„Ég hef ekki upplifað jafn miklar tilfinningar á stuttum tíma. Þetta er stórfenglegt. Ég er bara enn að átta mig á þessu,“ sagði Hildur Björnsdóttir fyrirliði Vals sem var í mikilli geðshræringu þegar handbolti.is náði viðtali við hana í...
„Mér líður alveg rosalega vel,“ sagði Lilja Ágústsdóttir Evrópubikarmeistari með Val en hún var fyrri til svars þegar handbolti.is náði henni og Ásdísi Þóru systur Lilju í stutt viðtal í fögnuðinum á Hlíðarenda í dag þegar Valur varð fyrst...
Valur er Evrópubikarmeistari kvenna í handknattleik 2025 eftir sigur á BM Porriño, 25:24, í síðari úrslitaleik liðanna í N1-höllinni á Hlíðarenda í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem íslenskt kvennalið vinnur Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik og því um...
Valur hefur leikið 11 leiki í Evrópubikarkeppninni á tímabilinu og ekki tapað leik, átta sigrar og þrjú jafntefli.
Í 11 leikjum í Evrópubikarkeppninni á leiktíðinni hefur BM Porriño unnið átta leiki, gert eitt jafntefli og tapað einum leik, fyrir tyrkneska...
Þórey Anna Ásgeirsdóttir getur ekki aðeins orðið Evrópubikarmeistari með liðsfélögum sínum í Val í dag heldur er einnig mögulegt að hún verði markadrottning keppninnar. Þórey Anna stendur afar vel að vígi fyrir síðari úrslitaleikinn við spænska liðið BM Porriño...
Samstaða hefur myndast um framboð Torsten Laen í stól formanns danska handknattleikssambandsins á þingi sambandsins snemma í júní. Laen er fyrrverandi landsliðsmaður og atvinnumaður í handknattleik.
Nokkur órói hefur verið innan stjórnar danska sambandsins síðustu mánuði eftir að Morten Stig...
Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson fögnuðu í kvöld sigri með félögum sínum í MT Melsungen á Hannover-Burgdorf, 29:23, á útivelli í toppslag þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Melsungen er þar með áfram jafnt Füchse Berlin í tveimur...
„Við erum ótrúlega spenntar fyrir leiknum. Maður trúir varla að komið sé að þessu,“ segir Elín Rósa Magnúsdóttir leikmaður Vals sem leikur á morgun síðari úrslitaleikinn við spænska liðið BM Porriño í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Flautað verður til...
„Það er engu um það logið að þessi leikur og fyrri viðureignin úti sé stærsti viðburður sem ég hef tekið þátt í,“ segir Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals sem stýrir Val í síðari úrslitaleik Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik gegn...
Hildigunnur Einarsdóttir reyndasti leikmaður Vals segir síðari úrslitaleikinn í Evrópubikarkeppninni við BM Porriño á Hlíðarenda klukkan 15 á morgun vera einn stærsta leik sinn á löngum ferli. Ekki dragi úr eftirvæntingunni sú staðreynd að um verður að ræða síðasta...
Handknattleiksdeild ÍR hefur samið við Róbert Árna Guðmundsson til næstu tveggja ára. Róbert kemur inn í þjálfarateymi meistaraflokks karla og aðstoðar Bjarna Fritzson ásamt Bjarka Stefánssyni. Hann verður einnig þjálfari 3.flokks karla og fyrirhugaðs venslaliðs félagsins sem er í...
Ómar Ingi Magnússon skoraði sex mörk í eins marks sigri SC Magdeburg á Gummersbach, 32:31, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði þrjú mörk og gaf þrjár stoðsendingar fyrir Magdeburg í sigrinum nauma en...
„Við gátum ekki beðið um betri byrjun á einvíginu. Við spiluðum hrikalega vel,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Fram skiljanlega glaður í bragði eftir sigur liðsins á Val, 37:33, í fyrstu viðureigninni um Íslandsmeistaratitilinn. Leikið var á Hlíðarenda. Næsta viðureign...
„Mér fannst vanta allt vanta. Við vorum ekki nógu beittir og orkustigið ekki rétt. Við vorum eiginlega bara lélegir,“ sagði Róbert Aron Hostert hinn reyndi leikmaður Vals eftir fjögurra marka tap fyrir Fram í fyrsta úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn...
Framarar náðu yfirhöndinni í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla í kvöld með frábærum leik og sigri á Val, 37:33, í fyrstu viðureign liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í karlaflokki. Þeir réðu lögum og lofum í leiknum alla síðari hálfleik lokamínúturnar...