- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

FH-ingar krækja í Bjarka frá Aalborg Håndbold

Handknattleiksmaðurinn Bjarki Jóhannsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við FH. Bjarki, sem er miðjumaður, hefur undanfarin ár búið í Danmörku og leikið með unglingaliðum stórliðs Aalborg Håndbold auk þess að æfa með aðalliði félagsins. Bjarki, sem verður tvítugur...

Var biti að kyngja fyrir okkur að taka þátt í umspilinu

„Það var gott hjá okkur að klára einvígið að þessu sinni og fylgja eftir leiknum á undan sem var mjög sterkur af okkar hálfu,“ sagði Eva Björk Davíðsdóttir leikmaður Stjörnunnar eftir 10 marka sigur Stjörnunnar á Aftureldingu í umspili...

Leiðinlegt að enda á þennan hátt

„Þetta var í rauninni aldrei okkar dagur. Eins og við vorum staðráðin í koma einvíginu í oddaleik því það var mikill hugur í okkur fyrir leikinn. Margt klikkaði hinsvegar hjá okkur þegar á hólminn var komið sem við verðum...
- Auglýsing -

Reykjavíkurslagur framundan í úrslitum

Framundan er Reykjavíkurslagur í úrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik eftir að Valur lagði Aftureldingu, 33:29, í oddaleik liðanna í N1-höllinni í kvöld. Fyrsti úrslitaleikur Vals og Fram er ráðgerður 15. maí á heimavelli Vals sem verður með heimaleikjaréttinn. Fram...

Sterk vörn og markvarsla færði Fram fjórða leikinn

Framarar eru ekki af baki dottnir í undanúrslitaeinvíginu við Hauka. Fram vann örugglega á heimavelli í kvöld, 23:17, og hafa þar með einn vinning gegn tveimur Hauka. Næsta mætast liðin á Ásvöllum á mánudaginn. Töluverðar sveiflur voru í leiknum...

Valur leikur til úrslita fimmta árið í röð

Valur leikur fimmta árið í röð til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna. Valur vann ÍR í þriðja sinn í undanúrslitum í kvöld, 31:23, og mætir annað hvort Fram eða Haukum í úrslitarimmu um Íslandsmeistaratitilinn. Ráðgert er að fyrsta...
- Auglýsing -

Stjarnan vann örugglega að Varmá – heldur sæti sínu í Olísdeildinni

Stjarnan heldur sæti sínu í Olísdeild kvenna í handknattleik eftir þriðja sigurinn á Aftureldingu í fjórum viðureignum í úrslitum umspils Olísdeildar kvenna. Stjarnan vann viðureignina að Varmá í kvöld, 28:18, eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik,...

Gísli og Ómar mæta Evrópumeisturunum í undanúrslitum í Köln

Evrópumeistarar Barcelona mæta SC Magdeburg í undanúrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Lanxess Arena í Köln 14. júní. Dregið var til undanúrslita í dag en átta liða úrslitum lauk í gærkvöld, m.a. með ævintýralegum sigri Magdeburg á Veszprém í...

Dagskráin: Fjórir úrslitaleikir

Í mörg horn verður að líta hjá áhugafólki um handknattleik í kvöld þegar fjórir leikir fara fram í úrslitakeppni og umspili Olísdeilda kvenna og karla. Fyrsti leikurinn hefst klukkan 17.45 en sá síðasti tveimur og hálfri stund síðar. Úrslit...
- Auglýsing -

Elvar framlengir samning sinn til þriggja ára

Elvar Ásgeirsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg. Nýi samningurinn tekur við af fyrri samningi Elvars við félagið sem átti að gilda til loka næsta tímabils. Elvar, sem lék með Aftureldingu upp yngri flokka og...

Valdir kaflar: Ævintýralegur sigur Magdeburg og sigurmark Gísla Þorgeirs

Hér fyrir neðan eru valdir kaflar úr leik One Veszprém og SC Magdeburg í síðari umferð 8-liða úrslita Meistarardeildar karla í handknattleik sem fram fór í Ungverjalandi í kvöld og lauk með ævintýralegum sigri Magdeburg sem komst þar með...

Viggó var á bak við langþráðan sigur – Andri atkvæðamikill hjá Leipzig

Viggó Kristjánsson var maðurinn á bak við langþráðan sigur HC Erlangen í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Sigurinn færði Erlangen liðið loksins upp úr fallsæti eftir margra mánaða veru. Viggó skoraði átta mörk og gaf fjórar stoðsendingar...
- Auglýsing -

Gísli Þorgeir skaut Magdeburg til Kölnar

Gísli Þorgeir Kristjánsson var hetja SC Magdeburg í dag þegar hann tryggði liðinu sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Gísli Þorgeir skaut Magdeburg í undanúrslit þegar hann skoraði sigurmark liðsins, 28:27, tveimur sekúndum fyrir leikslok í Veszprém í...

Dana Björg og samherjar sitja eftir með sárt ennið

Dana Björg Guðmundsdóttir og samherjar í Volda töpuðu oddaleiknum við Haslum um sæti í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag, 26:22, eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 12:11. Leikið var á heimavelli Haslum sem varði sæti sitt...

Taktu þátt í að móta handboltahreyfinguna

„Ertu þjálfari, dómari, liðsmaður/kona, stjórnarmaður í handboltahreyfingunni?,“ þannig spyr nýkjörin stjórn Handknattleikssambands Íslands í boðun sinni til félaga og aðildarfólks vegna handboltaþings sem haldið verður í veislusal Vals á Hlíðarenda laugardaginn 3. maí milli klukkan 10 og 14. „Markmið þingsins...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -