- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Molakaffi: Benedikt, Arnór, Sigvaldi, Sveinn, Arnar, Dana, Janus

Benedikt Gunnar Óskarsson var markahæstur Íslendinganna fjögurra hjá Kolstad þegar liðið vann neðsta lið norsku úrvalsdeildarinnar, Haslum, 35:18, á heimavelli í gær þegar næst síðasta umferð hófst.  Benedikt Gunnar skoraði sex mörk gaf fimm stoðsendingar. Sigvaldi Björn Guðjónsson og Sveinn...

Myndskeið: Reyksprengjur í Belgrad – leikmenn AEK yfirgáfu leikstaðinn

Ekkert varð af síðari viðureign serbneska liðsins RK Partizan Belgrad og AEK Aþenu í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik sem fram átti að fara í Belgrad í dag. Leikmenn og starfsmenn AEK gengu af leikvelli áður en...

Hreint magnað að standa í þessum sporum

„Mér líður gríðarlega vel. Ég er mjög stoltur með frammistöðu liðsins. Um leið er ég viss um að þetta hafi verið einn besti handboltaleikur kvennaliðs hér á landi um langan tíma, að minnsta kosti af okkar hálfu,“ segir Ágúst...
- Auglýsing -

Var svo fjarlægur draumur fyrir nokkrum árum

„Ég er bara í smá spennufalli eftir þetta. Ég átti alls ekki von á því að við næðum svona frábærum leik,“ sagði Thea Imani Sturludóttir eftir að Valur vann MSK IUVENTA Michalovce í síðari viðureign liðanna í N1-höllinni á...

Líður ógeðslega vel – þetta var rosalega gaman

„Mér líður ógeðslega vel, þetta var rosalega gaman,“ sagði Lovísa Thompson leikmaður Vals eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna í kvöld með 10 marka sigri á slóvakíska liðinu MSK IUVENTA Michalovce, 30:20, í...

Valur í úrslit Evrópubikarsins – blað brotið í kvennahandbolta á Íslandi

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna brutu í kvöld blað í sögu kvennahandknattleiks hér á landi þegar liðið tryggði sér sæti í úrslitum Evrópubikarkeppninnar fyrst íslenskra kvennaliða. Valur vann MSK IUVENTA Michalovce í síðari viðureign liðanna í N1-höllinni á Hlíðarenda...
- Auglýsing -

Andrea og Díana taka þátt í úrslitahelgi Evrópudeildarinnar

Þýska handknattleiksliðð Blomberg-Lippe er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar í handknattleik þrátt fyrir tap á heimavelli í dag, 26:24, gegn spænsku meisturunum Super Mara Bera Bera. Blomberg-Lippe vann fyrri viðureignina á Spáni með þriggja marka mun, 28:25, fyrir viku.Andrea Jacobsen...

Íslendingaliðið tapaði á heimavelli

Danska úrvalsdeildarliðið Fredericia HK, sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar, tapaði á heimavelli í dag fyrir Mors-Thy, 35:32. Fyrir vikið færðist Mors-Thy upp í þriðja sæti deildarinnar. Fredericia HK féll niður um eitt sæti, í það fjórða. Liðin hafa jafn...

Úrslitakeppnin er hafin í Portúgal – Íslendingar í sviðsljósunum

Úrslitakeppni efstu deildar portúgalska handknattleiksins í karlaflokki hófst á föstudaginn. Fjögur efstu liðin, Sporting, Porto, Benfica og Marítimo Madeira Andebol SAD reyna með sér. Sporting vann Benfica í höfuðborgarslag í gær, 34:30. Á föstudagskvöld lagði Porto liðsmenn Madeira Andebol,...
- Auglýsing -

Molakaffi: Bjarki, Óðinn, Guðmundur, Ísak, Haukur, Viktor

Bjarki Már Elísson skoraði sjö mörk fyrir One Veszprém í sigri liðsins á PLER-Búdapest í 21. umferð ungversku 1. deildarinnar í gær, 41:20. Leikið var í Búdapest. One Veszprém er sem fyrr efst í deildinni. Nú hefur liðið 40...

Viggó markahæstur í langþráðum sigri – Elmar og félagar unnu heimaleik

Viggó Kristjánsson skoraði átta mörk og gaf tvær stoðsendingar þegar lið hans HC Erlangen vann botnlið Potsdam, 26:23, í Berlín í gær í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Seltirningurinn var markahæstur í þessum fyrsta sigurleik HC Erlangen á árinu...

Þór rakleitt upp – Selfoss, Víkingur og Hörður í umspil

Síðustu leikir Grill 66-deildar karla í handknattleik fóru fram í dag. Að þeim loknum varð ljóst að Þór Akureyri er deildarmeistari með 28 stig eftir 16 leiki. Selfoss varð stigi á eftir í öðru sæti. Víkingur fékk 25 stig...
- Auglýsing -

Haukar hafa lokið keppni – sjö marka tap í Ljubuski

Haukar eru úr leik í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla. Þeir töpuðu í kvöld með sjö marka mun, 33:26, fyrir Bosníumeisturum HC Izvidac í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum í rífandi góðri stemningu í Sportska Dvorana Ljubuski í...

Erum bara með heimamenn

Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke, Akureyri:Halldór Örn Tryggvason þjálfari Þórs var að vonum kampakátur þegar sæti í Olísdeild karla var í höfn að loknum sigri á HK2, 37:29, í síðustu umferð Grill 66-deildar karla fyrir framan vel á annað þúsund...

Snertir taugarnar að koma heim og ná þessu

Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke, Akureyri: „Frábært að ná þessu í Höllinni fyrir framan okkar fólk,“ segir Oddur Gretarsson leikmaður Þórs eftir að liðið tryggði sér sæti í Olísdeild karla með sigri á HK2 í síðasta leik liðsins í Grill 66-deild...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -