- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Tíu marka skellur gegn Noregi – 15. sætið á sunnudag

Ísland leikur um 15. sætið á Evrópumótinu 19 ára landsliða kvenna í handknattleik á sunnudagsmorgun gegn Tyrklandi. Íslenska liðið tapaði með 10 marka mun fyrir Noregi í morgun í Podgorica, 34:24, eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í...

Þorsteinn og félagar koma aftur til Íslands – Fram í hörkuriðli – Stjarnan bíður

Fram verður í D-riðli með Þorsteini Leó Gunnarssyni og félögum FC Porto í Evrópudeild karla í handknattleik sem hefst 14. október. Dregið var í morgun. Auk Fram og FC Porto verður sigurliðið úr forkeppnisleikjum Elverum frá Noregi og spænska...

Vatnslaust í morgunsárið í Podgorica – afmælisdagur

Vatnslaust var á hóteli 19 ára landsliðs kvenna í Podgorica í Svartfjallalandi í morgun þegar leikmenn, þjálfarar og starfsfólk fór á fætur og ætlaði að skola af sér í steypibaði. Eftir því sem næst verður komist tókst að koma...
- Auglýsing -

Fer aftur til Noregs eftir skamma Frakklandsdvöl

Hornamaðurinn Dagur Gautason hefur ákveðið að snúa á ný til Noregs og ganga til liðs við úrvalsdeildarliðið ØIF Arendal. Dagur staðfesti komu sína til félagsins við Handkastið.Dagur lék með ØIF Arendal frá haustinu 2023 þangað til í febrúar á...

Leipzig hefur staðfest komu Blæs

Þýska handknattleiksliðið SC DHfK Leipzig staðfesti í dag að samið hafi verið við Blæ Hinriksson til eins árs. Eins og handbolti.is sagði frá á sunnudaginn þá var samkomulag í höfn á milli félagsins og Blæs. Það var opinberlega staðfest...

Léttir að þessu máli er loksins lokið

„Ég ætla að taka gott frí og hvíla hausinn en hef í staðinn haft þetta mál hangandi yfir mér allt fríið. Það er því léttir að þessu er loksins lokið,“ sagði Andri Már Rúnarsson landsliðsmaður í samtali við handbolta.is...
- Auglýsing -

Færanýtingin varð okkur að falli gegn sterkum Serbum

„Fyrst og fremst svekkjandi tap gegn gríðarlega sterku serbnesku landsliði sem leikið hefur vel á mótinu og meðal annars unnið Svía fram til þessa. Við vissum að leikurinn yrði erfiður en mér fannst stelpurnar leika að mörgu leyti vel...

Fimm marka tap fyrir Serbum – mæta næst norska landsliðinu

Íslenska landsliðið leikur við norska landsliðið í krossspili um sæti 13 til 16 á Evrópumóti 19 ára landsliða kvenna í Podgorica í Svartfjallalandi eftir tap fyrir Serbum í morgun, 29:24. Á sama tíma leika Serbar við Rúmena í krossspili...

Nielsen fer til Veszprém – hlutverk Viktors Gísla mun stækka

Ungverska meistaraliðið One Veszprém staðfesti í morgun að danski landsliðsmarkvörðurinn Emil Nielsen gangi til liðs við félagið að ári liðnu. Veszprém ætlar að gera við hann þriggja ára samning. Nielsen verður ekki eini Daninn sem kemur til liðs við...
- Auglýsing -

Molakaffi: Mensah, Grgic, Antonijevic, Capric, Burgaard

Í gær staðfesti danska handknattleiksliðið Skjern að danski landsliðsmaðurinn Mads Mensah hafi skrifað undir fjögurra ára samning. Eins og handbolti.is sagði frá fyrr í vikunni hefur Mensah leikið í Þýskalandi síðustu 11 ár, fyrst hjá Rhein-Neckar Löwen og síðustu...

Andri Már er orðinn leikmaður HC Erlangen

Andri Már Rúnarsson er orðinn leikmaður HC Erlangen í Þýskalandi. Félagið staðfesti komu hans klukkan 7 í morgun. Landsliðsmaðurinn hefur undanfarin tvö ár leikið með SC DHfK Leipzig og þar áður í eitt ár með Stuttgart 2021 til 2022....

Lunde og félagar hvöttu stúlkurnar til dáða

Katrine Lunde, ein besta ef ekki besti handknattleiksmarkvörður sögunnar í kvennahandknattleik, var ein þeirra sem var með fyrirlestur fyrir leikmenn Evrópumóts 19 ára landsliða kvenna í Podgorica í morgun. Fyrirlestrarnir eru hluti af verkefni sem EHF hefur staðið fyrir...
- Auglýsing -

Þriðji Pólverjinn kominn til Víðis á nokkrum dögum

Pólski handknattleiksmaðurinn Szymon Bykowski hefur samið við Víði í Garði um að leika með liðinu á næsta keppnistímabili.Bykowski er þriðji pólski leikmaðurinn sem semur við Víði á nokkrum dögum. Ljóst er að Víðisliðið ætlar sér stóra hluti í 2....

Miðasala er hafin á leiki Íslands á HM kvenna

Miðasala á leiki íslenska landsliðsins í handknattleik kvenna í C-riðli heimsmeistaramótsins er hafin. Leikirnir fara fram í Stuttgart og verða gegn landsliðum Úrúgvæ, Serbíu og Þýskalands, 26., 28. og 30. nóvember. Miðasala fer fram í gegnum eftirfarandi hlekk en einnig...

Daníel Ísak ráðinn til ýmissa starfa hjá Víkingi

Áfram heldur að hlaupa á snærið hjá handknattleiksdeild Víkings. Í dag var tilkynnt að Daníel Ísak Gústafsson hafi verð ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla og verði þar með hægri hönd Aðalsteins Eyjólfssonar. Daníel Ísak skal jafnframt stýra Víkingi2 í 2....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -