Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handknattleik, telur slæman fyrri hálfleik hafa orðið íslenska liðinu að falli í eins marks tapi fyrir Króatíu í milliriðli 2 á Evrópumótinu í Malmö í Svíþjóð í dag.
„Þeirra upplegg var þannig að þeir náðu...
Landslið Íslands og Króatíu mætast í 1. umferð milliriðlakeppni EM karla í handknattleik í Malmö Arena klukkan 14.30.
Handbolti.is er í Malmö Arena og fylgist með leiknum í textalýsingu hér fyrir neðan.
Dagur Sigurðsson, þjálfari Króatíu, segir veikleika að finna innan íslenska landsliðsins. Liðin mætast í fyrsta leik í milliriðli 2 á Evrópumóti karla klukkan 14:30 í Malmö í dag.
„Á heildina litið þurfum við að bæta okkur í hverjum einasta þætti...
Fjöldi af hressum Íslendingum mætti í stuðningsmannapartý Sérsveitarinnar, stuðningsmannafélags handboltalandsliðanna, á Quality hótelinu í Malmö, skammt frá Malmö Arena þar sem viðureign Íslands og Króatíu á Evrópumótinu í handknattleik hefst klukkan 14.30.
Talið er að um 2.500 stuðningsmenn íslenska landsliðsins...
Stuðningsmenn íslenska landsliðsins hittust á Quality hótelinu fyrir framan höllina í Malmö í dag áður en viðureign Íslands og Króatíu hófst.
Byrjað var með Pub Quiz, öðru nafni spurningakeppni. Í verðlaun var treyja frá Orra Frey Þorkelssyni landsliðsmanni í handknattleik...
Íslenska landsliðið hefur aðeins einu sinni unnið króatíska landsliðið á Evrópumóti í handknattleik karla og það var síðast þegar liðin mættust, á EM 2024 í Þýskalandi. Einni viðureign hefur lokið með jafntefli en fimm viðureignum hefur lokið með króatískum...
„Við erum klárir slaginn eftir tveggja daga hlé frá leikjum,“ segir Haukur Þrastarson, landsliðsmaður í handknattleik, spurður út í viðureign dagsins við Króata í fyrstu umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik í dag. Leikurinn hefst klukkan 14.30 í Malmö Arena...
„Þetta verður alvöru leikur, það segir sig sjálft. Króatar unnu silfrið á HM í fyrra,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla um viðureign dagsins á EM, leikinn við Króata sem hefst klukkan 14.30 í Malmö Arena.
„Við höfum...
Aron Kristjánsson stýrði landsliði Kúveit til sigurs í fyrsta leiknum í átta liða úrslitum Asíumótsins í handknattleik í gær. Mótið er undankeppni fyrir HM sem fram fer í Frakklandi og Þýskalandi eftir ár. Kúveitar lögðu íraska landsliðið örugglega í...
Sérsveitin, stuðningsmenn íslenska landsliðsins í handknattleik, stendur fyrir upphitunarpartý fyrir stuðningsmenn landsliðsins í dag á Quality Hótel View, rétt undir 100 metrum frá Malmö Arena. Fjörið hefst klukkan 11.30 að sænskum tíma, pubquiz frá 12.30 og andlitsmálun til klukkan...
Spánverjarnir Javier Alvarez og Yon Bustamante dæma viðureign Íslands og Króatíu í milliriðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik í Malmö Arena í dag. Þetta er annað spænska parið sem dæmir leiki íslenska landsliðsins í keppninni en Andreu Marín og Ignacio...
Hér fyrir neðan er leikjadagskrá milliriðlakeppni EM karla í handknattleik 2026. Tólf landslið standa eftir þegar milliriðlakeppnin hefst 22. janúar og skiptast þau í tvo riðla. Úrslit leikjanna verða skráð inn jafnóðum og þeim lýkur, staðan uppfærð, auk þess...
Eftir viðureign Þýskalands og Portúgal á Evrópumótinu í handknattleik karla í kvöld gagnrýndu Paulo Pereira þjálfari og leikmenn landsliðs Portúgal dómara leiksins fyrir að hafa ekki nýtt myndbandsdómgæslu, stundum nefnt VAR, til þess að dæma ógilt síðasta mark þýska...
Þrír leikir fóru fram í Grill 66-deild kvenna í handknattleik en þeir voru hluti af 14. umferð. Hæst bar eflaust að Afturelding lyfti sér upp úr neðsta sæti deildarinnar með sigri á Víkingi, 21:20, í Myntkaup-höllinni að Varmá.
Fjölnir féll...
„Það er vissulega matsatriði hvort ég sé orðinn nógu góður til þess að leika með á morgun en að mínu mati er ég orðinn það,“ sagði stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson landsliðsmaður í viðtali við handbolta.is eftir æfingu landsliðsins í...