Framarar lögðu Stjörnuna í kvöld, 36:30, í upphafsleik 13. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í Lambhagahöllinni. Leikmönnum Fram tókst þar með að kvitta fyrir tapið fyrir Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í Olísdeildinni nokkrum dögum fyrir jólin. Um leið...
„Staðan í leikmannahópnum er fín. Allir tóku þátt í góðri æfingu áðan að Þorsteini undanskildum,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að máli í Kristianstad Arena á Skáni í kvöld. Farið er að hilla...
Skarð er svo sannarlega fyrir skildi hjá ungverska landsliðinu í handknattleik á EM. Línumaðurinn sterki og stóri, Bence Bánhidi, verður ekki með vegna meiðsla í hné. Hann varð eftir heima þegar ungverska landsliðið lagði af stað til Kristianstad þar...
Dómarar á Evrópumóti karla í handknattleik í Danmörku, Noregi og Svíþjóð munu njóta liðsinnis ýmissar tækni á því. Stuðst hefur verið við hluta af þessari tækni í áraraðir en eitthvað er um nýjungar, til að mynda „RefCam“ sem sýnir...
Alfreð Gíslason, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handknattleik, er fullur tilhlökkunar fyrir Evrópumótinu í Danmörku, Noregi og Svíþjóð sem hefst á morgun. Alfreð er sérstaklega ánægður með leikmannahóp sinn.
„Við höfum beðið lengi eftir því að mótið byrji loksins. Ég tel...
Vuko Borozan, hægri skytta frá Svartfjallalandi, hefur komist að samkomulagi við norðumakedónska félagið RK Vardar 1961 að rifta samningi hans tafarlaust.
Borozan verður í eldlínunni með Svartfjallalandi á Evrópumótinu í Danmörku, Noregi og Svíþjóð, sem hefst á morgun. Svartfjallaland er...
Spænska félagið Barcelona hefur mikinn áhuga á að klófesta portúgalska ungstirnið Kiko Costa, sem væri hugsaður sem arftaki franska handknattleikssnillingsins Dika Mem.
Mem fer til Þýskalandsmeistara Füchse Berlín sumarið 2027 og vill Barcelona hafa vaðið fyrir neðan sig þegar kemur...
Guðmundur Þórður Guðmundsson fyrrverandi landsliðsþjálfari Danmerkur og Íslands í handknattleik gefur lítið fyrir gagnrýni í sinn garð sem kemur fram í nýrri heimildarmynd um danska karlalandsliðið sem ber heitið Gullnu kynslóðirnar.
Guðmundur Þórður þjálfaði danska landsliðið frá 2014 og 2017...
Amalie Frøland, markvörður ÍBV, er leikmaður 12. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik að mati Handboltahallarinnar, vikulegs þáttar um handbolta sem er á dagskrá Símans á mánudagskvöldum. Frøland átti stórleik í marki ÍBV í 23:20 sigri á Haukum í Vestmannaeyjum...
Þorvaldur Örn Þorvaldsson, línumaður Vals, er með samningstilboð á borðinu frá pólska félaginu GE Wybrzeże Gdansk. Hann fór á dögunum út til Gdansk til að skoða aðstæður og æfa með liðinu.
„Ég tók tvær æfingar með þeim. Það gekk bara...
Ída Bjarklind Magnúsdóttir leikur ekki meira með Selfossi á yfirstandandi tímabili þar sem hún er barnshafandi. Tilkynnti hún um gleðitíðindin á Instagram aðgangi sínum í gær.
Ída, sem er 26 ára vinstri skytta, hefur verið í stóru hlutverki hjá Selfossi...
Elias Ellefsen á Skipagøtu, stærsta stjarna Færeyja, mun koma til með að vera í minna hlutverki en ella á Evrópumótinu vegna þrálátra axlarmeiðsla sem hafa plagað hann undanfarnar vikur.
Færeyjar leika í D-riðli í Ósló í Noregi ásamt Slóveníu, Svartfjallalandi...
Þóra Hrafnkelsdóttir er gengin til liðs við Stjörnuna að láni frá Haukum út yfirstandandi tímabil. Þetta tilkynnti handknattleiksdeild Stjörnunnar á samfélagsmiðlum í morgun.
Þóra er 19 ára gömul og leikur sem vinstri hornamaður. Hún lék níu leiki og skoraði eitt...
Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elísson dæma annan af tveimur upphafsleikjum Evrópumóts karla í handknattleik á fimmtudaginn. Þeir félagar dæma viðureign Spánar og Serbíu sem hefst klukkan 17 í Jyske Bank Boxen í Herning. Á sama tíma flauta Litáarnir...
Ríflega tíundi hver Færeyingur fylgir landsliðinu eftir á Evrópumótið í handknattleik karla sem hefst á föstudaginn. Rétt tæplega 6.000 aðgöngumiðar hafa verið seldir til Færeyinga eftir því sem Portal.fo segir frá. Íbúar í Færeyjum eru liðlega 55.000. Þetta jafngildir...