðari úrslitaleik...