Selfoss vann Aftureldingu með 11 marka mun, 35:24, í fyrsta leik liðanna á Ragnarsmóti kvenna í handknattleik í kvöld í Sethöllinni á Selfossi. Heimaliðið gerði út um leikinn á síðustu tíu mínútunum. Aðeins var fimm marka munur á liðunum...
Birkir Fannar Bragason hefur verið ráðinn markmannsþjálfari meistaraflokks FH í handknattleik karla. Birkir Fannar, sem lagði skóna á hilluna í vor, tekur við starfinu af Pálmari Péturssyni sem staðið hefur vaktina síðastliðin ár. Pálmar hætti í vor að eigin...
Valur lagði Íslands- og bikarmeistara Fram með fjögurra marka mun í æfingaleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 14:14. Þetta var síðasti æfingaleikur Valsliðsins að sinni en það heldur í æfingaferð til...
Unglingalandsliðskonan Emelía Ósk Aðalsteinsdóttir hefur gengið til liðs við Selfoss frá Fjölni. Hún hefur ekkert hik á heldur er í leikmannahópi Selfoss sem mætir Aftureldingu í 1. umferð Ragnarsmótsins í handknattleik í kvöld.Handknattleiksdeild Fjölnis segir frá því í kvöld...
Sandra Erlingsdóttir og liðsfélagar í ÍBV unnu Víkinga, 38:19, í fyrsta leik Ragnarsmóts kvenna í handknattleik í Sethöllinni í Selfossi í kvöld. Eyjaliðið var níu mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:8.ÍBV-liðið mætti til leiks á Selfossi í kvöld...
Elmar Erlingsson og samherjar í Nordhorn-Lingen flugu áfram í aðra umferð þýsku bikarkeppninnar í kvöld með öruggum sigri á Eintracht Hildesheim í Volksbank-Arena í Hildesheim, 35:27, eftir að hafa verið sjö mörk yfir í hálfleik. Þetta var síðasti leikurinn...
Magnús Øder Einarsson fyrirliði Íslands- og bikarmeistara Fram hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. Hann staðfesti þetta við handbolta.is í dag. Magnús Øder hefur verið í herbúðum Fram síðan í ársbyrjun 2022 er hann kom frá Selfossi.„Tímabilið verður...
Haukur Leó Magnússon hefur skrifað undir sinn fyrsta samning við meistaraflokk karla í handbolta hjá ÍBV.Haukur Leó er aðeins 17 ára gamall og leikur sem vinstri hornamaður, en hefur einnig sýnt mikinn styrk í varnarleiknum sem bakvörður. Hann kemur...
Fréttatilkynning frá HSÍ og íþróttafélaginu ÖspHSÍ og íþróttafélagið Ösp kynna með stolti handboltaæfingar fyrir börn og ungmenni með fatlanir. Um er að ræða skipulagðar æfingar, einu sinni í viku með frábærum þjálfurum.Yfirþjálfari æfingana verður Sunna Jónsdóttir, þroskaþjálfi og handboltakona...
Aðeins eru þrjú ár þangað til Ólympíuleikarnir fara fram í Los Angeles í Bandaríkjunum. Undirbúningur fyrir leikana er hafinn fyrir nokkrum árum. Bandaríkjamenn munu tjalda öllu til að vanda enda hafa leikarnir sem haldnir hafa verið þar í landi...
Fyrstu leikir Ragnarsmóts kvenna í handknattleik fara fram í kvöld. Mótið hófst í gær með viðureignum í karlaflokki. ÍBV og HK skildu jöfn, 25:25, og Víkingur lagði Selfoss, 38:28.Lið Aftureldingar, ÍBV, Selfoss og Víkings reyna með sér í kvennaflokki....
Johanna Bundsen, markvörður sænska landsliðsins, hefur samið við frönsku meistarana Metz. Hún var hjá HB Ludwigsburg. Bundsen var á dögunum orðuð við þrjú rúmensk lið en þegar á hólminn var komið varð Frakkland ofan hjá Bundsen sem valin var...
Víkingur vann stórsigur á Selfoss, 38:28, í síðari leik kvöldsins í fyrstu umferð Ragnarsmóts karla í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi. Verulegur munur var á liðunum nánast frá upphafi til enda. Víkingur var sjö mörkum yfir að lokum fyrri...
HK og ÍBV skildu jöfn, 25:25, í upphafsleik Ragnarsmótsins í handknattleik karla í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Einn af nýju leikmönnum ÍBV, Jakob Ingi Stefánsson, tryggði liðinu annað stigið. HK var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...
Norska handknattleikskonan Camilla Herrem stefnir á að taka þátt í fyrsta leik Sola í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik 31. ágúst. Tveir mánuðir eru síðan Herrem hóf lyfjameðferð vegna brjóstakrabbameins. Síðasta stóra lyfjagjöfin að sinni verður 26. ágúst. Fimm dögum...