- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Allt small hjá okkur – mikil vinna til að ná helginni

„Tilfinningin er einstök og þessi liðsheild sem við sýndum í dag. Það er ekki hægt að taka út eitthvað eitt. Það hreinlega small allt hjá okkur,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson í samtali við handbolta.is í Lanxess Arena í kvöld...

Gísli Þorgeir sá besti í annað sinn

Gísli Þorgeir Kristjánsson var valinn besti leikmaður úrslitahelgar Meistardeildar Evrópu 2025. Þetta er í annað sinn sem hann hreppir hnossið. Hann vann einnig 2023 þegar Magdeburg varð einnig Evrópumeistari. Gísli Þorgeir jafnar þar með metin við Aron Pálmarsson sem var...

Magdeburg er Evrópumeistari!

SC Magdeburg er Evrópumeistari í handknattleik eftir sex marka sigur á Füchse Berlin í frábærum úrslitaleik í Lanxesss Arena í Köln, 32:26. Magdeburg var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16:12. Þetta er í þriðja sinn sem Magdeburg vinnur...
- Auglýsing -

Níu marka sigur hjá U17 ára landsliðinu í dag

U17 ára landslið Íslands vann annan öruggan sigur á færeyskum jafnöldrum sínum í dag þegar leikið var við Streyminn. Lokatölur, 29:20, fyrir íslenska liðinu sem var 10 mörkum yfir í hálfleik, 17:7. Í gær unnu íslensku stúlkurnar með sex marka...

Nantes hafði meiri vilja í bronsleiknum

Nantes vann öruggan sigur á Barcelona í leiknum um bronsverðlaunin í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í Lanxess Arena í dag, lokatölur, 30:25. Einnig munaði fimm mörkum á liðunum að loknum fyrri hálfleik, 14:9.Nantes hefur þrisvar komist í úrslitahelgi Meistaradeildar...

Sleipt keppnisgólf er ráðgáta – ástandið var óvenju slæmt og ólíðandi

Mikil umræða skapaðist strax í gær vegna keppnisgólfsins í Lanxess Arena í Köln þar sem leikið er til úrslita í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Gólfið þótti einstaklega sleipt og urðu leikmenn varir við það strax í upphitun fyrir fyrstu...
- Auglýsing -

Valdir kaflar – undanúrslit Meistaradeildar karla

Hér fyrir neðan eru valdir kaflar úr undanúrslitaleikjum Barcelona og SC Magdeburg og Füchse Berlin og HBC Nantes sem fram fóru í gær í Lanxess-Arena.Magdeburg vann, 31:30, eftir mikla spennu. Tim Hornke skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndu eftir sendingu...

Molakaffi: Lásu ekki reglurnar, Flodman, Vujovic, Kristensen

Hvorki Fredericia HK né Odense Håndbold áttu að keppa fyrir hönd Danmerkur í Meistaradeild karla og kvenna á síðustu leiktíð. Komið hefur upp úr dúrnum að starfsmenn danska handknattleikssambandsins lásu ekki til hlítar reglurnar um það hvaða lið auk...

17 og 19 ára landsliðin unnu í Færeyjum

U17 og U19 ára landslið kvenna í handknattleik unnu viðureignir sínar við landslið Færeyinga í sama aldursflokki í dag. Leikið var í Vestmanna í Færeyjum. Liðin mætast aftur við Streymin á morgun. Leikirnir eru liður í undirbúningi íslensku liðanna...
- Auglýsing -

Þetta var erfitt enda á það að vera þannig

„Þetta var erfitt enda á það að vera erfitt að vinna leik í undanúrslitum Meistaradeildar,“ sagði Ómar Ingi Magnússon markahæsti leikmaður Magdeburg í samtali við handbolta.is í Lanxess Arena eftir að Magdeburg vann Barcelona, 31:30, í undanúrslitaleik Meistaradeildar Evrópu...

Magdeburg leikur til úrslita eftir dramaleik – þrjú rauð spjöld

Magdeburg leikur til úrslita í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla á morgun eftir eins marks sigur í dramatískum leik við Evrópumeistara síðasta árs, Barcelona, 31:30, í Lanxess Arena í Köln síðdegis. Tim Hornke skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndu leiksins....

Anton og Jónas sýndu þeim besta rauða spjaldið

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson stóðu í stórræðum strax eftir rúmar átta mínútur í undanúrslitaleik Füchse Berlin og Nantes í Meistaradeild Evrópu í Lanxess Arena í Köln í dag. Þeir sýndu Mathias Gidsel, einum besta leikmanni heims og...
- Auglýsing -

Gísli Þorgeir er klár í slaginn við Barcelona

Gísli Þorgeir Kristjánsson er í leikmannahópi SC Mageeburg sem mætir Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í dag. Leikmannahópar liðanna voru birtir í morgun eftir tæknifund og er Gísli Þorgeir á meðal 16 leikmanna sem Bennet Wiegert þjálfari...

Heimavallarbann og háar sektir hjá RK Partizan

Serbneska meistaraliðið RK Partizan hefur verið sektað um 15.000 evrur, jafnvirði nærri 2,2 milljóna kr, vegna óviðeigandi og afar hættulegrar hegðunar stuðningsmanna liðsins fyrir viðureignina við AEK Aþenu í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í lok mars....

Evrópubikarmeistari Vals gengur til liðs við Neistann

Silja Arngrimsdóttir Müller, markvörður, hefur sagt skilið við Ervópubikarmeistara og Íslandsmeistara Vals. Neistin í Þórshöfn segir þau tíðindi í kvöld að Silja hafi gengið til liðs við uppeldisfélag sitt að lokinni ársveru hjá Val. Silja var annar af tveimur markvörðum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -