Elín Klara Þorkelsdóttir og liðsfélagar í IK Sävehof luku árinu með 14 marka sigri í heimsókn til Kungälvs HK í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld, 35:21. Elín Klara lék við hvern sinn fingur í leiknum og skoraði sjö...
Leikmenn 18 ára landsliðs karla í handknattleik koma heim með silfurverðlaun frá Sparkassen Cup-handknattleiksmótinu í Merzig í Þýskalandi. Íslenska landsliðið tapaði fyrir þýska landsliðinu með þriggja marka mun, 31:28, í úrslitaleik í kvöld. Þetta var þriðja árið í röð...
Enn er óvíst hvort Bence Imre verði klár fyrir Evrópumótið sem hefst um miðjan janúar. Ungverski hægri hornamaðurinn tognaði á kviðvöðva 10. desember í leik THW Kiel og Stuttgart. Ungverska landsliðið er einn þriggja andstæðinga íslenska landsliðsins í riðlakeppni...
Nokkrir þekktir handknattleiksmenn verða að gera sér að góðu að fylgjast með Evrópumótinu í janúar heima í stofu, vegna meiðsla eða sökum þess að þeir hlutu ekki náð fyrir augum landsliðsþjálfara.
Danmörk: Emil Madsen, Thomas Arnoldsen.Svartfjallaland: Nebojsa Simic.Slóvenía: Miha Zarabec,...
Þriðji hluti af fimm í upprifjun á þeim fréttum sem lesendur handbolti.is lásu oftar á árinu 2025. Fréttir og frásagnir sem eru í 11. til 15. sæti birtast lesendum nú. Fyrsti hluti upprifjunar var í fyrradag og annar hluti...
Elmar Erlingsson kom talsvert við sögu þegar lið hans Nordhorn-Lingen lagði Krefeld, 29:26, í síðasta leik ársins í 2. deild þýska handknattleiksins í gær. Elmar skoraði fjögur mörk í fimm skotum, gaf fjórar stoðsendingar og var vikið tvisvar af...
Óðinn Þór Ríkharðsson lék við hvern sinn fingur í kvöld og leiddi Kadetten Schaffhausen til sigurs í bikarkeppninni í handknattleik í Sviss annað árið í röð. Óðinn Þór skoraði 11 mörk í 12 skotum og var yfirburðamaður á vellinum...
Eftir afar vaska frammistöðu á Sparisjóðsmótinu (Sparkassen Cup) í Merzig í Þýskalandi er ljóst að 18 ára landslið Íslands í handknattleik karla leikur til undanúrslita á mótinu fyrir hádegið á morgun. Í kvöld skýrðist staðan í hinum riðli mótsins...
Einar Baldvin Baldvinsson handknattleiksmarkvörður var í kvöld valinn íþróttakarl Aftureldingar í hófi félagsins í Hlégarði. Blakkonan Rut Ragnarsdóttir var valin íþróttakona félagsins.
Einar Baldvin var á dögunum valinn í æfingahóp landsliðsins í fyrsta sinn en fram undan er undirbúningur fyrir...
Hollenska landsliðið var engin fyrirstaða fyrir íslensku piltana í 18 ára landsliðinu í þriðju og síðustu umferð riðlakeppni Sparkassen cup-mótsins í handknattleik í Merzig í Hollandi í dag. Eftir 12 marka sigur á Austurríki í morgun bættu íslensku piltarnir...
Runar varð í dag norskur bikarmeistari í handknattleik karla eftir sigur á Kolstad, 34:33, í Unity Arena í Bærum. Vítakeppni þurfti til þess að knýja fram hrein úrslit á annan hvorn veginn. Jafnt var eftir 60 mínútna leik, 29:29....
Átján ára landslið karla í handknattleik vann stórsigur á austurríska landsliðinu í annarri umferð Sparkassen Cup-mótsins í Merzig í Þýskalandi í morgun, 32:20. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 15:9. Íslenska liðið hefur þar með unnið tvo fyrstu leiki...
Sjöunda árið í röð eru það beinar útsendingar frá leikjum karlalandsliðsins í handbolta, stundum nefndir strákarnir okkar, sem er vinsælasta íþróttaefni í sjónvarpi. Frá þessu er greint á vef RÚV í dag. Allir leikir karlalandsliðsins á HM í...
Hér fyrir neðan er annar hluti upprifjunar á þeim fréttum sem oftast hafa verið lesnar á handbolti.is á árinu 2025, sem farið er styttast í annan endann. Eins og í fyrsta hlutanum af fimm, sem birtur var í gær,...
Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði eitt mark úr sex skotum þegar lið hans Amo HK vann óvæntan sigur á Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær, 28:25. Einnig gaf Arnar Birkir fimm stoðsendingar.
Amo HK situr í 9. sæti sænsku...