Á föstudaginn fór fram lokahóf handknattleiksdeildar Gróttu þar sem meistaraflokkar félagsins, þjálfarar, sjálfboðaliðar og starfsfólk kom saman og gerðu upp tímabilið. Lokahófið var haldið í vallarhúsinu við Vivaldivöllinn á Seltjarnarnesi.Veittar voru viðurkenningar til þeirra sem sköruðu fram úr í...
Reykjavíkurborg bauð Evrópubikarmeisturum Vals í handknattleik kvenna til móttöku í Höfða á fimmtudaginn í tilefni af sigri liðsins í Evrópbikarkeppninni helgina áður. Valur varð þar með fyrst íslenskra kvennaliða til þess að vinna eitt af Evrópumótum félagsliða.Karlalið Vals ruddi...
Íslenskur doktorsnemi við Oxford-háskóla á Englandi, Sigurbjörn Markússon, varð á dögunum enskur meistari í handknattleik með liði Oxford. Frá þessu segir Vísir í dag og er ítarlega rætt við Sigurbjörn um kynni hans af handboltanum ytra og náminu en...
Daníel Þór Ingason og Elmar Erlingsson fögnuðu báðir sigrum með liðum sínum, Balingen-Weilstetten og Nordhorn-Lingen, í 2. deild þýska handknattleiksins í gær. Balingen situr í fjórða sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir Hüttenberg sem er í öðru sæti en...
Handknattleiksmaðurinn Haraldur Björn Hjörleifsson hefur ákveðið að snúa aftur heim í heimahagana til Aftureldingar eftir tveggja ára veru hjá Fjölni. Haraldur Björn hefur hripað nafn sitt undir tveggja ára samning við Aftureldingu, eftir því sem segir í tilkynningu félagsins...
Íslensku landsliðskonurnar Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir ljúka annasömu fyrsta keppnistímabili með þýska liðinu Blomberg-Lippe með silfurverðlaunum í þýsku 1. deildinni. Blomberg-Lippe tapaði síðari úrslitaleiknum um þýska meistaratitilinn fyrir Ludwigsburg, 26:22, á heimavelli. HB Ludwigsburg er þar með...
Grétar Áki Andersen hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna til næstu þriggja ára. Hann tekur við af Sólveigu Láru Kjærnested sem lét af störfum á dögunum eftir þriggja ára frábært starf hjá ÍR.Grétar Áki þekkir vel til hjá ÍR....
Mariam Eradze tók þátt í sínum fyrsta kappaleik með Val í gærkvöldi síðan hún sleit krossband á æfingamóti á Selfossi í ágúst 2023. Mariam lék síðustu mínúturnar í annarri viðureign Hauka og Vals í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn á Ásvöllum.Eftir...
Hákon Daði Styrmisson og félagar í Eintracht Hagen unnu Ferndorf í þýsku 2. deildinni í handknattleik í gærkvöld, 32:27. Leikið var á heimavelli Ferndorf. Hagen lyfti sér a.m.k. upp í sjöunda sæti deildarinnar með sigrinum.Hákon Daði skoraði fimm mörk...
Ystads IF varð sænskur meistari í handknattleik karla í gærkvöld. Ystads IF vann Hammarby, 32:29, í fjórða leik liðanna í úrslitum. Ystads IF var afgerandi besta liðið í sænska karlahandboltanum á leiktíðinni og varð deildarmeistari með nokkrum yfirburðum. Ystads...
„Eftir góðan fyrri hálfleik þá lentum við 6:1 undir á fyrstu fimm mínútum síðari hálfleiks. Það fór með leikinn. Þá fór sjálftraustið niður hjá okkur, bæði varnarlega og sóknarlega. Þá tapar maður fyrir eins góðu lið og Val,“ sagði...
Íslandsmeistaratitillinn blasir við Val þriðja ári í röð eftir sjö marka sigur á Haukum í annarri viðureign liðanna í úrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik á Ásvöllum í kvöld, 29:22. Valur hefur þar með tvo vinninga en Haukar engan. Liðin...
Fram varð í gærkvöld Íslandsmeistari í 11. sinn í karlaflokki og í þriðja skiptið á öldinni. Fyrri tvö skiptin voru 2006 og 2013.Fram hefur aldrei áður orðið Íslandsmeistari og bikarmeistari í karlaflokki á sama tímabili. Fram vann Stjörnuna í...
Ómar Ingi Magnússon skoraði sigurmark SC Magdeburg þegar liðið vann Eisenach á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld, 33:32. Markið var eitt af tíu sem Ómar Ingi skoraði í leiknum sem var sá annar hjá liðinu...
„Þetta er frábær árangur. Við vinnum þrjá hörkuleiki sem er ógeðslega vel gert,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Íslandsmeistara Fram í heldur endasleppu viðtali við handbolt.is eftir að hann hafði stýrt liði sínu til sigurs á Val og þar með...