Efst á baugi

- Auglýsing -

Snorri Steinn hefur valið þá sem mæta Bosníu

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari hefur valið þá 16 leikmenn sem hann ætlar að tefla fram í Laugardalshöll í kvöld gegn Bosníu í fyrstu umferð undankeppni EM 2026. Flautað verður til leiks klukkan 19.30.Utan hóps verða Benedikt Gunnar Óskarsson, Kolstad,...

Halldór Jóhann og Sigurður Páll úrskurðaðir í leikbann

Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari karlaliðs HK var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í gær. Hann hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög ódrengilegrar hegðunar eftir leik Fram og HK í Olís deild karla síðasta fimmtudag, segir...

Molakaffi: Elín Jóna, Jóhanna, Berta

Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður og félagar hennar í Aarhus Håndbold töpuðu í gær fyrir Silkeborg-Voel, 32:25, á heimavelli í 7. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Elín Jóna stóð í marki Aarhus Håndbold um það bil hálfan leikinn og varði...
- Auglýsing -

Grófum okkur niður í mjög djúpa holu strax í upphafi

„Við grófum okkur niður í mjög djúpa holu strax í upphafi leiksins og komum okkur í stöðu sem öll lið í deildinni væru í erfiðleikum með að vinna sig upp úr gegn Val,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested þjálfari ÍR...

Sigurinn var öruggur þegar upp var staðið

„Sigurinn var nokkuð öruggur þegar upp var staðið en það kom kafli í leiknum þar sem ÍR-liðið náði að minnka muninn í fjögur mörk á kafla þar sem við slökuðum aðeins á í vörninni,“ sagði Þórey Anna Ásgeirsdóttir leikmaður...

Ásgeir Örn og Andri velja æfingahóp 17 ára landsliðsins

Ásgeir Örn Hallgrímsson og Andri Sigfússon hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga 17 ára landsliðs karla í handknattleik sem fram fara á höfuðborgarsvæðinu 8. - 11. nóvember.Næsta sumar stendur til að 17 ára landsliðið taki þátt í Opna Evrópumótinu...
- Auglýsing -

Er með mjög gott lið og er bjartsýnn á leikinn gegn Bosníu

„Þetta er fylgifiskur þess að vera landsliðsþjálfari og vera með leikmenn sem eru undir miklu álagi hjá félagsliðum sem keppa á mörgum vígstöðvum. Því miður má alltaf búast við að menn meiðist og séu ekki reiðubúnir þegar landsliðið kemur...

Rífandi góð miðasala – innan við 200 miðar eftir

Rífandi gangur er í sölu aðgöngumiða á viðureign landsliða Íslands og Bosníu í undankeppni EM karla 2026 sem fram fer í Laugardalshöll annað kvöld, miðvikudag, og hefst klukkan 19.30. Kjartan Vídó Ólafsson markaðsstjóri HSÍ sagði fyrir stundu að rétt...

Molakaffi: Petkovic, Zagreb, Schweikardt, Descat, Fabregas

Hinn gamalreyndi handknattleiksþjálfari Velimir Petkovic er sterklega orðaður við þjálfarastarfið hjá króatísku meisturunum í karlaflokki, RK Zagreb, eftir að forráðamenn félagsins losuðu sig við 12. þjálfarann á 10 árum. Þar með er ekki öll sagan sögð í þeim efnum...
- Auglýsing -

Virðist ekki það sama gilda allsstaðar – Halldór Stefán kallar eftir samræmi

Halldór Stefán Haraldsson þjálfari karlaliðs KA segir sérstaka atburðarrás hafi farið af stað í viðureign KA og Stjörnunnar í Olísdeild karla á fimmtudaginn þegar hann óskaði eftir leikhléi með því að leggja höndina á ritaraborðið og biðja um leikhlé....

„Var skemmtilega óvænt að fá símtalið“

„Það var skemmtilega óvænt að fá símtalið,“ sagði FH-ingurinn Birgir Már Birgisson sem skyndilega var kallaður inn í íslenska landsliðið í handknattleik í dag þegar Sigvaldi Björn Guðjónsson heltist úr lestinni vegna meiðsla. Birgir Már, sem aldrei hefur leikið...

Haukar leika báðar viðureignir í Aserbaísjan

„Við leikum báða leikina úti í Aserbaísjan,“ sagði Andri Már Ólafsson formaður handknattleiksdeildar Hauka í samtali við handbolta.is í dag eftir að hann náði samkomulagi við forráðamenn handknattleiksliðsins Kur í Mingachevir í Aserbaísjan um að báðar viðureignir Hauka og...
- Auglýsing -

Sigurjón Friðbjörn er hættur þjálfun Gróttu

Sigurjón Friðbjörn Björnsson er hættur þjálfun kvennaliðs Gróttu að eigin ósk. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Ennfremur herma heimildir að Júlíus Þórir Stefánsson taki við þjálfun Gróttuliðsins, a.m.k. til að byrja með. Júlíus Þórir hefur verið aðstoðarþjálfari Sigurjóns.Grótta er...

Dagskráin: Selfoss og Fram mætast í 16-liða úrslitum annað árið í röð

Fyrsti leikur 16-liða úrslitum Poweradebikars kvenna í handknattleik fer fram í kvöld þegar Selfoss og Fram mætast í Sethöllinni á Selfossi. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Bein útsending verður frá leiknum á RÚV2.Selfoss og Fram áttust við í...

Molakaffi: Dana, Birta, Vilborg, Haukur, Tumi

Dana Björg Guðmundsdóttir landsliðskona í handknattleik skoraði sex mörk fyrir Volda þegar liðið tapaði fyrir Pors, 27:26, í næst efstu deild norska handknattleiksins í gær. Volda var með tveggja marka forskot þegar fyrri hálfleikur var að baki, 19:17. Liðunum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -