- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Katla María og félagar eru langefstar

Katla María Magnúsdóttir og liðsfélagar í Holstebro Håndbold tóku upp þráðinn í gær eftir nærri tveggja mánaða hlé frá kappleikjum í næstefstu deild danska handknattleiksins. Þær unnu AGF Håndbold, 24:18, á heimavelli og sitja áfram í efsta sæti deildarinnar...

Óskuðu sérstaklega eftir því að fá Ísland aftur

Tinna Mark Antonsdóttir Duffield, tengiliður mótshaldara í Kristianstad í Svíþjóð fyrir Evrópumótið í handknattleik karla, segir vel hafa gengið fyrir íslenska stuðningsmenn að verða sér úti um gistingu í bænum og í grennd við hann. Ísland leikur í F-riðli í...

Dikhaminjia fer áfram á kostum með landsliði Georgíu

Áfram heldur Giorgi Dikhaminjia, leikmaður KA, að gera það gott með landsliði Georgíu í undirbúningi fyrir Evrópumótið í handknattleik. Dikhaminjia þótti skara fram úr í liði Georgíu í dag þegar liðið sigraði landslið Kúveit, 28:24, í vináttulandsleik sem fram...
- Auglýsing -

Úrslit dagsins – Naumur sigur Pólverja bak við luktar dyr

Áfram voru leiknir vináttuleikir í handknattleik karla í Evrópu og reyndar víðar í dag. M.a. léku Pólverjar við Serba fyrir luktum dyrum í smábænum Cetniewo við Eystrasaltið. Pólverjar verða andstæðingur íslenska landsliðsins í annarri umferð riðlakeppni Evrópumótsins eftir liðlega...

Valur og ÍBV fjarlægjast næstu lið – sætaskipti á botninum

Forskot ÍBV og Vals í efstu tveimur sætum Olísdeildar kvenna í handknattleik jókst í dag eftir leiki 12. umferðar. Bæði lið unnu leiki sína á sama tíma og ÍR, sem er enn í þriðja sæti, beið lægri hlut í...

Stórsigur heimsmeistaranna í síðasta leiknum fyrir EM

Heimsmeistarar Danmerkur áttu ekki í vandræðum með að vinna gríska landsliðið í síðari viðureign liðanna á æfingamóti í Almere í Hollandi í dag. Danska landsliðið vann með 14 marka mun, 38:24, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir að...
- Auglýsing -

Eitt þekktasta dómaraparið grunað um fölsun – útilokaðir frá EM

Eitt þekktasta dómaraparið í alþjóðlegum handknattleik á síðari árum, Norður Makedóníumennirnir Slave Nikolov og Gjorgji Nachevski, dæma ekki á Evrópumóti karla í handknattleik. Þeir hafa verið settir út í kuldann með skömm í hatti hjá Handknattleikssambandi Evrópu, EHF, nokkrum...

HM 18 ára landsliða kvenna í Rúmeníu – leit stendur yfir að leikstað fyrir U20

Heimsmeistaramót 18 ára landsliða kvenna fer fram í Rúmeníu frá 29. júlí til 9. ágúst í sumar. Reynst hefur verið erfitt fyrir Alþjóða handknattleikssambandið að finna leikstað fyrir mótið. Enn er leitað að gestgjafa fyrir heimsmeistaramót 20 ára landsliða...

Flest gekk vel upp hjá okkur í fyrri hálfleik

„Fyrri hálfleikurinn var mjög góður. Flest gekk vel upp hjá okkur. Síðari hálfleikur var síðri og á tíðum féllum við full mikið niður og þá slaknaði talsvert á okkur. Ég ætla hins vegar ekki að hengja mig of mikið...
- Auglýsing -

Úrslit kvöldsins í vináttuleikjum í Evrópu

Nokkrir vináttuleikir í handknattleik karla fóru fram víðs vegar um Evrópu í kvöld. Úrslit þeirra voru sem hér segir: Portúgal - Íran 41:20 (17:11).Úkraína - Norður-Makedónía 26:31 (17:13).Svartfjallaland - Bosnía 36:25 (18:13).Ísland - Slóvenía 32:26 (21:13).Ungverjaland - Rúmenía 33:23 (16:11).Slóvakía...

Íslenska landsliðið mætir Evrópumeisturunum á sunnudaginn

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir Evrópumeisturum Frakka í síðari viðureign sinni á æfingamóti París á sunnudaginn. Frakkar unnu Austurríkismenn, 34:29, í síðari viðureign kvöldsins á mótinu. Fyrr í kvöld lagði íslenska landsliðið það slóvenska, 32:26. Leikurinn á sunnudaginn hefst...

Grótta og Fjölnir unnu örugglega leiki sína

Grótta heldur áfram að elta HK í toppbaráttu Grill 66-deildar kvenna. Grótta lagði FH, 27:21, í Kaplakrika í kvöld og hefur þar með 20 stig að loknum 12 leikjum. HK hefur sama stigafjölda en á inni leik við Val...
- Auglýsing -

Ítalir lögðu Færeyinga í Þórshöfn – unnu upp sex marka forskot

Ítalska landsliðið vann það færeyska, 36:34, í fyrri vináttuleik þjóðanna í handknattleik karla í Þórshöfn í kvöld en troðfullt var út úr dyrum í þjóðarhöllinni við Tjarnir. Færeyingar voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, 19:17, og náðu mesta sex...

Ungverjar fóru illa með Rúmena

Ungverska landsliðið, sem það íslenska mætir í riðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik síðar í þessum mánuði, átti ekki í vandræðum með rúmenska landsliðið í vináttuleik í Ungverjalandi. Eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik, 17:11, fögnuðu leikmenn ungverska...

Síðast vildu Íslendingarnir fá að djamma

Tinna Mark Antonsdóttir Duffield, tengiliður mótshaldara í Kristianstad í Svíþjóð fyrir Evrópumótið í handknattleik karla, segir búið að draga ýmsan lærdóm af því þegar íslenska landsliðið spilaði síðast í bænum á HM 2023. Ísland leikur í F-riðli í Kristianstad dagana...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -