- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Íslensku liðin raka til sín gullinu – Selfoss vann Norden Cup

Þriðju gullverðlaunin til Íslands eru í höfn á Norden Cup-handknattleiksmótinu í Gautaborg í Svíþjóð. Lið Selfoss í 4. flokki karla hreppti gullið eftir öruggan sigur á Kungälvs HK, 30:21, í úrslitaleik. Kungälvs HK er öflugt lið sem lagði FH...

KA-drengirnir unnu einnig gullverðlaun

Drengirnir í 5. flokki karla hjá KA fylgdu eftir sigri stúlknaliðs KA/Þór í morgun og unnu einnig úrslitaleik Norden Cup-mótsins í handknattleik í Gautaborg. KA-drengirnir unnu sænskt félagslið, Kärra HF, 18:16, í jöfnum og spennandi úrslitaleik. Eins og stelpurnar...

KA/Þór vann gullverðlaun á Norden Cup

Stúlkurnar í 5. flokki hjá KA/Þór unnu í morgun gullverðlaun á Norden Cup, óopinberu Norðurlandamóti yngri félagsliða. KA/Þór vann Önnereds HK frá Gautaborg, 21:17. Mótið fer fram í borginni. Framlengja varð úrslitaleikinn. KA/Þórs-stúlkurnar unnu fimm af sex viðureignum sínum á...
- Auglýsing -

Mest lesið 4 ”25: Úr lausu lofti gripið, strákarnir, leiðindi, dapurt ástand, tóku til fótanna

Komið að fjórðu og næstsíðustu upprifjun á næstsíðasta degi ársins 2025 á mest lesnu fréttum ársins á handbolti.is. Komið er inn á topp tíu, fréttirnar sem eru í sjötta til tíunda sæti. Í dag segir m.a. frá íslenskum handknattleiksþjálfara sem...

Molakaffi: Vedelsbøl, Kielce, Dujshebaev, úrslitaleikur, Østergaard

Landsliðsmaður Færeyinga, Isak Vedelsbøl, gengur til liðs við danska úrvalsdeildarliðið HØJ í sumar eftir tveggja ára veru hjá IK Sävehof. Vedelsbøl er mikið efni. Hann er ekki aðeins öflugur línumaður heldur afar lofandi varnarmaður. Vedelsbøl verður með færeyska...

Íslensku piltarnir koma heim með silfurverðlaun

Leikmenn 18 ára landsliðs karla í handknattleik koma heim með silfurverðlaun frá Sparkassen Cup-handknattleiksmótinu í Merzig í Þýskalandi. Íslenska landsliðið tapaði fyrir þýska landsliðinu með þriggja marka mun, 31:28, í úrslitaleik í kvöld. Þetta var þriðja árið í röð...
- Auglýsing -

Sterkur hornamaður Ungverja er í óvissu

Enn er óvíst hvort Bence Imre verði klár fyrir Evrópumótið sem hefst um miðjan janúar. Ungverski hægri hornamaðurinn tognaði á kviðvöðva 10. desember í leik THW Kiel og Stuttgart. Ungverska landsliðið er einn þriggja andstæðinga íslenska landsliðsins í riðlakeppni...

Stungu sér framúr á endasprettinum – leika um gullið í kvöld

Ísland leikur í kvöld til úrslita þriðja árið í röð á Sparkassen-cup móti 18 ára landsliða karla í handknattleik í kvöld eftir sigur á Portúgal í hörkuleik, 31:28, sem lauk í hádeginu. Íslenska liðið leikur við þýska landsliðið í...

Nokkrir leikmenn sem verða ekki með á EM

Nokkrir þekktir handknattleiksmenn verða að gera sér að góðu að fylgjast með Evrópumótinu í janúar heima í stofu, vegna meiðsla eða sökum þess að þeir hlutu ekki náð fyrir augum landsliðsþjálfara. Danmörk: Emil Madsen, Thomas Arnoldsen.Svartfjallaland: Nebojsa Simic.Slóvenía: Miha Zarabec,...
- Auglýsing -

Mest lesið 3 ”25: Áhyggjur, slæmar fréttir, gerði það gott, næsti leikur, í óleyfi

Þriðji hluti af fimm í upprifjun á þeim fréttum sem lesendur handbolti.is lásu oftar á árinu 2025. Fréttir og frásagnir sem eru í 11. til 15. sæti birtast lesendum nú. Fyrsti hluti upprifjunar var í fyrradag og annar hluti...

Molakaffi: Elmar, vítakeppni, undanúrslit, Pettersson

Elmar Erlingsson kom talsvert við sögu þegar lið hans Nordhorn-Lingen lagði Krefeld, 29:26, í síðasta leik ársins í 2. deild þýska handknattleiksins í gær. Elmar skoraði fjögur mörk í fimm skotum, gaf fjórar stoðsendingar og var vikið tvisvar af...

Óðinn fór hamförum er hann varð bikarmeistari annað árið í röð

Óðinn Þór Ríkharðsson lék við hvern sinn fingur í kvöld og leiddi Kadetten Schaffhausen til sigurs í bikarkeppninni í handknattleik í Sviss annað árið í röð. Óðinn Þór skoraði 11 mörk í 12 skotum og var yfirburðamaður á vellinum...
- Auglýsing -

Piltarnir mæta portúgalska landsliðinu í undanúrslitum

Eftir afar vaska frammistöðu á Sparisjóðsmótinu (Sparkassen Cup) í Merzig í Þýskalandi er ljóst að 18 ára landslið Íslands í handknattleik karla leikur til undanúrslita á mótinu fyrir hádegið á morgun. Í kvöld skýrðist staðan í hinum riðli mótsins...

Einar Baldvin íþróttakarl Aftureldingar

Einar Baldvin Baldvinsson handknattleiksmarkvörður var í kvöld valinn íþróttakarl Aftureldingar í hófi félagsins í Hlégarði. Blakkonan Rut Ragnarsdóttir var valin íþróttakona félagsins. Einar Baldvin var á dögunum valinn í æfingahóp landsliðsins í fyrsta sinn en fram undan er undirbúningur fyrir...

Annar stórsigur í dag – undanúrslit í fyrramálið

Hollenska landsliðið var engin fyrirstaða fyrir íslensku piltana í 18 ára landsliðinu í þriðju og síðustu umferð riðlakeppni Sparkassen cup-mótsins í handknattleik í Merzig í Hollandi í dag. Eftir 12 marka sigur á Austurríki í morgun bættu íslensku piltarnir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -