Brasilíski handknattleiksmaðurinn Thiagus Petrus hefur samið við ungverska meistaraliðið One Veszprém til eins árs frá og með 1. júlí. Petrus er langt kominn með sjöunda árið sitt með Barcelona þar sem er hann helsti varnarmaður Evrópumeistaranna.
Félagaskiptin hafa verið...
„Það var barátta í okkur allan tímann og sama hvað gekk á þá héldum við haus,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Fram spurður hvað hafi skapað sigur liðsins á Haukum, 28:25, í síðar viðureign liðanna í átta liða úrslitum...
Fram fylgdi í kjölfar FH í kvöld og vann sér sæti í undanúrslitum úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik. Fram lagði Hauka, 28:25, í annarri og síðari viðureign liðanna á Ásvöllum í kvöld. Staðan var jöfn, 13:13, í hálfleik. Haukar...
Íslands- og deildarmeistarar FH tryggðu sér fyrstir liða sæti í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik með sigri á HK, 25:21, í annarri viðureign liðanna í Kórnum í kvöld. Þótt HK veitti töluverða mótspyrnu þá var FH með yfirhöndina í...
Perla Ruth Albertsdóttir leikmaður Selfoss hefur dregið sig úr landsliðinu í handknattleik sem mætir Ísrael í umspilsleikjum fyrir heimsmeistaramótið á miðvikudaginn og fimmtudaginn á höfuðboegarsvæðinu. Leyfilegt verður að fylgjast með leikjunum í útsendingu RÚV2 en þeir hefjast klukkan 19.30...
Þýska handknattleikssambandið hefur ákveðið að styðja framboð Gerd Butzeck til embættis forseta Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, á þingi IHF sem haldið verður í Kaíró í Egyptalandi 19.- 22. desember. Ekki liggur fyrir hvort Egyptinn Hassan Moustafa forseti IHF síðasta aldarfjórðung...
Ísland verður í efsta styrkleikaflokki af fjórum þegar dregið verður á morgun í riðla lokakeppni heimsmeistaramóts karla í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri. Heimsmeistaramótið fer fram í Egyptalandi frá 6. til 17. ágúst í sumar.
Meginástæða þess að...
Franski markvörðurinn Vincent Gérard er sagður hafa í hyggju að taka fram keppnisskóna og hlaupa í skarðið hjá Evróumeisturum Barcelona til loka leiktíðarinnar í byrjun sumars. Frá þessu segir Barcelonablaðið Mundo Deportivo.
Vantar reynslu
Forráðamenn Barelona eru sagðir vilja fá reyndan...
Önnur umferð átta liða úrslita Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með tveimur viðureignum. HK tekur á móti deildarmeisturum FH í Kórnum klukkan 18.30. Klukkustund síðar mæta leikmenn Fram í heimsókn á Ásvelli og mætir Haukum.HK og Haukar...
Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði fimm mörk og var með fullkomna skotnýtingu þegar Porto vann nauman sigur á Benfica, 30:29, í annarri umferð efstu liðanna fjögurra liða úrslitum portúgölsku 1. deildarinnar í Lissabon í gær.
Stiven Tobar Valencia skoraði þrjú mörk...
Tilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands:Íslenska kvennalandsliðið í handbolta spilar tvo umspilsleiki við Ísrael um laust sæti á HM sem haldið verður í Þýskalandi og Hollandi í lok árs. Leikirnir fara fram dagana 9. og 10. apríl á Íslandi.
Mikil vinna og...
Þrátt fyrir átta marka sigur á Sandnes á útivelli í síðustu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag, 33:25, varð Íslendingaliðið Kolstad að gera sér annað sætið að góðu, stigi á eftir Elverum sem varð norskur meistari í fyrsta sinn frá...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, var valinn leikmaður marsmánaðar í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Donni, sem leikur með Skanderborg AGF, skoraði 31 mark og gaf 16 stoðsendingar í leikjum Skanderborg AGF í mánuðinum. Þar skoraði hann átta mörk og gaf...
Orri Freyr Þorkelsson og liðsfélagar í Sporting Lissabon unnu annan leik sinn í úrslitakeppni fjögurra efstu liðanna í portúgölsku 1. deildinni í gær. Þeir lögðu Marítimo Madeira Andebol SAD, 35:24, á heimavelli. Orri Freyr skoraði tvö mörk, annað úr...
Viggó Kristjánsson og félagar í HC Erlangen kræktu í eitt stig á ævintýralegan hátt gegn efsta liði þýsku 1. deildarinnar, Füchse Berlin, á heimavelli í kvöld. Marek Nissen skoraði jöfnunarmarkið, 31:31 á síðustu sekúndu leiksins eftir að Viggó vann...