„Ég held að Ísland eigi mjög góða möguleika þar,“ segir Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í viðtali við Vísir í morgun þar sem hann er spurður um möguleika íslenska landsliðsins í viðureigninni um bronsverðlaunin á EM við Króatíu á morgun.
„Íslenska...
„Nú er brennur eldur í mannskapnum, að ná í medalíu sem er sjaldgæft hjá okkur,“ sagði Einar Þorsteinn Ólafsson landsliðsmaður í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að máli í morgun á opnum blaðamannafundi í Jyske Bank Boxen í Herning....
Þótt reglur eigi að vera samræmdar á milli keppnishalla á Evrópumótinu í handknattleik er langt í frá að svo sé þegar á hólminn er komið. Í Jyske Bank Boxen í Herning eru reglur mun strangari en í öðrum keppnishöllum,...
Þeir voru því miður fáir en létu þeim mun meira fara fyrir sér íslensku stuðningsmennina sem fengu náðarsamlegast að styðja landsliðið í undanúrslitaleiknum við Dani á Evrópumótinu í handknattleik karla í gærkvöld. Íslendingarnir voru um 100 meðan hátt í...
„Það hefur aldrei verið sterka hlið þeirra sem stjórna að taka tillit til leikmanna,“ segir Arnór Atlason, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handknattleik, um þá ákvörðun stjórnenda Evrópumótsins í handknattleik að krefjast þess að leikmenn og þjálfarar mættu í keppnishöllina...
Danski handknattleiksmaðurinn, Simon Hald, var fluttur á sjúkrahús snemma í síðari hálfleik í viðureign Danmerkur og Íslands í kvöld. Hald fékk tvö högg á höfuðið í fyrri hálfleik og leið ekki vel í hálfleik. Nikolaj Jakobsen staðfesti við danska...
„Þetta var bara svekkjandi. Mér fannst við spila fínan leik heilt yfir en mér finnst við eiga aðeins inni. Við þurfum að spila örlítið betur ef við ætlum að vinna Dani,“ sagði Janus Daði Smárason, markahæsti leikmaður Íslands í...
Íslenska landsliðið í handknattleik leikur á sunnudaginn um bronsverðlaun gegn Króötunum hans Dags Sigurðssonar á Evrópumótinu í handknattleik. Leikurinn hefst klukkan 14.15. Þetta verður í þriðja sinn sem Ísland leikur um bronsverðlaun á Evrópumóti í handknattleik karla.
Flautað verður til...
Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari íslenska karlalandsliðsins kvaðst ekki geta ætlast til meira af sínum mönnum en það sem þeir sýndu í þriggja marka tapi fyrir heimsmeisturum Danmerkur í undanúrslitum Evrópumótsins í Herning í Danmörku í kvöld.
„Það er auðvelt að...
Orri Freyr Þorkelsson var bæði stoltur og svekktur þegar handbolti.is ræddi við hann eftir 31:28 tap Íslands fyrir Danmörku í undanúrslitum Evrópumótsins í Herning í Danmörku í kvöld.
„Þeir ná einhverju áhlaupi um miðjan eða undir lok seinni hálfleiks. Þar...
„Ég er mjög stoltur af frammistöðunni og liðinu. Mér fannst við eiga mun meira skilið út úr þessum leik,“ sagði Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, við handbolta.is eftir svekkjandi tap gegn því danska í undanúrslitum Evrópumótsins í kvöld.
„Leikurinn...
Ísland leikur um bronsverðlaun á Evrópumóti karla á sunnudag eftir tap fyrir Danmörku, 31:28, í hörkuleik í undanúrslitum í Jyske Bank Boxen í Herning í Danmörku í kvöld. Ísland mætir Króatíu, sem Dagur Sigurðsson þjálfar, í leiknum um bronsverðlaunin...
Grótta vann auðveldan sigur á Aftureldingu, 33:22, í 15. umferð Grill 66 deildar kvenna í Myntkaup höllinni í Mosfellsbæ í kvöld. Fjölnir vann sömuleiðis öruggan sigur á Val 2, 36:29, í Fjölnishöllinni.
Grótta er sem fyrr í öðru sæti deildarinnar...
Dagur Sigurðsson, þjálfari Króatíu, viðurkenndi að Þýskaland hafi verið sterkari aðilinn þegar liðin áttust við í Jyske Bank Boxen í Herning í Danmörku í kvöld.
Þýskaland vann 31:28, var með yfirhöndina allan síðari hálfleikinn og komst mest sjö mörkum yfir...
Alfreð Gíslason, þjálfari þýska karlalandsliðsins, kvaðst ákaflega stoltur af því að hafa stýrt liðinu í úrslitaleik Evrópumótsins eftir að liðið vann 31:28 sigur á lærisveinum Dags Sigurðssonar í Króatíu í Jyske Bank Boxen í Herning í Danmörku í kvöld....