Fram2 heldur áfram í humátt á eftir þremur efstu liðum Grill 66-deildar kvenna í handknattleik. Í gær vann Fram-liðið 12 marka sigur á Haukum2 í síðasta leik 7. umferðar deildarinnar í Lambhagahöllinni, 37:25. Fram hefur þar með 10 stig...
„Úr því sem komið var og eins og leikurinn þróaðist þá er ég þokkalega sáttur með þriggja marka sigur. Ég viðurkenni fúslega að ég vildi gjarnan eiga meira forskot fyrir síðari viðureignina,“ sgaði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals í...
Vilborg Pétursdóttir og samherjar hennar í Stokkhólmsliðinu AIK unnu HK Malmö, 32:24, í 8. umferð Allsvenskan, næst efstu deildar sænska handknattleiksins í gær. Vilborg skoraði fjögur mörk fyrir AIK sem komið er upp í sjötta sæti með níu stig...
Blomberg-Lippe, liðið sem Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir leika með, stendur afar vel að vígi eftir níu marka sigur á TuS Metzingen, 30:21, í fyrri viðureign liðanna í síðari umferð forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik sem fram fór...
Bosníumenn fögnuðu naumum sigri á Grikkjum í kvöld, 23:22, í hinum leik 3. riðils undankeppni EM karla í handknattleik. Lið þjóðanna eru með Íslandi og Georgíu í riðli í keppninni. Grikkir áttu sókn á síðustu mínútu eftir að Domagoj...
Undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik hófst miðvikudaginn 6. nóvember 2024 og lýkur sunnudaginn 11. maí 2025. Leikið verður í átta fjögurra liða riðlum, í byrjun nóvember 2024, um miðjan mars 2025 og í fyrri hluta maí 2025. Tvö efstu...
Ívar Benediktssson skrifar frá Tíblisi, [email protected]„Vörnin var mjög góð og þess vegna kom meira af léttum boltum á mig fyrir utan. Skot sem henta mér mjög vel,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður íslenska landsliðsins í samtali við handbolta.is í...
Ívar Benediktsson skrifar frá Tíblisi, [email protected]Íslenska landsliðið er komið í efsta sæti 3. riðils í undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik eftir öruggan sigur á Georgíumönnum í Tíblisi í dag, 30:25, eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri...
Ívar Benediktsson skrifar frá Tíblisi, [email protected]„Við þurfum bara að gera þetta almennilega og vinna leikinn. Til þess komum við hingað,„ sagði Ýmir Örn Gíslason varnarmaðurinn sterki í landsliðinu í samtali við handbolta.is í Tíblisi í adraganda leiksins við Georgíu...
Ívar Benediktsson skrifar frá Tíblisi, [email protected]„Ég er að sjálfsögðu klár í aðra skotveislu ef kallið kemur,“ sagði stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson með bros á vör við handbolta.is spurður hvort hann væri tilbúinn að þruma boltanum á mark Georgíumanna í...
Tite Kalandadze fyrrverandi leikmaður Stjörnunnar og ÍBV er landsliðsþjálfari Georgíu í handknattleik og hefur verið landsliðsþjálfari karla frá 2021. Undir stjórn Kalandadze tryggðu Georgíumenn sér sæti í lokakeppni stórmóts í fyrsta skipti þegar þegar þeir voru með á EM...
Ívar Benediktsson skrifar frá Tíblisi, [email protected]„Ferðalagið var svolítið strembið í gær, nótt eða í morgun, hvað sem segja skal en það verður engin afsökun fyrir okkur þegar á hólminn verður komið á morgun hér í Tíblisi,“ sagði Orri Freyr...
KA/Þór er áfram eitt efst í Grill 66-deild kvenna í handknattleik þegar einni viðureign er ólokið í 7. umferð. KA/Þór vann Víking, 19:15, í Safamýri í dag í hörkuleik þar sem ekki var mikið skorað en þeim mun betur...
Íslands- og bikarmeistarar Vals lögðu sænska liðið Kristianstad HK, 27:24, í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik á heimavelli Vals í kvöld. Síðari viðureignin fer fram í Kristianstad eftir viku og fer samanlagður sigurvegari beggja...
Ívar Benediktsson skrifar frá Tíblisi, [email protected]„Það verður að koma í ljós hversu stórt hlutverk ég fæ. Ég verð klár ef kallað verður á mig en auðvitað vill maður alltaf spila," sagði Haukur Þrastarson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við...