Evrópumót karla í handknattleik fer fram í Danmörku, Noregi og Svíþjóð frá 15. janúar til 1. febrúar 2026. Íslenska landsliðið verður á meðal þátttökuliða og er í F-riðli með landsliðum Ítalíu, Póllands og Ungverjalands.
Hér fyrir neðan er riðlaskiptingin, leikstaðir,...
Andri Már Rúnarsson lék í kvöld sinn fyrsta landsleik á Evrópumótinu í handknattleik karla. Hann varð um leið 85. Íslendingurinn sem tekur þátt í lokakeppni EM fyrir Íslands hönd frá því að landsliðið tók fyrst þátt í EM 2000...
Leik Íslands og Ítalíu í F-riðli Evrópumótsins í handknattleik karla í kvöld lauk með 39:26 stórsigri Íslands.
Um fyrsta leik liðanna á mótinu var að ræða og var kátt á hjalla hjá leikmönnum og þeim 3.000 Íslendingum sem lögðu leið...
Slóvenía vann ótrúlegan sigur á Svartfjallalandi, 41:40, í fyrstu umferð D-riðils Evrópumóts karla í Unity Arena í Bærum í Noregi í kvöld. Aldrei hafa jafn mörg mörk, 81, verið skoruð í einum leik á EM.
Óheppnin hefur elt Slóvena á...
Ísland vann öruggan sigur á Ítalíu, 39:26, þegar liðin hófu leik í F-riðli Evrópumótsins í handknattleik karla í Kristianstad Arena í Kristianstad í Svíþjóð í kvöld.
Ísland mætir næst Póllandi í annarri umferð F-riðils klukkan 17 á sunnudag.
Ísland var níu...
Einar Bragi Aðalsteinsson hefur skrifað undir nýjan samning við IFK Kristianstad sem gildir út næsta tímabil, til sumarsins 2027. Einar Bragi tilkynnti sjálfur um framlenginguna á sviði á „fan-zonei“ (innsk. samkomusvæði stuðningsmanna) í Kristianstad Arena þar sem Íslendingar hituðu...
Mikil eftirvænting ríkir hjá þeim 3.000 íslensku stuðningsmönnum sem eru mættir til Kristianstad í Svíþjóð til að fylgja íslenska karlalandsliðinu í handknattleik eftir á Evrópumótinu.
Ísland hefur leik gegn Ítalíu í F-riðli klukkan 17 í dag og hituðu stuðningsmenn upp...
Átján leikmenn eru í íslenska landsliðinu sem tekur þátt í Evrópumótinu sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð í janúar 2026. Helstu upplýsingar um þá er að finna hér fyrir neðan. Fyrsti leikur íslenska landsliðsins verður við Ítalíu...
Íslenska landsliðið hefur ekki tapað upphafsleik sínum á Evrópumóti karla í 14 ár, eða frá tapinu fyrir Króatíu, 31:29, í Vrasc í Serbíu 2012. Síðast vann íslenska landsliðið fyrsta leik sinn á EM 2022 gegn Portúgal, 28:24. Jafntefli varð...
Handknattleiksdeild KA barst í dag gríðarlegur liðsstyrkur þegar Dagur Gautason skrifaði undir eins og hálfs árs samning við félagið. Hann er annar stóri liðaukinn sem KA fær í EM-hléinu því skömmu fyrir jól gekk Ágúst Elí Björgvinsson markvörður til...
Björgvin Páll Gústavsson er sá leikmaður íslenska landsliðsins á EM 2026 sem oftast hefur verið með Evrópumóti. Hann hefur leikið 45 sinnum og verið með á átta mótum í röð. Björgvin Páll er að hefja sitt níunda Evrópumót með...
„Ítalir eru þolinmóðir og góðir í sínum leik, heilt yfir öruggir og góðir í sínum leik,“ segir Ýmir Örn Gíslason landsliðsmaður í handknattleik um andstæðing íslenska landsliðsins í upphafsleik Evrópumótsins í handknattleik karla í dag, Ítalíu. Viðureignin hefst klukkan...
Alls hafa 67 leikmenn skorað mörkin 2.217 sem íslenska karlalandsliðið hefur skorað frá því að það tók fyrst þátt í lokakeppni EM árið 2000. Til dagsins í dags hafa 84 handknattleikmenn leikið fyrir Ísland í lokakeppni EM frá 2000...
Afturelding er áfram neðst í Grill 66-deild kvenna eftir 13 leiki í deildinni. Mosfellingar töpuðu í gærkvöld á heimavelli fyrir Fram 2, 29:27, eftir að hafa verið yfir í hálfleik, 14:12. Afturelding hefur sjö stig í neðsta sæti. Framarar...
Tveir leikir fara fram í Grill 66-deild kvenna í kvöld. Efstu liðin tvö HK og Grótta verða í eldlínunni. Leikir eru liður í 13. umferð deildarinnar sem hófst í gær með leik Aftureldingar og Fram.
Grill 66-deild kvenna:Kórinn: HK -...