- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Einar og Halldór velja hóp – fyrstu skrefin fyrir HM 21 árs landsliða

Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon hafa valið leikmenn til æfinga 21 ára landsliðs karla í handknattleik dagana 4. - 9. nóvember. Segja má að æfingarnar séu á meðal fyrstu skrefa þjálfaranna og leikmannahópsins að þátttöku í lokakeppni...

Mistök þjálfara KA á síðustu sekúndum reyndust dýr

Mistök þjálfara KA, Halldórs Stefáns Haraldssonar, þegar hann óskaði eftir leikhléi 32 sekúndum fyrir leikslok viðureignar KA og Stjörnunnar í Olísdeild karla, varð til þess að KA hélt ekki sókn áfram eftir leikhléið og missti auk þess leikmann af...

Dagskráin: Bikarinn og leikir í fjórum deildum

Leikið verður í Olísdeild karla og kvenna í kvöld, Grill 66-deildum karla og kvenna auk þess sem þrjár síðustu viðureignir verða í 32-liða úrslitum Poweradebikar karla í kvöld. Áhugafólk um handknattleik hefur í mörg horn að líta.Allir leikir kvöldsins...
- Auglýsing -

Molakaffi: Heiðmar, Arnór, Jón, tapaði stigi, Milano mættur, Nikolic sagt upp

Hannover-Burgdorf fór í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla í gærkvöld þegar liðið vann lánlaust lið Stuttgart, 33:20, á heimavelli. Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf sem hefur 15 stig að loknum níu leikjum en stöðuna í þýsku...

Fyrsti sigur ÍR er staðreynd – Valur heldur sínu striki

ÍR vann stórsigur á Gróttu, 30:18, þegar tvö neðstu lið Olísdeildar kvenna í handknattleik mættust í Skógarseli í kvöld þegar keppni hófst á ný eftir um hálfs mánaðar hlé vegna æfinga og leikja kvennalandsliðsins. Þetta var um leið fyrsti...

Útisigur ÍBV – umdeilt sigurmark – spenna nyrðra – loks unnu Haukar

ÍBV vann sinn fyrsta leik á útivelli á keppnistímabilinu í Olísdeild karla í kvöld þegar liðið lagði ÍR með 10 marka mun í Skógarseli, 41:31. Daniel Esteves Vieira átti stórleik hjá ÍBV með 9 mörk í 10 skotum. Með...
- Auglýsing -

Haukur og félagar í þriðja sæti – Fredericia tapaði heima – myndskeið

Haukur Þrastarson og samherjar í Dinamo Búkarest settust í þriðja sæti A-riðils Meistaradeildar Evrópu með öruggum sigri á Füchse Berlin, 38:31, í Polyvalent Hall í Búkarest í kvöld. Þýska liðið var marki yfir eftir fyrri hálfleik, 19:18, en réði...

Ólafur Brim sagður ganga til liðs við Hörð

Handknattleiksmaður Ólafur Brim Stefánsson gengur til liðs við Hörð Ísafjörð og leikur með liðinu í Grill 66-deildinni að minnsta kosti til loka keppnistímabilsins. Frá þessu er sagt á X-síðu Handkastsins í dag.Eftir stutta heimsókn til Slóvakíu verður næsti áfangastaður...

Annað hvort Ásvellir eða Mingachevir

Andri Már Ólafsson formaður handknattleiksdeildar Hauka segir að ljóst verði fyrir lok vikunnar hvort báðar viðureignir Hauka og Kur frá Aserbaísjan í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik fari fram hér á landi eða í Mingachevir í Aserbaísjan. „Það...
- Auglýsing -

Andri verður ekki með annað kvöld gegn Gróttu

Andri Finnsson leikmaður Vals tekur út leikbann annað kvöld þegar Valur sækir Gróttu heim í 9. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Fyrr í vikunni var Andri úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ.Andra var sýnt rautt spjald...

Molakaffi: Sandra, Dagur, Elías, Arnar, Karlskrona

Sandra Erlingsdóttir skoraði eitt mark þegar lið hennar TuS Metzingen vann TSV Bayer 04 Leverkusen, 35:27, í þýsku 1. deildinni í handknattleik kvenna í gærkvöld. TuS Metzingen hafi undirtökin í leiknum frá upphafi til enda, m.a. 17:12, þegar fyrri...

Hefði séð eftir að afþakka tilboð Veszprém

Aron Pálmarsson segist fyrst hafa heyrt af áhuga ungverska meistaraliðsins Veszprém í september í gegnum umboðsmann sinn. „Ég varð strax spenntur,“segir Aron í samtali sem birtist í gær á heimasíðu Handknattleikssambands Evrópu, EHF.Aron segir að klásúla hafi verið í...
- Auglýsing -

35 kvenna hópur fyrir EM hefur verið opinberaður

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, gaf út í dag 35 manna hópa landsliðanna 24 sem taka þátt í Evrópumóti kvenna í handknattleiksem sem hefst 28. nóvember og stendur yfir til 15. desember í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi. Þar á meðal er...

Valur leikur heima og að heiman – Haukar spila tvisvar í Ploce

Staðfest hefur verið að Valur leikur heima og að heiman gegn sænska liðinu Kristianstad HK í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í næsta mánuði. Haukar keppa tvisvar gegn HC Dalmatinka í Ploce í Króatíu, annarsvegar laugardaginn 16. nóvember og...

Átta marka tap í fyrri leik átta liða úrslita

Kristianstad HK, sem mætir Val í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik, í næsta mánuði, er í erfiðri stöðu eftir átta marka tap fyrir Önnereds, 38:30, í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í gær. Jóhann...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -