- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Guðjón Valur væntir mikils af Garðari Inga

Guðjón Valur Sigurðsson, þjálfari karlaliðs VfL Gummersbach í þýsku 1. deildinni í handknattleik, er ánægður með að hafa klófest hinn 18 ára gamla Garðar Inga Sindrason frá FH. VfL Gummersbach tilkynnti um félagaskiptin í gær og skýrði um leið frá...

Carlén kveður sænsku meistarana og flytur til Jótlands

Svíinn Oscar Carlén færir sig um set í sumar og tekur við þjálfun danska úrvalsdeildarliðsins Skjern. Carlén, sem er fyrrverandi handknattleiksmaður, hefur náð afar góðum árangri hjá Ystads IF en liðið varð síðast meistari undir hans stjórn á síðasta...

Dagur ánægðari þrátt fyrir stærra tap

Dagur Sigurðsson, þjálfari króatíska karlalandsliðsins í handknattleik, kvaðst ánægðari með frammistöðu lærisveina sinna í 33:27 tapi fyrir lærisveinum Alfreðs Gíslasonar í Þýskalandi í Hannover í gærkvöldi en í þriggja marka tapi fyrir sömu andstæðingum í Zagreb síðastliðið fimmtudagskvöld. Króatía tapaði...
- Auglýsing -

„Væri heimskulegt að halda öðru fram“

Mathias Gidsel, hægri skytta heims- og ólympíumeistara Danmerkur, fer ekki í grafgötur með það að Danir séu sigurstranglegastir á komandi Evrópumóti sem fer fram í Danmörku, Noregi og Svíþjóð og hefst síðar í vikunni. Gidsel leikur með Þýskalandsmeisturum Füchse Berlín...

Pastor lenti í ógöngum

Spánverjinn Juan Carlos Pastor, nýr þjálfari karlaliðs TSV Hannover-Burgdorf í þýsku 1. deildinni, lenti í töluverðum ógöngum þegar hann hugðist ferðast til Hannover í því skyni að stýra sinni fyrstu æfingu. Pastor lenti til að mynda í snjóstormi. Bild greinir...

Aron hrósaði Hauki í hástert

Aron Pálmarsson fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik er hrifinn af Hauki Þrastarsyni, leikstjórnanda hjá Rhein-Neckar Löwen í þýsku 1. deildinni og íslenska landsliðinu. Haukur, sem er 24 ára, hefur spilað frábærlega á sínu fyrsta tímabili í þýsku deildinni og vill Aron...
- Auglýsing -

Færeyingar hafa áhyggjur af stjörnunni

Elias Ellefsen á Skipagøtu, stærsta stjarna karlalandsliðs Færeyja, gat ekki tekið neinn þátt í tveimur æfingaleikjum gegn Ítalíu í undirbúningi Færeyinga fyrir Evrópumótið vegna meiðsla sem hann glímir enn við. Elias, sem er 23 ára leikstjórnandi þýska stórliðsins Kiel, meiddist...

Fyrrverandi þjálfari Þórs kominn í nýtt starf

Stevče Alušovski fyrrverandi þjálfari Þórs á Akureyri hefur verið ráðinn þjálfari Norður-Makedóníumeistara Eurofarm Pelister. Alušovski tekur við Ruben Garabaya sem leystur var frá störfum á dögunum eftir skamma dvöl hjá félaginu. Alušovski tók við Þór sumarið 2021 en var látinn...

Uscins slapp með skrekkinn

Þýski landsliðsmaðurinn Renars Uscins sneri sig á ökkla í síðasta undirbúningsleik Þýskalands fyrir EM gegn Króatíu í gær. Vonir standa til þess að hann hafi sloppið með skrekkinn. „Hann leit nokkuð vel út í morgun en mun ekki æfa í...
- Auglýsing -

Sænska landsliðskonan frá keppni næsta árið

Sænska landsliðskonan Linn Blohm og línukona Evrópumeistara Györi í Ungverjalandi verður frá keppni næsta árið eftir að hafa slitið krossband á dögunum. Hún mun gangast undir aðgerð í Svíþjóð fljótlega en endurhæfingin fer fram undir stjórn sjúkraþjálfara ungverska liðsins. „Þetta...

Dagur bjó við óvissu mánuðum saman eftir að hafa fallið á lyfjaprófi

Dagur Sigurðsson, núverandi landsliðsþjálfari Króatíu í handknattleik karla, var skiljanlega með böggum hildar mánuðum saman eftir að hann að ósekju féll á lyfjaprófi sumarið 2004, rétt fyrir Ólympíuleikana í Aþenu. Niðurstaðan var ekki kunn fyrr en að leikunum loknum....

Fá lausan tauminn hluta dagsins

Eftir viðureignina við Frakka í gær fá leikmenn landsliðsins í handknattleik aðeins lausan tauminn í dag. Snorri Steinn Guðjónsson sagði við handbolta.is í gær að í dag yrði lögð áhersla á endurheimt hjá leikmönnum í lyftingasal. „Leikmenn fá frí...
- Auglýsing -

Birna Berg hjá ÍBV næstu árin

Birna Berg Haraldsdóttir leikmaður ÍBV hefur skrifað undir nýjan samning við ÍBV og ætlar að leika með liðinu í Olísdeildinni fram til ársins 2028. Birna Berg hefur verið ein af kjölfestum ÍBV-liðsins síðan hún kom til félagsins fyrir nærri...

Garðar Ingi til liðs við Gummersbach

FH-ingurinn Garðar Ingi Sindrason hefur samið við þýska handknattleiksliðið Vfl Gummersbach sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar. Frá þessu er greint á samfélagsmiðlum FH og Gummersbach í dag. Ekki kemur fram til hvers langs tíma samningur Garðars Inga við Gummersbach...

Ég er sáttur við stöðuna á okkur

„Ég er smá svekktur að ná ekki jafntefli við Frakka en á móti kemur að við vorum að spila á útivelli gegn frábæru liði,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik í viðtali við handbolta.is í gærkvöld eftir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -