- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Ásthildur markahæst á EM

Ásthildur Þórhallsdóttir var markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á Evrópumóti 19 ára landsliða sem lauk í Podgorica í Svartfjallalandi. Ásthildur skoraði 50 mörk í 78 skotum og hafnaði í áttunda sæti á lista markahæstu á mótinu. Ásthildur er sú eina...

Flottur og góður hópur – mikill metnaður

„Undirbúningur okkar fyrir verkefni sumarsins hafa gengið mjög vel,“ segir Hilmar Guðlaugsson sem þjálfar 17 ára landslið kvenna í handknattleik ásamt Díönu Guðjónsdóttur. Framundan eru tvö stór verkefni hjá 17 ára landsliðinu, annarsvegar þátttaka í Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar, sem hefst...

Óvissa ríkir hjá Ágústi Þór

Óvissa ríkir hjá handknattleiksþjálfaranum snjalla Ágústi Þór Jóhannssyni um það hvort hann haldi áfram að þjálfa yngri landslið kvenna. Einnig hefur Ágúst Þór verið aðstoðþjálfari A-landsliðs kvenna síðan Arnar Pétursson tók við starfi landsliðsþjálfara fyrir sex árum. Spurður í...
- Auglýsing -

Molakaffi: Elmar, Kastening, breytingar, Gazal, Heidarirad, Ivić

Elmar Erlingsson og liðsfélagar í Nordhorn-Lingen mæta Spánarmeisturum Barcelona í fjögurra liða móti í Þýskalandi 16. ágúst. Barcelona leikur einnig gegn Flensburg eða Füchse Berlin á sama móti.  Þýski hornamaðurinn Timo Kastening segir að dregið hafi mikið úr bjórdrykkju leikmanna...

Þjóðverjar unnu EM 19 ára kvenna í fyrsta sinn – magnaður síðari hálfleikur

Þýskaland varð í kvöld í fyrsta sinn Evrópumeistari kvenna í handknattleik í flokki 19 ára kvenna. Þýska landsliðið vann það spænska, 34:27, í úrslitaleik í Podgorica í Svartfjallalandi. Spánverjar voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 17:13. Þjóðverjar komust yfir...

Viss um að framtíðin sé björt verði rétt haldið á spilunum

„Þegar ég lít baka yfir mótið þá er ég ánægður með frammistöðuna. Liðið bætti sig jafnt og þétt í gegnum mótið. Við áttum einn slakan leik, gegn Noregi. Heilt yfir voru leikirnir góðir hjá liðinu og vel út færðir...
- Auglýsing -

EM19-’25: Úrslit í leikjum í krossspili og um sæti

Úrslit og leikjadagskrá síðustu leikja á Evrópumóti 19 ára landsliða kvenna í handknattleik í Potgorica í Svartfjallalandi. Mótinu lýkur á sunnudaginn. Leikir um sæti: Úrslitaleikur: Þýskaland - Spánn 34:27 (13:17).3. sætið: Danmörk - Austurríki 38:14 (17:6).5. sæti: Frakkland - Svartfjallaland 30:28...

Fyrrverandi Íslendingalið er í kröggum

Franska handknattleiksliðið Nancy, sem Elvar Ásgeirsson lék með í hálft annað ár, frá því snemma árs 2021 og fram til sumars 2022, stendur höllum fjárhagslegum fótum um þessar mundir. Félagið hefur ekki fengið endurnýjað keppnisleyfi fyrir næstu leiktíð frá...

Vongóðir um að dyrnar verði fljótlega opnaðar

Rússneska handknattleikssambandið vonast til að landslið og félagslið landsins snúi fljótlega aftur til keppni á alþjóðavettvangi. Rússland og Hvíta-Rússland hafa verið útilokuð frá alþjóðlegum handknattleik síðan snemma árs 2022 vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Ákvörðunin var tekin í kjölfar...
- Auglýsing -

Karakter og vilji var fyrir hendi til að ljúka mótinu faglega

„Ég er virkilega ánægður með þennan stóra sigur í síðasta leiknum á EM. Liðið lék afar vel bæði í vörn og sókn. Sérstaklega var 5/1 vörnin góð. Okkur tókst að þvinga Tyrki í að gera marga tæknifeila. Einnig var...

Ísland kvaddi EM með stórsigri á Tyrkjum

Íslenska landsliðið lauk keppni á Evrópumóti 19 ára landsliða kvenna í handknattleik í dag með stórsigri á Tyrkjum, 36:24, í viðureign um 15. sæti mótsins. Ísland var þremur mörkum yfir í hálfleik, 15:12. Karakter og vilji var fyrir hendi til...

Guðmundur Hólmar fetar í fótspor frænda síns

Guðmunudur Hólmar Helgason, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik, hefur ákveðið að setja punkt aftan við handknattleiksferilinn. Hann staðfestir ákvörðun sína við Handkastið.Guðmundur Hólmar fylgir þar með í kjölfar frænda síns, Geirs Guðmundssonar, sem sagði frá því á dögunum að líklega...
- Auglýsing -

Haukur er mættur til æfinga í Þýskalandi

Landsliðsmaðurinn Haukur Þrastarson er mættur til Þýskalands og er byrjaður að æfa með Rehin-Neckar Löwen. Haukur gekk til liðs við Rhein-Neckar Löwen í sumar eftir eins árs veru hjá rúmenska meistaraliðinu Dinmao í Búkarest. Áður hafði Selfyssingurinn verið í...

Molakaffi: Frestað, Laube, Kopljar, Petit, Rodriguez, Olsen, Frandsen og fleiri

Keppni í þýsku 1. deildinni í handknattleik hefst ekki fyrr en eftir rúman mánuð. Þrátt fyrir það er þegar byrjað að fresta leikjum. Í gær var sagt frá því að viðureign Evrópumeistara SC Magdeburg og THW Kiel, einum af...

Monsi er sagður eiga að koma í staðinn fyrir Bingo

Úlfar Páll Monsi Þórðarson verður leikmaður RK Alkaloid í Norður Makedóníu. Hann mun þegar hafa samþykkt tveggja ára samning við félagið, samkvæmt heimildum handbolta.is. Handkastið sagði fyrst frá þessu hér á landi fyrir nokkru síðan en nú segir 24Rakomet...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -